Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1969, Qupperneq 28

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1969, Qupperneq 28
28 EINAR SIGURÐSSON GUÐMUNDUR STEINSSON (1925-) Sjá 5: SigurSur A. Magnússon. íslenzkar bókmenntir; sami: Islandsk skön- litteratur 1965-67. GUÐNÝ JÓNSDÓTTIR (1878-) Guðný Jónsdóttir frá Galtafelli. Brynhildur. Skáldsaga. Rvík 1968. Ritd. Steindór Steindórsson (Heima er bezt, bls. 439). GUÐRÚN [ÁRNADÓTTIR] FRÁ LUNDI (1887-) Björn Daníelsson. Vanmetinn rithöfundur. (Norðanfari 5.-6. tbl., nóv.) Erlingur DavíSsson. Stutt heimsókn til Guðrúnar frá Lundi. (Lögb. - Hkr. 22. 2., endurpr. úr Tímanum 19.12. 1967.) [Viðtal.] Gunnar Einarsson. Forleggjari kveður mikilvirka skáldkonu. Gunnar í Leiftri spjallar um Guðrúnu frá Lundi. (Þjv. 20.10.) Sjá einnig 5: Ólafur Jónsson. Konur. GUNNAR DAL (1924-) „Orðstír og auður“ - fyrsta skáldsaga Gunnars Dal. (Mbl. 15.12.) [Stutt við- tal við höfundinn.] „Þá mun Ijóð mitt koma til þín“. Kvöldstund með Gunnari Dal. (Mbl. 22.12., blað II.) [Viðtal.] GUNNAR GUNNARSSON (1889-) Gunnar Gunnarsson. The Black Cliffs. Svartfugl. Translated from the Danish by Cecil Wood. With an introduction by Richard N. Ringler. Madison 1967. Ritd. Hans Bekker-Nielsen (Modern Language Journal, apríl), J. R. Christianson (Dechorah-Posten 26.12.), Kenneth Graham (The Listener 21. 3.), Robert D. Spector (Am. Scand. Rev., bls. 416-18), Signe L. Steen (Lib- rary Journal 1.1„ bls. 96), Henry Tube (The Spectator 22. 3.), J. F. J. (The Sacramento Bee 18.2.), óhöfgr. (Atl. & Icel. Rev. no. 1, bls. 6-7). — Jord. Oversattning av Stellan Arvidson. Originalets titel: Jord. Svensk origi- nalutgáva i Tema-serien. Stockholm 1967. Ritd. Per Nyeng (Biblioteksbladet, bls. 375). — Borgslægtens historie. Kh. 1968. Ritd. LMK (Valhal, april), óhöfgr. (Randers Amtsavis 7.3.), óhöfgr. (Ros- kilde Tidende 21.3.), óhöfgr. (Aarhuus Stiftstidende 4.1.). Árni Johnsen. Horft um öxl. Fyrsta kvikmyndataka á íslandi. Samtal við Gunn- ar Gunnarsson skáld um kvikmyndun á Sögu Borgarættarinnar árið 1919. (Lesb. Mbl. 9.6.) SigurSur A. Magnússon. Á sjötugsafmæli Gunnars Gunnarssonar. (S. A. M.: Sáð í vindinn. Rvík 1968, bls. 7-12.) Sjá einnig 5: Runnquist.

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.