Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1969, Page 29

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1969, Page 29
BÓKMENNTASKRÁ SKÍRNIS 29 GUNNAR M. MAGNÚSS (1898-) Sigurjón Jóhannsson. Á Hressingarskálanum með Gunnari M. Magnúss. Hefur mesta þörf fyrir að skrifa leikrit. (Alþbl. 20.9.) GUTTORMUR J. GUTTORMSSON (1878-1966) Kirkconnell, If'atson. íslenzkt skáld í Kanada. (Sn. J.: Þagnarmál. Rvík 1968, bls. 127-44.) Richard Beck. Guttormur J. Guttormsson. (Am. Scand. Rev., bls. 42-47.) HAFSTEINN BJÖRNSSON (1914-) Hafsteinn Björnsson. Næturvaka. Sjö smásögur. Hafnarfirði 1968. [Formáls- orð eftir Elínborgu Lárusdóttur, bls. 7-8.] Ritd. Aðalbjörg Sigurðardóttir (Alþbl. 21.11.), Benjamín Kristjánsson (Tíminn 21.11.), Guðmundur G. Hagalín (Mbl. 15.12.), Sveinn Víkingur (Morgunn, bls. 155-56), Úlfur Ragnarsson (Tíminn 17.12., blað II). Söguskrifin hafa verið mér dægrastytting - segir Hafsteinn Björnsson miðill um bók sína, „Næturvaka“, sem nýkomin er út. (Mbl. 13.11.) HALLBERG HALLMUNDSSON (1930-) Hallberg Hallmundsson. Haustmál. Rvík 1968. Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 27.11.), Ólafur Jónsson (Alþbl. 26.11.). HALLDÓR LAXNESS (1902-) Halldór Laxness. Íslendíngaspjall. Rvík 1967. Ritd. Sigurður A. Magnússon (Skírnir, bls. 181-86). — Kristnihald undir Jökli. Skáldsaga. Rvík 1968. Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 13.10.), Peter Hallberg (Svenska Dagbladet 31.12.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 13.10.), Ólafur Jónsson (Alþbl. 5.11.), Steindór Steindórsson (Heima er bezt, bls. 439), Þráinn Bertelsson (Vísir 7.10.). — íslandsklukkan. Njörður P. Njarðvík annaðist útgáfuna. 2. útg. Rvík 1968. [Inngangur: Um íslandsklukkuna, eftir útg., bls. 5-13.] — Hemma pá Island. [Íslendíngaspjall.] Övers. frán islandskan av Peter Hall- berg. Stockholm 1%7. Ritd. Stig Carlson (Horisont no. 1-2, hls. 82-83), Folke Isaksson (Dag- ens Nyheter 12.2.), Torbjöm Kjölstad (Sydsvenska Dagbladet 27.2.), Sven Östling (Biblioteksbladet, bls. 166). — The Fish Can Sing. [Brekkukotsannáll.] Translated hy Magnus Magnusson. New York 1967. Ritd. Julia H. McGrew (Am. Scand. Rev., bls. 307-08). — Egil Skallagrimsson og fjemsynet. Essays og artikler. Utvalg og oversettelse: Ivar Eskeland. Oslo 1968.

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.