Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1969, Qupperneq 31

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1969, Qupperneq 31
BÓKMENNTASKRÁ SKÍRNIS 31 Kristinn Jóhannesson. Laxness, Tao og Temúdjín. (Mímir 2. tbl., bls. 25-31.) Oddur Björnsson. íslandsklukkan. (Þjóðl. Leikskrá, 19. leikár, 1967-1968, 5. viðfangsefni, bls. [19].) Ólajur Jónsson. Laxness á vegamótum. (AlJjbl. 14.1.) [Fjallar um grein Peters Hallbergs um H. L. í Eddu 1967, sbr. hér að ofan.] Sigurður A. Magnússon. Pólamir í skáldskap Halldórs Laxness. (S. A. M.: Sáð í vindinn. Rvík 1968, bls. 69-73.) — Disillusionment of a Nobel Prize Winner. (Two Talks on Radio Free Eu- rope in 1964.) (S. A. M.: Sáð í vindinn. Rvík 1968, bls. 143-60.) Sveinbjörn Þorsteinsson. Eitt hundrað fimmtíu og átta orð eftir lestur skáld- verks. (Samv. 6. h., bls. 63-64.) [Um Kristnihald undir Jökli.] Hvað finnst yður um Kristnihald undir Jökli? (Mbl. 8.12.) [Sjö manns svara spurningunni.] Kafteinn Hogensen. (Frj. þj. 18.4.) [Sögupersóna í Brekkukotsannál.] Laxness, genrep livade aboens i jubelvantan. (Hufvudstadsbladet 25.5.) [Frétt um veitingu heiðursdoktorstitils við Ábo Akademi og viðtal við skáldið.] Sjá cinnig 5: Aðalsteinn Davíðsson; Eysteinn Sigurðsson; Gagnrýnendur dag- blaðanna; Helgi Haraldsson; Heimir Pálsson; Lojtur Ouðmundsson. Þrjú ísl. leikrit; Njörður P. Njarðvík. Den isl. romanen; Runnquist; Sigurður A. Magnússon. íslenzkar bókmenntir; sami: Bókmenntirnar; sami: Ice- landic literature; sami: Islandsk skönlitteratur 1965-67; Svava Jakobsdóttir. Maður er Laxness þakklátur; Þórarinn Þorleijsson. HALLDÓR PÉTURSSON (1897-) Halldór Pétursson. Ævintýri Olbjössa, Sápuruna og Sveins í sementinu. Rvík 1967. Ritd. Sigurður Haukur Guðjónsson (Mbl. 15.12.). Sjá einnig 4: Jón Hjartarson. Lesefni. HALLDÓR STEFÁNSSON (1892-) Sjá 5: Sigurður A. Magnússon. íslenzkar bókmenntir. HALLDÓRA B. BJÖRNSSON (1907-68) Halldóra B. Björnsson. Við sanda. Rvík 1968. Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 23.4.), Ólafur Jónsson (Alþbl. 25.4., blað I). Halldóra B. Björnsson. Nokkrar athugasemdir við bókadóm Erlends Jónssonar. (Mbl. 8.5.) Minningargreinar um skáldkonuna: Amheiður Sigurðardóttir (Mbl. 4.10.), María Þorsteinsdóttir (Þjv. 4.10.), Sigríður Beinteinsdóttir [kvæði] (Sbl. Tímans 24.11.), Sigríður Einars frá Munaðarnesi (Þjv. 4.10.), Valborg Bentsdóttir (íslþ. Tímans 25.10.), Þorsteinn frá Hamri (Þjv. 4.10.), Þor- steinn Valdimarsson (Þjv. 4.10.).

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.