Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1969, Page 32
32
EINAR SIGURÐSSON
HALLGRÍMUR JÓNSSON (1901-)
Jón Sigtryggsson. Hallgrímur frá Ljárskógum. (Breiðf. 26-27 (1967-68), bls.
137-38.)
HALLGRÍMUR PÉTURSSON (1614-74)
Hallcrímur Pétursson. Hymns of the Passion. Meditations on the Passion of
Christ. Translated by Arthur Charles Gook. Rvík 1966.
Ritd. Richard Beck (Scand. Studies, hls. 336-38).
Gestur Guðfinnsson. „Ekki meir, ekki meir“! (Alþbl. 10.4.) [Um Passíusálm-
ana og flutning þeirra í útvarpi.]
Jakob Jónsson. Hvers vegna er séra Hallgríms minnzt - og hvernig? (Alþbl. 24.
11.)
Sigurbjörn Einarsson. En islandsk salmedikter og hans verk. (Kirkens arv -
kirkens fremtid. Festskrift til Biskop Johannes Smemo pá 70-ársdagen 31.
juli 1%8. Oslo 1%8, hls. 287-304.)
HANNES HAFSTEIN (1861-1922)
Hannes Hafstein. Ljóð og laust mál. Tómas Guðmundsson sá um útgáfuna.
Rvík 1%8. [Inngangur um höf. eftir útg., bls. v-xx.]
Anna Riis og Hannes Hafstein. (Lesh. Mbl. 4.2.)
HANNES J. MAGNÚSSON (1899-)
Hannes J. Macnússon. Gaukur keppir að marki. Skáldsaga ætluð ungu fólki.
Rvík 1968.
Ritd. Eiríkur Sigurðsson (Dagur 11.12.).
— Mannlíf í deiglu. Greinar og erindi. 1. bindi. Rvík 1967.
Ritd. Gunnar Árnason (Kirkjur., bls. 45^6), Steindór Steindórsson
(Heima er bezt, bls. 251), Sveinbjörn Einarsson (Menntamál, bls. 107-09).
— Öldufall áranna. Rvík 1968.
Ritd. Brynjólfur Sveinsson (Dagur 18.12.), Pétur Sigurðsson (Tíminn
14.12. ), Steindór Steindórsson (Heima er bezt, bls. 439).
HANNES PÉTURSSON (1931-)
Hannes Pétursson. Innlönd. Rvík 1%8.
Ritd. Andrés Kristjánsson (Tíminn 21.12., blað II), Ámi Bergmann (Þjv.
8.12. ), Erlendur Jónsson (Mbl. 10.12.), Ólafur Jónsson (Alþbl. 28.11.).
— Eyjamar átján. Dagbók úr Færeyjaferð 1965. Rvík 1%7.
Ritd. Björn Þorsteinsson (Saga, l)ls. 149-50), Gunnar Árnason (Kirkjur.,
bls. 92-93), Ólafur Jónsson (Alþbl. 10.1.), Steindór Steindórsson (Heima
er bezt, bls. 179).
Steinar J. Lúðvíksson. Samband ljóðskáldsins við lesendur hefur minnkað.
Rabbað við Hannes Pétursson um „Innlönd" og ljóðlistina. (Mbl. 29.11.)
Sjá einnig 3: Ólafur Jónsson. Skáld í blöðum; 5: Aðalsteinn Davíðsson; Hvað