Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1969, Qupperneq 37

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1969, Qupperneq 37
BÓKMENNTASKRÁ SKÍRNIS 37 JÓN BJÖRNSSON (1907-) JÓN Björnsson. Valtýr á grænni treyju. (Frums. hjá Leikf. Fijótsdalshéraðs í Valaskjálf 13.1.) Leikd. Ágúst Sigurðsson (Tíminn 25. L). Þorgrímur Gestsson. Rætt við Jón Björnsson skáld: „Tilraunir ungu skáldanna skemmtilegar og merkilegar“. (Alþbl. 24. 9., undirr. Þorri.) Sjá einnig 5: Ilvað hafast skáldin að? JÓN HELGASON (1914-) Jón Helcason. Vér íslands böm. I. Rvík 1968. Ritd. Hörður Bergmann (Þjv. 29.12.), Kristján frá Djúpalæk (Verkam. 13.12. ), Ólafur Jónsson (Alþbl. 22.12.). JÓN KR. ÍSFELD (1908-) Jón Kr. Ísfeld. Sólrún og sonur vitavarðarins. Unglingasaga. Akureyri 1967. Ritd. Gunnar Árnason (Kirkjur., bls. 93). JÓN tJÓNSSON] ÚR VÖR (1917-) JÓN ÚR Vör. 100 kvæði. Einar Bragi valdi kvæðin. Rvík 1967. Ritd. Ólafur Jónsson (Alþbl. 13.1.). — Mjallhvítarkistan. Rvík 1%8. Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl.13.11.), Kristján frá Djúpalæk (Verkam. 6.12. ), Ólafur Jónsson (Alþbl. 14.12.). Sjá einnig 5: Aðalsteinn Davíðsson; Jón Óskar; Ljóðskáldin; Runnquist; Sigurður A. Magnússon. Islandsk skönlitteratur 1965-67. JÓN DAN [JÓNSSON] (1915-) Sjá 5: Sigurður A. Magnússon. íslenzkar bókmenntir. „JÓN KÁRI“ Sjá 5: Sigurður A. Magnússon. Misheppnað bókmenntagabb. JÓN [KJARTANSSON ] FRÁ PÁLMHOLTI (1930-) Jón frá Pálmiiolti. Blóm við gángstíginn. Rvík 1967. Ritd. Ólafur Jónsson (Alþbl. 6.1.). — Tilgángur í lífinu. Sögur. Rvík 1968. Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 6.12.), Erlendur Jónsson (Mbl. 29.11.), Ólaf- ur Jónsson (Alþbl. 13.12.), Þráinn Bertelsson (Vísir 13.11.). JÓN MAGNÚSSON „þumlungur" (um 1610-96) Sjá 2: Erlendur Jónsson.

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.