Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1969, Page 38

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1969, Page 38
38 EINAR SIGURÐSSON JÓN SIGURÐSSON (um 1685-1720) Sjá 5: Tryggvi Gíslason. JÓN SIGURÐSSON (1889-1969) Jón Sicurðsson í Yztafelli. Garðar og Náttfari. Rvík 1968. Ritd. Andrés Kristjánsson (Tíminn 12.12.), Erlendur Jónsson (Mbl. 6. 11.). Sigurgeir Jónsson (Fylkir, jólabl.). JÓN STEINGRÍMSSON (1728-91) Kristinn E. Andrésson. Hetjusaga frá 18. öld. (Tímar. Máls og menn., bls. 234- 53.) JÓN SVEINSSON (NONNI) (1857-1944) Gelsted, Otto. Fátt fullkomið í þessum heimi. Minning um séra Jón Sveinsson. Hjörtur Halldórsson þýddi. (Lesb. Mbl. 21. 7.) JÓN THORODDSEN (1818-68) Jón Thoroddsen. Maður og kona. Skáldsaga. Steingrímur J. Þorsteinsson bjó texta til prentunar. Sjötta prentun. Rvík 1968. [Formáli eftir St. J. Þ., bls. 5- 10.1 — Maður og kona. Alþýðusjónleikur saminn eftir samnefndri skáldsögu Jóns Thoroddsens. Búið hafa fyrir leiksvið Emil Thoroddsen og Indriði Waage. (Frums. hjá Leikfél. Rvíkur 21.9.) Leikd. Agnar Bogason (Mdbl. 30.9.), Andrés Kristjánsson (Tíminn 8. 10.), Loftur Guðmundsson (Vísir 24.9.), Ólafur Jónsson (Alþbl. 25.10.), Sigurður V. Friðþjófsson (Þjv. 27.9.), Sigurður A. Magnússon (Mbl. 3. 10.). Ásgeir Hjartarson. Jón Thoroddsen skáld. 150 ára minning. (Lesb. Mbl. 20.10.) Erna Eggerz. Friðrik Eggerz og séra Sigvaldi í sögu Jóns Thoroddsens. (Sbl. Tímans 3. 3.) Jóhann Hjálmarsson. íslenzk nútímaljóðlist. - Vísbendingar um nýjan tíma: Jón Thoroddsen, Sigurjón Friðjónsson. (Lcsb. Mbl. 28. 4.) Ólajur Jónsson. Ártíð Jóns Thoroddsen. (Skímir, bls. 7-11.) Sveinn Skorri Höskuldsson. Draumur - veruleiki. (Leikfél. Rvíkur. Leikskrá 65. árg., 72. leikár, 1968/1969, 1. leikskrá, bls. 21-25, 51-52.) [Um Mann og konu.] „Ljóshærð og litfríð“ - „Litfríð og Ijóshærð", hvort sé rétt: „Útvarpshlust- andi“ (Mbl. 21.6.), Bjami Halldórsson (Mbl. 25.6.), Jakob Ó. Pétursson (Mbl. 25.6.), Óli Kr. Guðbrandsson (Mbl. 30.6.), Steingrímur J. Þorsteins- son (Mbl. 3.7.). Sjá einnig 5: Loftur Guðmundsson. Leikhúspistill. JÓN VÍDALÍN (1666-1720) Sncebjörn Jónsson. Þriggja alda afmæli Jóns Vídalíns. (Sn. J.: Þagnarmál. Rvík 1968, bls. 81-85.)

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.