Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1969, Síða 46

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1969, Síða 46
46 EINAR SIGURÐSSON 38-41.) [Fjallar um tvö Ijóð Snorra Hjartarsonar um Jónas Hallgrímsson.] Sverrir Hólmarsson. Af dulu draumahafi. Snorri Hjartarson: Kvæði 1944. (Skímir, bls. 12-39.) Sjá einnig 5: Aðalsteinn Davíðsson; Helgi Sœmundsson (14.2.); Njörður P. Njarðvík. Kunningjabréf (7.2.); Sigurður A. Magnússon. íslenzkar bók- menntir; sami: Hvers eiga; sami: Islandsk skönlitteratur 1965-67. STEFÁN HÖRÐUR GRÍMSSON (1920-) Sjá 5: Ljóðskáldin; Sigurður A. Magnússon. íslenzkar bókmenntir; Soljan, Antun. STEFÁN JÓNSSON (1905-66) StefÁn JÓNSSON. Olaf frá Skuld. Til norsk ved Asbj0rn Hildremyr. Oslo 1968. Ritd. Sonja Hagemann (Dagbladet 10.10.), Else Helene Larsen (Fædre- landsvennen 20.12.), óhöfgr. (Drammens Tidende og Buskeruds Blad 25. 10.). — Eitt er landið. Gunnar Guðmundsson sá um útgáfuna. Rvík 1967. Ritd. Guðmundur L. Friðfinnsson (Mbl. 5.1.), Sigurður Gunnarsson (Menntamál, bls. 106-07). Sjá einnig 5: Njörður P. Njarðvík. Den isl. romanen; Sigurður A. Magnússon. Islandsk skönlitteratur 1965-67. STEFÁN JÓNSSON (1923-) Stefán Jónsson. Ljós í róunni. Rvík 1968. Ritd. Kristján frá Djúpalæk (Verkam. 22.12.), Sigurgeir Jónsson (Fylkir, jólabl.). STEFÁN [SIGURÐSSONI FRÁ HVÍTADAL (1887-1933) Magnús Gestsson. Þeir sáu aðeins vanmáttugan kotbónda. Minningar um Stef- án frá Hvítadal. (Lesb. Mbl. 28.1.) STEINAR SIGURJÓNSSON (1928-) Steinar Sicurjónsson. Blandað í svartan dauðann. Skáldsaga. Rvík 1967. Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 22.3.), Gunnar Benediktsson (Tímar. Máls og menn., bls. 86-89), Njörður P. Njarðvík (Skímir, bls. 180-81). — Brotabrot. Rvík 1968. Ritd. Hörður Bergmann (Þjv. 15.12., aukabl.), Ólafur Jónsson (Alþbl. 13. 12.). Sjá einnig 5: Jón Sigurðsson; Njörður P. Njarðvík. Den isl. romanen; Sigurður A. Magnússon. íslenzkar bókmenntir; sami: Islandsk skönlitteratur 1965-67. STEINGRÍMUR BALDVINSSON (1893-1968) Minningargreinar um höfundinn: Jakob V. Ilafstein (Mbl. 20.7., íslþ. Tímans

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.