Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1969, Síða 48

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1969, Síða 48
48 EINAR SIGURÐSSON Grein í tilefni af sextugsafmæli höfundarins: Matthías Johannessen (Mbl. 7.2.). Árni Bergmann. Ætli ég reyndi ekki að hola mér niður á einhverju safni. Spjall- að við Sverri Kristjánsson sextugan. (Þjv. 7.2.) Sjá einnig 5: Jónas Jónsson. Skáld; sami: Bækur. SÆMUNDUR HÓLM (1749-1821) Tómas GuSmundsson. Frá hulduslóðum til harmkvæla. (Sv. Kr. og T. G.: Minn- isverðir menn. Rvík 1968, bls. 199-225.) THOR VILHJÁLMSSON (1925-) Thor Vilhjálmsson. Fljótt, fljótt, sagði fuglinn. Rvík 1968. Ritd. Ámi Bergmann (Þjv. 14.12.), Erlendur Jónsson (Mbl. 22.12.), Kristján frá Djúpalæk (Verkam. 19.12.), Ólafur Jónsson (Alþbl. 20.12.). Árni Bergmann. Tíðindi innan bókar og utan. Rætt við Thor Vilhjálmsson um væntanlega bók, rithöfundulíf hér heima, vonir og vonbrigði í starfi rithöf- unda, lögreglu, æskufólk og list, svo og björgun heimsins. (Þjv. 30.11.) Tómas Karlsson. „Það er þá gott, að einhverjir eru glaðir þess vegna“. Tíminn ræðir við Thor Vilhjálmsson rithöfund. (Tíminn 21.12., undirr. Tjeká.) Sjá einnig 5: Runnquist; SigurSur A. Magnússon. íslenzkar bókmenntir. TÓMAS GUÐMUNDSSON (1901-) Tómas Guðmundsson. Fagra veröld. Rvík 1968. [Inngangsorð um höf. eftir Stcingrím J. Þorsteinsson, bls. 5-8.] Sverrir Kristjánsson og Tómas Guðmundsson. Minnisverðir menn. íslenzkir örlagaþættir. Rvík 1%8. Ritd. Andrés Kristjánsson (Tíminn 22.12., blað II), Magnús Jónsson (Þjv. 20.12.). Jóhann Hjálmarsson. fslenzk nútímaljóðlist. - Tómas Guðmundsson, 1.-2. grein. (Lesb. Mbl. 22.6., 30.6.) Kristján Karlsson. Orðlist, sem gerir hið nærtæka frumlegt. (Lesb. Mbl. 25.2.) [Endurpr. á kafla úr ritgerð framan við ljóðasafn Tómasar Guðmundsson- ar. Rvík 1961.] Matthías Johannessen. Fögur veröld í kreppu. (Mbl. 17.12.) [Viðtal við T. G. í tilefni af útgáfu á Fögru veröld.] Sigurður A. Magnússon. Á sextugsafmæli Tómasar Guðmundssonar. (S. A. M.: Sáð í vindinn. Rvík 1%8, bls. 13-23.) Sjá einnig 5: Jónas Jónsson; Senduð þér ljóð?; Sigurður A. Magnússon. Bók- menntimar; sami: Mcð „íslenzkum augum“; Soljan, Antun. VÉSTEINN LÚÐVÍKSSON (1944-) VÉSTEINN LÚÐVÍksson. Átta raddir úr pípulögn. Hafnarfirði 1968. Ritd. Ámi Bergmann (Þjv. 18.12.), Erlendur Jónsson (Mbl.22.12.), Jón Hjartarson (Vísir 21.12.), Ólafur Jónsson (Alþbl. 12.12.).

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.