Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1969, Page 50
50
EINAR SIGURÐSSON
ÞORSTEINN ANTONSSON (1943-)
Þorsteinn Antonsson. Vetrarbros. Skáldsaga. Rvík 1967.
Ritd. Steindór Steindórsson (Heima er bezt, bls. 34).
Ungum höfundi boðið til Svíþjóðar. (Alþbl. 13. 2.) [Þ. A. segir frá dvöl sinni í
Svíþjóð í boði sænsku ríkisstjómarinnar.]
ÞORSTEINN [JÓNSSON] FRÁ HAMRI (1938-)
Þorsteinn frá Hamri. Jórvík. Rvík 1967.
Ritd. Baldur Ragnarsson (Tímar. Máls og menn., bls. 200-203).
Sjá einnig 5: Böðvar Guðmundsson; Gagnrýnendur dagblaðanna; Jón Óskar;
Sigurður A. Magnússon. Islandsk skönlitteratur 1965-67; Soljan, Antun;
Svava Jakobsdóttir. Maður er Laxness þakklátur.
ÞORSTEINN VALDIMARSSON (1918-)
Valgeir Sigurðsson (frá Vopnafirði). Þorsteinn Valdimarsson. (Sbl. Tímans 10.
11.).
Sjá einnig 5: Aðalsteinn Davíðsson.
ÞÓRUNN ELFA MAGNÚSDÓTTIR (1910-)
Þórunn Elfa Macnúsdóttir. Kóngur vill sigla. Skáldsaga. Rvík 1968.
Ritd. Andrés Kristjánsson (Tíminn 17.12., blað II), Sigurgeir Jónsson
(Fylkir, jólabl.).
Erlendur Jónsson. Vandamál Unu. (Mbl. 17.8.) [Fjallar um söguna Líf ann-
arra (Rvík 1938).]
ÖRN SNORRASON (1912-)
Örn Snorrason. Mús og kisa. Létt lesefni. Rvík 1968.
Ritd. Sigurður Haukur Guðjónsson (Mbl. 15.12.).
Sjá einnig 4: Björn Daníelsson; Jón Hjartarson. Lesefni.
J