Tuðran - 01.01.2001, Page 3
3
Kristinn Björnsson þjálfari meistaraflokks
Góð samstaða og samkennd
íhópnum
úrval leikmanna með metnað til að ná
árangri sem einstaklingar og sem
liðsheild.”
Byggja ]>arf' upp gott umhverfi
vettvangur í náinni framtíð. “Umhverfið í félögunum er erfitt á
Þetta starf tekur tíma, við getum gert íslandi í dag. Félagsleg uppbygging
ýmislegt betur, í ýmiskonar forvinnu hefur vikið fyrir peningunum sem
fráhausti og yfir veturinn. Við getum síðan vilja hverfa í einhverja, fáa leik-
bætt æfingasóknina því það þarf að menn og fólk gefst upp á stjórnarsetu
leggja mikið á sig til að ná árangri. og kapphlaupi eftir peningum án þess
að sjá þann árangur sem það vill sjá,
Kristni þetta kvöld nú í vor, æfingunni var Sterkur hópur kominn frant uppbyggingu, stöðugt fieiri þátttak-
lokið og menn söfnuðust saman í “Það er kominn hérna 18-20 manna endur í félaginu og jákvæð viðbrögð í
Tíbrá til þess að horfa á Liverpool taka sterkur hópur sent á að geta gert samfélaginu við starfinu.
bikarinn í Evrópukeppninni og ágætis hluti í deifdinni og farið í Það er nauðsynlegt að byggja upp gott
auðvitað var pizza á borðum, fomiaður gegnum sumarið og endað sem betra umhverii sem laðar ungt fólk að þessum
deildarinnar var á þönum í kringum lið í hausl en það er núna á vordögum. vettvangi, sem er þess virði að vera
hópinn og liðsstjórarnir pössuðu upp á Stór hluti hópsins er ungur en um leið hluti af og taka þátt í starfinu sem iðk-
að allir fengju jafn margar sneiðar efnilegur. Ef við getum byggt upp endur og þátttakendur f æfingum og
“Þetta starf fer ágætlega af stað. Við
reynum að skapa góðan anda og
metnað hjá heimamönnum að standa
sig og æfa vel,” sagði Kristinn
Bjömsson þjálfari meistaraflokks
Selfoss í knattspyrnu. Það var góð
stemmning yfir mannskapnum hjá
af pizzunni.
Nautgripabóndi
með íþróttahugsjón
Kristinn Björnsson er bóndi í
Flóanum, býr ásamt konu sinni
Jennýju Lind Grétudóttur að
góðan keppnisanda í hópnum þá er félagsstarfi, í stjórnar- og skipu-
þetta hópur sem hægt er að byggja á til lagsstörfum í félaginu. Ég er hrifinn af
framtíðar.,” segir Kristinn og það er umgmennafélagshugsjóninni þar sem
ekki laust við að það gæti ákefðar í menn eru tilbúnir að vinna að öllunt
röddinni og fasi hans þegar hann talar þáttum félagsstarfsins með ungu fólki,
um strákana sína. ekki bara beinharðri keppni heldur
sinna öðrum þáttum s.s. skógrækt,
Arnarhóli í Gaulverjabæjarhreppi þar Hvetjandi fyrir íþróttaumhverfið leiklist og fieiru. Það er lfka mjög
sem hann elur upp nautgripi. Börn
þeirra eru þrjú, Anna Björg 24ra ára,
Gréta María 13 ára og Kristinn Þór 12
ára..
Kristinn hóf þjálfarastörf á Selfossi í
júli í fyrra á miðju tímabili og tókst á
undraverðan hátt að breyta viðhorfi
Heilbrigt umhverfi núnier eitt
“Ég vil byggja upp skyldurækni hjá
mínum mönnum til þess að æfa og
verða betri íþróttamenn. Það þarf að
“Með þessurn áherslum okkar þá gefandi og nauðsynlegt.
verða öll markmið viðráðanleg.
Starfið byggist á áhuga fólksins í
stjórninni á þessum áherslum og það
vill ná árangri eftir þessum leiðum.
Stjórnarfólk er orðið leitt á að sjá á
eftir peningum í leikmenn sem síðan vera eftirsóknarvert að vera í heil-
leikmanna og allra sem komu nálægt skila sér ekki í árangri á vellinum eða brigðu íþrótta- og félagsstarfi og þess
liðinu þannig að betur fór að ganga og í félagsheildinni. vegna eru málefni fþrótta- og
öllum fannst gaman að því sem þeir Þetta kerfi okkar er nú hvetjandi fyrir félagsstarfsins hluti af bæjarpólitíkinni á
voru að gera. Kristinn er reyndar þá sem starfa að knattspyrnumálum og hverjum stað. Þegar ég vann sem
enginn viðvaningur í knattspyrnunni, um leið hvetjandi fyrir íþróttaumhverf- fasteignasali þá varð ég áþreifanlega
hefur spilað frá unga aldri og leikið ið á Selfossi. Ef vel tekst til með að var við það að fólk sem var að leita sér
byggja upp góðan kjarna má alltaf að húsnæði og svæðum til að búa á,
leika sér með þá hugmynd að bæta við spurði gjarnan um íþróttaaðstöðuna.
liðið en það kostar þá peninga. Það er nefnilega staðreynd að fólk vill
Klúbbar í meistaraflokki í úrvals- heilbrigt umhverfi með öflugu
deildinni eru með rekstur upp á 20 - 30 félagsstarfi, íþróttum og góðum
milljónir. Ef menn vilja takast á við grunn- og leikskóla. Þetta er númer
slíkt verkefni þarf verulega breytingu eitt.”
og góðan fjárhagsgrundvöll,” segir
Kristinn. Breiddin skapar afreksmenn
Mér finnst menn hugsa meira núna um
Menn vcrða að æfa vel beinharða keppni frekar en að hugsa
En hverjar eru svo megináherslur um að byggja upp framtíð keppn-
hans sem þjálfara? isfþróttanna. Hún byggist á fjöldaþátt-
“Ahersla mín hér er að búa til töku og almennum áhuga barna og
Hefur reyndar ákveðnar skoðanir á því æfingaviljugan og vinnusaman hóp unglinga á því að vera með. Ég er sann-
hvernig knattspyrnufélög geti fundið og þegar það er komið getur maður færður um að við fengjunt fieiri afieks-
leið til eð snúa sig út úr þeirri farið að setja sig í stellingar við að menn ef við næðum upp almennari þátt-
fjárhagsklemmu sem þau eru gjarnan taka á málum. Menn verða að vera töku í íþróttunum. Ég fagna KÁ-
í, meðvitað eða ómeðvitað. Hann legg- tilbúnir að æfa vel og vinna vel til þess liðinu til dæntis því rneð tilkomu þess
ur rnikið upp úr því að allt umhverfi að vera tilbúnir að taka ákvörðun um þá eru fleiri að stunda íþróttina af
knattspyrnuliðsins sé jákvætt og að vera afreksmenn, nú eða trimmarar ákafa og áhuga. Það breikkar grunninn
örvandi. Stuðningur sé nauðsynlegur í knattspyrnunni. og örvar fieiri til þátttöku.
frá samfélaginu á þá beint til gras- Ég tel okkur núna vera á því stigi að
rótarinnar þar sem unnið er með setja okkur markmið sem keppnis- íþróttastarfið hefur ótvírætt for-
menn. Hópurinn er orðinn góður varnargildi
vinnuhópur nteð góða samstöðu og Svo er það nú bara staðreynd að íþrótt-
samkennd, - enda eru allir héðan. irnar og allt starfið í kringum þær
hefur ótvírælt forvarnargildi því þeir
Byggjum á góðri boltameðferð sem eru virkir í íþróttum eru virkir í
“Ég hef lagt áherslu á að byggja á lífinu, vilja hafa eitthvað fyrir stafni.
bollanum á æfingunum. Ég er alinn Ég tel að framtíðin sé sú að sveitar-
GETRAUN - GETRAUN - GETRAUN
með meistaraflokki frá 17 ára aldri,
byrjaði f meistaraflokki Vals fram til
1976. Með IA 1977 - '79 og svo í
Noregi með tveimur liðum Válerenga
og Kvik en þá var hann við nám í
íþróttaháskólanum í Osló. Þá var
hann spilandi þjálfari í Leiftri, spilaði
með Stjörnunni og var með Dalvík í 2
ár. Loks má nefna að hann sá um
drengjalandsliðið í 2 ár.
Unihverfið sé jákvætt og örvandi
Kristinn hefur öflugan bakgrunn úr
knatlspyrnunni og félagsstarfinu.
börnin og unglingana, með því sköpuð
breidd og krakkarnir örvaðir til
fjöldaþátttöku í knattspyrnu og íþrótl-
um almennt.
Leist vel á áform stjórnarinnar
“Ég réði mig aftur til deildarinnar
áform hennar og að strax var ákveðið
að taka annan pól í hæðina í rekstri
deildarinnar og starfsins í heild. Það
var lögð af sú stefna að reiða sig á
aðkomuleikmenn. Nú er ekkert gert
sérstaklega til þess að lokka leikmenn
hingað frá Reykjavík, auðvitað eru
allir velkomnir að koma og reyna sig
með okkur en við leggjum áherslu á að
virkja eldri leikmenn liðsins og
verður reynl
innanfrá.”
að byggja liðið upp
inum, - að við séum ein heild
leggjum við mikla áherslu.
Reynum að skapa góðan anda
“Þetta starf fer ágætlega af stað. Við
reynum að skapa góðan anda og
metnað hjá heimamönnum, að standa
sig og æla vel. Auðvitað vonumst við
til þess að þessar áherslur smiti út frá
sér, til fbúanna og til allra yngri leik-
manna í 2. flokki og í neðri
Hér er gamalkunnag knattspyrnumynd af leikmönnum Selfossliðsins frá
árinu 1977 ásamt stjómarmönnum. Hér má sjá margar góðar kempur og
nú erþað spurningin, getur þú nefiit einhverja afþeim og þarmeð uivtið
góð verðlaun. Nefndu 5 nöfn leikmanna og úr réttum lausnum verður svo
dregið og verðlaun eru hársnyrtivörur frá Rakarastofu Björns og
Kjartans, Miðgarði.
Miðunum má skila í dall á Selfossvelli á einhverjum heimaleikja eða á
Rakarastofu Björns og Kjartans í Miðgarði fyrir lO.júní 2001.
Nafn:
Heimili:
Sími:
Nöfn leikmanna eða
stjórnarmanna:______
þegar ný stjórn tók við. Mér leist vel á upp í Noregi hvað þetta snertir og þar félögin komi meira að þessu starll svo
hafa orðið breytingar. Þeir segja að ekki bitni allt á fáum við að halda úti
menn verði að æfa vel lil þess að ná þessari starfsemi sem allir vilja hafa í
árangri. Ég horfi til þessarar samfélaginu fyrir börnin og ungling-
hugmyndafræði, vil nota þá góðu ana. Með góðum stuðningi fengisl
aðstöðu sem við höfum s.s. breiðari grasrót undir íþróttastarfið.
Reiðhöllina í Ölfusi þar sem við Um leið þurfum við sem erum í skipu-
spiluðum knattspyrnu í allan vetur. lagningunni og höldum utan um starf-
Við hölum lagt áherslu á að liðið geti semina að vera tilbúin að taka við
haldið boltanum, spilað saman og látið breiðum hópi iðkenda með ýmsar
boltann ganga af hraða og öryggi. áherslur. Þannig byggjum við um leið
reiðum okkur á strákana í öðrum Svo er það gríðarlega mikilvægt að upp meiri möguleika á afreksmönnum
flokki sem eru mjög efnilegir. Þannig geta spilað sem liðsheild inni
á vell- sem alltaf eru nauðsynlegir,” segir
- á það Kristinn Björnsson þjálfari meist-
araflokks Selfoss.
Hann greip til líkingar af fiskveiðum
Sclfoss ofarlega í 1. deild þegar hann var spurður um for-
“Mín skoðun er sú að staður eins og varnargildið og aðferðafræðina og
Sclfoss eigi að geta verið með lið ofar- sagði að því stærra net sem maður
lega í I. deild og jafnvel t úrvalsdeild notaði því meiri möguleikar væru á
ef vel gengur. Þetta eru auðvitað því að fiska vel.
langtímamarkmið og maður verður að
búa til þannig vinnuumhverfi að allir Ómetanlegt eftir nokkur ár
séu virkir. Það þarf allt að spila saman, “Ég er mjög sáttur við að vera hluti af
fiokkunum. Þeir sjá að þatna er þeirra góð stjóm deildarinnar, þjálfari og síðan þessustaríihéráSelfossi. Effólkheldur út
frh. bls. 9
Verslunin Krónan
Gagnheiði 40
Selfossi
S: 482 3910
TRYGGINGA
MIÐSTÖÐIN HF.
Austurvegi 6 Selfossi
S: 482 3577
Þegar mest á reynir
VELSMIÐJA
m
Austurvegi 69
800 Selfossi
S: 482 1980
853 3794
B E L F O B S I
PORLÁKSHÚFN
HVOLSVELLI
SP0RTBÆR
Austurvegi 13-15 Selfossi
S: 482 1660
Rafl. og raftækjaþjónusta
Eyrarvegi 29 Selfossi
S: 482 1160
L
Landsbanki Islands hf
Austurvegi 20
S: 482 1400
ss
V Selfossveitur
Austurvegi 67 Selfossi
S: 482 1577