Tuðran - 01.01.2001, Page 4
4
Almenn markmið
knattspvrnudeildar Umf. Selfoss í knattspvrnu og félagsstarfl
Hugmvndafræði
knattspvrnudeildar
Umf. Selfoss.
Á aðalfundi knattspyrnu-
deildar í vor var
samþykkt tillaga um
meginmarkmið,
hugmyndafræði og
framtíðarskipulag deild-
arinnar. I aðalatriðum
fjallaði tillagan um
eftirfarandi atriði.
Tillaga þessi varð til í
meðförum skipu-
lagsnefndar sem unnið
hefur að þessu frá því
haustið 1999.
- Knattspyrnudeild Umf. Selfoss vill stuðla að aukinni útbreiðslu og auknum gæðum
knattspyrnunnar á Suðurlandi (Selfoss/Árborg).
- Knattspyrnudeild Umf. Selfoss vill leitast eftir að fá hæft starfsfólk í hin ýmsu störf
innan deildarinnar.
- Knattspyrnudeild Umf. Selfoss vill að félagsmenn fái notið hæfileika/áhugasviðs síns í
leik eða starfi innan deildarinnar.
- Knattspyrnudeild Umf. Selfoss vill stuðla að eflingu félagslífs innan deildarinnar.
- Knattspyrnudeild Umf. Selfoss vill gera starf innan deildarinnar sýnilegra bæjarbúum
og öðrum íbúum Suðurlands og auka jákvæða umfjöllun í garð deildarinnar.
Fr amkvæmdastjó ri
Adalíun(iur|
Framkvæmdastjó ri
L-nSti.ómJ*-r—J ——
*
J 1
fVlfl.ráð kvenna (Ungiingaráð) / S ( Mfl.ráð J
Þjálfari
1
Umsjónarmað ur b araa-
og unglingastarfs
Mfl.
IÍ
Þjálfaraiáó ]*
Ifl Jn'ennal
1
Iflkark
Þjálfari
llfl. ta'enna
3lfl krh
Leihnama
•kanvótun\
na-\ _
uoivn\
x
Mfl.
i. n
4fl krh
5.fl Ja'enna
5.fl kaila
6-7.ÍI h'enna
X
. / Hæfileíka \
h \
6-7.11 karla
Vlarki'aröa-
þjáifun
Skipurit
knattspvrnudeildar
Umf. Selfoss
Stefnt skal að því að
innra skipulag knatt-
spyrnudeildar, eins og
meðfylgjandi skipurit
segir til um, verði komið í
endanlega mynd innan 5
ára. Útbúa þarf áætlun um
hvernig má vinna að þessu
markmiði fyrir haustið,
svo hægt verði að vinna
sem fyrst út frá þessum
markmiðum
SJOVADBALMENNAR
Sjóvá Almennar Tryggingar hf
Austurvegi 38 Selfossi
S: 482 1022 - 482 1285
sportvöruverslun Kjarnanum
Austurvegi 3-5 Selfossi
S: 482 3447 - 482 3448
Gagnheiði 37
800 Selfossi
S: 482 2218 - 893 6118
BARON
FATNAÐUR • FYRIR • HERRA
Barón herrafataverslun
Austurvegi 3 - 5 Selfossi
S: 482 3244
HEKLA
Bílaverkstæðið Klettur
Hrísmýri 3
800 Selfossi
S: 482 4012-482 4013
Æ
'<t
FOSSRAF
Fossraf ehf
rafmagnsverkstæói
Eyrarvegi 3 Selfossi
S: 482 1439 - 482 1851
( A •$ á
f or wocun
mArnVn
Casa tískuverslun
Austurvegi 3-5 Selfossi
S: 482 4080
Austurvegi 69 Seifossi
S: 482 4102 - 482 4108
Rcikarastofa ]
<c
Rakarastofa
Björns og Kjartans
Austurvegi 4 Selfossi
S: 482 2244
Hjólabær ehf
reiðhjólaverslun og
viðgerðarþjónusta
Austurvegi 11 Selfossi
S: 482 1289
Tryggvagötu 40
800 Selfossi
S: 482 2267
J V.
Eyrarvegi 51 Selfossi
S: 482 1840
r.KiLú.v
fixm
Austurveg 2B
Selfossi
S:482 3545
Gagnheiði 9 Selfossi
S: 482 3850
Og
SELFOSSI
Baldvin & Þorvaldur ehf
söðlasmíðaverkstæöi
Austurvegi 56 Selfossi
S: 482 1900 - 482 1907
Guðmundur Árnason
Söðlasmíöameistari
Sveitarfélagið
ÁRBORG
Ráðhús
Austurvegi 2 Selfossi
S: 480 1900
Hrísmýri 3 Selfossi
S: 482 1416 - 482 1655
Tryggvagötu 40
800 Selfossi
S: 482 2100
/ leiðinni heim
SÍMAR 482 2100 & 482 2560