Tuðran - 01.01.2001, Síða 5
Núna er rétti tíminn 1
til að styrkj a sál og Hkama!
Við bjóðum upp á mikið úrval af náttúru- og heilsuvörum
Vítamín • fæðubótarefni • náttúrulegar húð- og hársnyrtivörur, ilmk arnaolíur
heilsusandalar • vörur fyrir sykursjúka • g útenfríar vörur • reykelsi
kryddjurtir • sojavörur • te • heilsufæði • heilsusnakk • slakandi tónlist
matreiðslubækur og ýmsar gjafavörur sem tengjast heilsu og heilbrigði
J»||hIi Þaðeraldrei of seintaðtakasig á!
yJífí (tfHi* keiUrna
+
lAPÖIEK
■fíeitíuoö^udeiíd
Austurvegi 44 - Selfossi - Sími 482 3000 • Eina sérvöruvenslunin á Suðurlandi með heilsuvörun
113»*!»! LilLi
III 'ljll
Frá fyrsta fundi nýstofhaðs stuðningsmannaklúbbs knattspyrnudeildar
U.M.F. Selfoss
Styðjum
knattspyrnuna.
Ágæti lesandi, nú fer boltinn að
rúlla og vertíð knattspyrnuíþrótt-
arinnar að hefjast. Mikill áhugi
ríkir nú í herbúðum knattspyrnu-
deildar UMF.Selfoss fyrir sumar-
ið, kemur það til af því að mikill
áhugi og dugnaður er við æfing-
ar, góðir og reyndir þjálfarar eru
að störfum, sem hafa undirbúið
alla flokka fyrir þessa vertíð af
mikilli kostgæfni. Það segir
okkur áhugamönnum um
knattspyrnu að gaman verður að
fylgjast með árangri flokkanna á
knattspyrnuvellinum í sumar.
Hér í bæ hefur alltaf verið mikill
áhugi fyrir knattspyrnu, auðvitað
mismikill eftir árangri, en þó er til
góður kjarni sem lætur sig aldrei
vanta á völlinn, sama á hverju
gengur. Ég hef á tilfinninguni að
það verði gott knattspyrnusumar
í ár sem eigi eftir að koma
mönnum á óvart. Sjálfsagt er að
hvetja alla áhugamenn um að
ÍSLANOSBANKt
styður við
Knattspyrnudeild
U.M.F. Selfoss
frh. á bls. 7
Prentsmiðja Suðurlands ehf.