Tuðran - 01.01.2001, Qupperneq 7

Tuðran - 01.01.2001, Qupperneq 7
7 frh. af bls. 5 fjölmenna og styðja við bakið á knattspyrnufólki okkar. Það hefur verið til fyrirmyndar hvað foreidrar eru áhugasamir og jákvæðir gagnvart starfi yngri flokkanna hér á Selfossi. Það sjá allir sem eiga börn hvað það er mikilvægt að fylgja þeim eftir í starfi og leik og hvetja þau til dáða. Ég tel að með þátttöku í íþróttum er verið að skila heilbrigðari unglingum og dugmiklu fólki til framtíðar. Knattspymudeildin á sér sögu. Knattspyrnudeildin er stofnuð 15. des. árið 1955, deildin er með eldri íþróttadeildum innan UMF.Selfoss . Árið 1963 voru fyrst sendir flokkar í íslandsmót yngri flokka, var það 3-4-5. flokkur drengja. Árinu áður hafði deildin verið endur- vakin á fjölmennum fundi í Iðnskólanum. Síðan eru tveir flokkar til viðbótar sendir í íslandsmótið árið 1966, var það meistaraflokkur og 2.flokkur. Góður árangur náðist strax fyrsta árið hjá báðum flokkum, meistaraflokkur varð 3. deildarmeistari og 2. flokkur varð Bikarmeislari KSÍ.GIæsileg byrjun. Árið 1967 verður 2. flokkur íslandsmeist- ari eftir sigur á ÍBK. og 3. flokkur lék til úrslita á móti Fram um íslandsmeistraratitilinn, en varð að bíða lægri hlut. Árið 1969 lék meist- araflokkur í undanúrslit- um í Bikarkeppni KSÍ. á móti ÍBA og tapaði naumlega. Árið 1970 náði meistaraflokkur ára sögu deildarinnar aðstoðar frá stjórn er með áhugamönnum um hittast t.d. einu sinni á ári bestum árangri í 2. deild hafa 14 drengir verið Katrín Karlsdóttir. knattspyrnu, alls voru og rifja upp gamla og nýja (sem nú er kölluð 1. valdir í drengja- og Verkefnið er að vinna að send út 100 bréf sem daga í boltanum. deild), var það þriðja unglingalandslið íslands. stofnun styrktarmanna- skilaði um 50 manns á sæti. Árangur yngri flokka félags eða stuðnings- fund. Fundurinn var ágætur Áfram Selfoss. drengja hefur verið með mannaklúbbs. Megin til- og fundarmenn sammála ágætum í gegnum tíðina Margir hafa sparkað gangurinn er að ná til um að halda þessari Björn Ingi Gíslason. og núna síðari ár hafa bolta. manna sem vilja greiða vinnu áfram. Það var stúlkurnar einnig komið styrktargjald til stuðnings athyglisvert þegar verið sterkar inn og hafa yngri [ haust þegar ný stjórn var knattspyrnunni, safna var að rifja upp hverjir flokkarnir oft komist í ^osjn 0 aðalfundi deild- nöfnum áhugamanna og höfðu leikið með Selfoss í úrslit íslandsmótsins. arjnnar skipaði hún vinnu- fyrrveranch leikmanna gegnum árin að hópurinn Lengst af hefur h0p sem skipaður er þeim- saman °9 kanna áhuga taldi um 400 manns. meistaraflokkurinn Gunnarj BGuðmundssyni Þeirra a hugmyndinni. í Fyrirhugað er að senda leikið í 2. deild Bárði Guðmundssyni' framhaldi af því settist sem flestum bréf um (l.deild í dag) í þau 35 Hlöðver Erni Rafnssyni' vinnuhópurinn niður og málið, sem ég vona að ár frá því að meist- óskarj Marelssyni og byriaöi undirbúning að skili jákvæðum niðurstöðum araflokkurinn var fyrst unc|jrrjtuðum Okkur til máiinu. Fyrst var boðað til og að flestir verði með. sendur í mót. Alls í 46 fundar þann 17. mars sl. Flugmynd okkar er að

x

Tuðran

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tuðran
https://timarit.is/publication/740

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.