Tuðran - 01.01.2001, Page 10
10
Unglingaráð
Unglingaráð er starfandi innan
knattspyrnudeildar og heldur það
vikulega fundi. Ráðið vinnur að
málum yngri flokka deildarinnar.
Það sem felst í því eru fjáraflanir
fyrir starfið, ráðning þjálfara,
kaup á búningum og boltum,
niðurröðun æfinga í íþróttahús og
á sumrin. Einnig vinnur unglingaráð
að ýmsum öðrum málum sem
tengjast starfsemi yngri flokkana.
í vetur hefur unglingaráð gefið út
fréttabréfið „ Komdu í fótbolta “ ,
en þar er einmitt reynt að kynna
það helsta sem er í gangi á hveijum
úma. Núna sitja fimm einstaklingar
eru starfandi í ráðinu. Þeir sem
unglingaráði, en þeir eru: Jón hafa góðar hugmyndir tengdar
Ágúst Jónsson, Jón Hlöðver unglingastarfinu eru hvattir til
Hrafnsson, Skúli B. Árnason, Þess
Skúli Freyr Brynjólfsson og
Þórarinn Ingólfsson. Stundum er
þetta unglingaráð nefnt Eymenn
og Skúlarnir sem ræðst af
uppruna og nöfnum þeirra sem
að hafa samband við ein-
hvern úr ráðinu og koma þar með
hugmyndum sínum á framfæri.
Markmið með þjálfun hjá 6. flokki kvenna er fyrst og fremst að hver ein-
staklingur fái að njóta sín, fái verkefni við sitt hæfi og hafi gaman af því
sem verið er að gera.
Markmið með þjálfun hjá 5. flokki er fyrst og fremst að stelpurnar fái til-
finningu fyrir boltanum. Aðaláhersla er Iögð á tækniæfingar og skotæfingar.
Einnig er mikilvægt að hver einstaklingur fái notið sín, fái verkefni við sitt
hæfi og hafi gaman af því sem verið er að gera.
Æfingatímar í sumar
Dagar: Mánudagar Þriðjudagar Fimmtudagar Föstudagar
Tími: kl. 10 - 11 10-11 10-11 10-11
Mikilvœgt er að mœta á réttum tíma á œfingar
JFwnirlhtuMtuii!!) nméít n sinnmaur
Faxaflóamót utanhúss
Járnbendingsmótið í Kóp.
Nóatúnsmótið í Mosfellsbæ
Mánaðarmót maí - júní
Seinnipart júlí
Seinnipart ágúst
ÞJALFARINN
Ásdís Hrönn Viðarsdóttir er þjálfari
5 og 6 flokks kvenna. Fyrir utan
þjálfunina er hún nemandi í
félagsfræði við Háskóla íslands
og skúrar í Sólvallaskóla.þannig
að það er nóg að gera. Ásdís á
3 börn, Hólmfríði Ernu, Viðar
Örn og Katrínu Örnu og iðka
þau öll knattspyrnu hjá Selfoss
og má því með sanni segja að
knattspyma sé aðaláhugamálið á
þeim bænum. Ásdís hefur iðkað
knattspyrnu frá því að hún man
eftir sér, en fór að æfa um 14
ára aldur, hafði áður æft frjálsar.
Fyrst æfði hún með U.M.F.
Stokkseyrar en fór síðan á
Selfoss 19 ára og hefur spilað
með þeim síðan. Reynslu af
þjálfun hefur hún hlotið í gegnum
eigin iðkun og þjálfun í gegn
um tíðina hér á Selfossi. Einnig
hefur hún tengt nám sitt við
íþróttaiðkun og gerði hún
viðamikið verkefni í vetur um
þjálfun barna og unglinga sem
hún síðan hélt fyrirlestur um.
Hefur það nýst henni vel í
starfi sem þjálfara.
Æfingatímar í sumar
Dagar: Mánudagar Þriðjudagar Fimmtudagar Föstudagar
Tími: kl. 11-12 11-12 11-12 11-12
Mikilvœgt er að mœta á réttum tíma á œfingar
IFvrdifHnroignn^ nnnáít it smunMiir
Faxaflóamót utanhúss Mánaðarmót maí - júní
Vöruvalsmót í Vestmannaeyjum 21 - 24. júní
Hnátumót KSÍ Miðjan júlí
Nóatúnsmótið í Mosfellsbæ_______Seinnipart ágúst
Æfíngatímar í sumar
ÞJALFARINN
Markmið: Að gera eins vel og við getum á öllum mótum sem við tökum
þátt í og hafa gaman af' því. Ná að láta alla sem æfa hafa áhuga á iþrótt-
inni og vilja standa sig sem best og bæta sig.
Dagar: Mánudapar
Tími: kl. 17-18
Þriðjudagar
17 - 18
Miðvikudagar
17 - 18
Fimmtudagar
17 - 18
Mikilvœgt er að mœta á réttum tíma á œfingar
Faxaflóamót utanhúss
Pæjumót Þorm. R. Sigluf.
íslandsmót í allt sumar
Mánaðarmót maí - júní
Ágúst
Ásdís Björg Ingvarsdóttir tók
við þjálfun 4. flokks kvenna í
febrúar sl. og er þetta í annað
sinn sem hún kemur nálægt
knattspyrnuþjálfun. Hún hefur
stundað nám við íþróttaskor
Kennaraháskóla íslands og
mun útskrifast þaðan sem
íþróttafræðingur nú í sumar-
byrjun.
Mikilvœgt er að mœta á réttum tíma á œfingar
IFyirtrihtfflgmið mméít li sunMiatu°
Faxaflóamót utanhúss Mánaðarmót maí
Shellmótið í Vestm. júní og júlí
Islandsmótið júlí
HSK mót ágúst
Auk þess einhverjir æfingaleikir
ÞJÁLFARINN
Guðmundur Sigmarsson þjálfar 6.
flokk drengja. Hann er
íþróttakennari frá íþrótta-
kennnaraskóla íslands árið
1998. Er að byrja annað árið
með 6. flokk drengja en fimmta
árið í þjálfun knattspyrnu.
Hefur einnig þjálfað aðrar
íþróttagreinar.
Æfingatímar í sumar
Dagar: Mánudagar Þriðjudagar Miðvikudagar Fimmtudagar
Tími: kl. 10-11 9-10 9-10 9-10
1 sumar munum við að sjálfsögðu gera okkar besta og stefna að því að
vinna sem flesta leiki, en markmiðum mínum er ekki sfður náð ef ég sé
tuttugu brosandi og áhugasöm andlit á hverri æfingu, sem leggja sig fram
og hafa gaman af því sem þau eru að gera.
Stjóm knattspyrnudeildar hefur umsjón með
2. flokki karla.
15-20 strákar sem
koma frá Selfossi og
nágrenni hafa æft með
2. flokki karla í vetur og
nokkrir af þeim eru
þegar farnir að spila
með meistaraflokki.
Öflugt foreldraráð hefur
nú í fyrsta skipti verið
stofnað í kringum þennan
flokk því ekki er síður
nauðsynlegt að halda
vel utan um þennan
aldursflokk, eins og
yngri flokkana.
Strákarnir keppa í
sumar á íslandsmóti,
og í bikarkeppni.
/Efingatíminn er að
sjálfsögðu á kvöldin, og
verður æft 4 sinnum í
viku.
Nýráðinn þjálfari 2.
flokks karla er
Selfyssingurinn Sveinn
Jónsson sem er marg-
reyndur knattspyrnu-
maður og lék um ára-
bil með Selfossi og
þótti öflugur bakvörður.
Hann er við nám í
pípulögnum. Þetta er í
annað skipti sem
Sveinn þjálfar 2. flokk
karla, en síðast þjálf-
aði hann meistaraflokk
KFR.