Árdís - 01.01.1962, Qupperneq 21

Árdís - 01.01.1962, Qupperneq 21
Ársrit Bandalagas lúterskra kvenna 19 í júní 1849 gekk Florence á skóla í Þýzkaiandi, „Institution of Deaconesses“, þar sem hún lærði nokkuð til þess að hjúkra sjúkum. Síðar varð hún forstöðukona sjúkrahúss fyrir kvenfólk. Þar kom í ljós hvaða hæfileika hún hafði til að stjórna. Kom hún á svo góðu skipulagi með eitt og annað, að undrum sætti. Um þetta leyti var í aðsigi stríðið í Crimea. Öll aðbúð hermannanna var hin aumasta, og út yfir tók þegar kom til sjúkra- húsamna. Er stríðið skall á, var Sidney Herbert orðinn hermála- ráðgjafi og skoraði hann á Florence Nightingale að koma með hjúkrunarkonur til að bæta úr mestu neyðinni. Hermenn dóu 1 hrönnum, ekki eingöngu af sárum sínum, heldur voru búðir þeirra og sjúkrahúsin mestu pestarbæli. Seint gekk að fá nokkrar konur til að gefa sig í þetta ferðalag, en að lokum urðu það 38, sem fylgdu henni til Crimea. Sumar voru nunnur, sumar eldri konur, sem höfðu margt misjafnt séð og létu sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Allar gengust þær inn á þann samning, að Florence yrði forstöðukonan og setti állar þeirra lífsreglur. Margir erfiðleikar mættu þeim, þegar þangað kom. Læknun- um var illa við að kvenfólk væri að skipta sér nokkuð af þessu. Síðar kom á daginn, að þessi unga kona gat komið á betri reglu en nokkru sinni fyrr hafði þekkzt. Hjálpaði þar til, að hún hafði nokkur peningaráð sjálf, og eins að hún þekkti persónulega menn, sem háttsettir voru í stjórninni, sem tóku tillit til þess, sem hún vildi láta gjöra. 1 fyrstunni var barizt fyrir betri aðbúð fyrir her- mennina, en svo náðu þessar umbætur að lokum til allra heil- brigðismála. Eftir að stríðinu lauk, hélt hún enn áfram að vinna hvíldar- laust að því málefni, er hún unni mest. Um árið 1862 setti hún á stofn sérstakan skóla fyrir hjúkrunarkonur. Allar, sem fengu þar inngöngu, urðu að standast örðugt próf. Ekki nema þær allra beztu voru teknar. Fljótt kom það í ljós, að mikil eftirspurn var eftir þeim hjúkrunarkonum, sem útskrifuðust af þessinn skóla. Á þessum árum skrifaði Florence margar bækur um hjúkrun og sjúkrahús, sem þýddar voru á mörg tungumál, og áhrifin af fórn- fýsi hennar og elju bárust um allan heim. Jafnvel eftir að hún varð rúmföst, var leitað til hennar mn upplýsingar og ráðlegg- ingar með eitt og annað, sem varðaði heilbrigðismál.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Árdís

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.