Árroði - 08.11.1933, Page 3

Árroði - 08.11.1933, Page 3
Á R R 0 Ð I 75 M. i n n i n g fRUNÓLFUR RUNÓLFSSON frá Strönd á Meðallandi, Fæddur í apríl 1904. Dáinn í október 1933. Hér í landsins hjartastað hjartans óskir vina hljóðar, hjartans óskir raunamóðar, herra, pínum hástól að leita. — Virstu í líkn að svala leyndum óskum barna nú. Kærleiks ástar orðin tala. Allra hjörtum til þín snú. Guðs son, ljómi lífsins hár, Ijós pitt skíni í hvers manns hjarta, Ijóssins náðar orð pitt bjarta lijartna græði sviðasár. Guðdóms orðin »Grát pú eigi«, gef að hljómi börnum pín. Heirns af dimmum hættuvegi hjartans vin ég tók til mín. Ljós ég allra líða er, Ijósið alheims ljúft ég skapti, ljóss af hreina guðdóms krafti, Ijóssins börn hjá lifa mér. Ljóss á hreina landi mínu, Ijóssins vinir aftur sjást, sviftir alíri sorg og pínu, sannheilög hvar ríkir ást. Ljóssins faðir líknar hár, lýs pú allra landa pjóðum, Ijós pitt skíni sorgarmóðum, sannleiks oró pitt síð og ár. Syndavillu allri eyði, eflist dýrð og máttur pinn, sem oss alla1 að lyktuin leiði ijóss i friðar himininn. Ásm. Jónsson*

x

Árroði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árroði
https://timarit.is/publication/757

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.