Lesbók Morgunblaðsins - 30.05.2009, Page 10

Lesbók Morgunblaðsins - 30.05.2009, Page 10
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. MAÍ 2009 10 LesbókKROSSGÁTUR Hugarvængjum flýg ég á fornar bernskuslóðir ligg þar í grasi lítið barn og læt mig dreyma. Skýin fara mikinn og magnaðar myndir birtast skrautbúnar hallir og skínandi fley. Ó, - hve ljúft að liggja í grasinu lítið barn og láta sig dreyma, með Snæfellsjökul fjall allra fjalla við fætur sér. Erla Bergmann Danelíusdóttir Fortíðarþrá Höfundur er eldri borgari í Kópavogi. Bernskuminning frá Hellissandi

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.