Lesbók Morgunblaðsins - 30.05.2009, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 30.05.2009, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. MAÍ 2009 10 LesbókKROSSGÁTUR Hugarvængjum flýg ég á fornar bernskuslóðir ligg þar í grasi lítið barn og læt mig dreyma. Skýin fara mikinn og magnaðar myndir birtast skrautbúnar hallir og skínandi fley. Ó, - hve ljúft að liggja í grasinu lítið barn og láta sig dreyma, með Snæfellsjökul fjall allra fjalla við fætur sér. Erla Bergmann Danelíusdóttir Fortíðarþrá Höfundur er eldri borgari í Kópavogi. Bernskuminning frá Hellissandi

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.