Morgunblaðið - 04.01.2009, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. JANÚAR 2009 B 7
Atvinnuhúsnæði
Leiga/sala atvinnu-
húsnæði
Til leigu/sölu: Fiskverkunarhús í Hafnarfirði,
340, 520, 850 fm eða stærra. Hægt að nota
sem iðnaðar-/lagerhúsnæði.
Leitum að: Iðnaðarhúsnæði með innkeyrslu-
dyrum yfir 4 m hæð.
Upplýsingar í síma 534 1020.
Fundir/Mannfagnaðir
Hluthafafundarboð
Aukafundur
Stjórn Þörungaverksmiðjunnar hf., (enskt
hjáheiti “Thorverk”) á Reykhólum, boðar
hér með til aukafundar félagsins er haldinn
verður í einu af fundarherbergjum Hótel
Reykjavík Centrum, Aðalstræti 16, 110
Reykjavík, þriðjudaginn 13. janúar 2009
klukkan 12:00.
Dagskrá fundarins verður eftirfarandi í
samræmi við IV. lið samþykkta félagsins:
I. Aðkoma FMC Corporation að rekstri
Þörungaverksmiðjunnar hf. “Thorverk”
II. Kosning og skipun stjórnarformanns
Þörungaverksmiðjunnar hf. “Thorverk”
III. Formleg skipun framkvæmdastjóra
Þörungaverksmiðjunnar hf. “Thorverk”
IV. Önnur mál
Kær kveðja,
stjórn Þörungaverk-
smiðjunnar hf. “Thorverk”.
Húsnæði óskast
Orlofshúsnæði sumarið
2009
Frá Orlofssjóði KÍ
Orlofssjóður Kennarasambands Íslands óskar
eftir að taka á leigu húsnæði til endurleigu
sumarið 2009 fyrir félagsmenn. Bæði
íbúðarhúsnæði og sumarhús koma til greina.
Tilboð berist til skrifstofu Orlofssjóðs KÍ
Laufásvegi 81 og á netfangið orlof@ki.is fyrir
15. janúar nk.
Nánari upplýsingar veitir Hanna Dóra Þóris-
dóttir í síma 595 1122,
netfang: orlof@ki.is , fax 595 1112.
Orlofssjóður Kennarasambands Íslands,
Laufásvegi 81,
101 Reykjavík.
Ferðatilboð fyrir kennara
2009
Frá Orlofssjóði KÍ
Orlofssjóður Kennarasambands Íslands óskar
eftir ferðatilboðum fyrir kennara árið 2009.
Tilboðin geta verið margvísleg s.s. utanlands-
ferðir, gönguferðir, hestaferðir, veiðiferðir, golf-
ferðir og fl. bæði innan- og utanlands.
Ferðirnar skulu vera með afslætti frá ferða-
þjónustuaðila og verða einnig niðurgreiddar af
Orlofssjóði KÍ.
Tilboð skilist til skrifstofu Orlofssjóðs KÍ
Laufásvegi 81 og á netfangið orlof@ki.is fyrir
15. janúar nk.
Nánari upplýsingar veitir Hanna Dóra Þóris-
dóttir í síma 595 1122, netfang: orlof@ki.is
fax: 595 1112.
Orlofssjóður Kennarasambands Íslands,
Laufásvegi 81,
101 Reykjavík.
Kennsla
Upphaf vorannar
2009
Dagskóli
Þriðjudagur 6. janúar
Stundatöflur afhentar kl. 09:00 -13:00
Nýnemakynning kl. 10:00
Föstudagur 9. janúar
Kennsla hefst skv. stundaskrám
Kvöldskóli
Netinnritun á www.fb.is
Innritun á staðnum:
Miðvikudag 7. janúar
og
fimmtudag 8. janúar
frá kl. 17:00 til 19:00
Mánudagur 12. janúar
Kennsla hefst skv. stundaskrám
Skólameistari.
Söngkennsla
Get bætt við mig örfáum einkanemendum í
raddbeitingu og túlkun í söng.
Áhugasamir hringi í síma 663 7574, netfang:
marmagnusson@internet.is
Már Magnússon,
söngvari og söngkennari.
Til sölu
Bókaveisla
Hin landsfræga og
margrómaða janúarútsala
er hafin í Kolaportinu,
hafnarmegin í húsinu.
Opið um helgina kl. 11-17.
Tilkynningar
TAG PÅ
HØJSKOLE I
DANMARK
Mediehøjskole
Offshore Højskolen
Højskolen for Politik
Højskolen for Internationalt Arbejde
Prisen dækker:
• fuld pension
• enkeltværelse med bad og toilet
• undervisning
• materialer
• og et meget højt serviceniveau
kr. 15
.000
+stu
diere
jse
kr. 3.
000
Få tilsendt
vores brochure!
Esbjerg Højskole
Stormgade 200 • 6700 Esbjerg • Tlf. 79 13 74 00 • www.eh.dk • eh@eh.dk
13 ugers højskolekursus
1. marts - 2. juni 2009
Framkvæmdasjóður aldraðra
Umsóknir um framlög árið 2009
Auglýst er eftir umsóknum um framlög úr
Framkvæmdasjóði aldraðra árið 2009.
Framkvæmdasjóður aldraðra starfar samkvæmt
ákvæðum laga um málefni aldraðra nr.
125/1999 og reglugerð um sjóðinn nr.
1033/2004. Hlutverk hans er að stuðla að upp-
byggingu og efla öldrunarþjónustu um land
allt. Samstarfsnefnd um málefni aldraðra fer
með stjórn sjóðsins og gerir tillögur til félags-
og tryggingarmálaráðherra um úthlutun úr
honum.
Heimilt er að veita framlag úr Framkvæmda-
sjóði aldraðra til eftirtalinna verkefna:
a. Bygginga þjónustumiðstöðva aldraðra og
dagvista sem starfræktar eru af sveitar-
félögum.
b. Bygginga dvalarheimila og sambýla.
c. Bygginga hjúkrunarheimila eða
hjúkrunarrýma á öldrunarstofnunum í
eigu sveitarfélaga, félagasamtaka og
einkaaðila.
d. Breytinga og endurbóta á húsnæði stofn-
ana sbr. a – c lið. Framlög skal miða við
kostnaðaráætlun og mat á nauðsyn.
e. Annarra verkefna sem stuðla að upp-
byggingu öldrunarþjónustu.
Umsóknarfrestur er til 10. janúar 2009.
Umsóknum skal skila til félags- og trygginga-
málaráðuneytisins, Hafnarhúsinu v/Tryggva-
götu, 150 Reykjavík, á eyðublöðum sem þar
fást. Eyðublöðin má einnig nálgast á vefsíðu
ráðuneytisins, www/felagsmalaraduneyti.is.
Samstarfsnefnd um málefni aldraðra.
Raðauglýsingar 569 1100
Atvinnuauglýsingar sími 569 1100