Morgunblaðið - 08.03.2009, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 08.03.2009, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. MARS 2009 B 3 Starfsmaður óskast Óskum eftir góðri tungumála- og sölu- manneskju í verslunarstarf í miðborg Reykja- víkur. Umsóknir ásamt mynd og ferilskrá óskast sendar á: info@icelandicwonders.comMatreiðslumaður Matreiðslumaður óskast til afleysingastarfa við Sjúkrahúsið Vog. Hlutastarf. Upplýsingar veitir Haukur Hermannsson yfir- matreiðslumaður í síma 530 7669, gsm 696 0367 eða netfangið haukur@saa.is. sinnum Ef þú ert jákvæð/ur og elskar mannleg samskipti ... þá þætti okkur virkilega gaman að fá þig í liðið. www.sinnum.is Sinnum heimaþjónusta óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing vanan heimahjúkrun en einnig kemur til greina að ráða iðjuþjálfa eða sjúkraþjálfara sem hefur reynslu af starfi með fólki í heimahúsum. Auk þess að sinna einstaklingum í heimahúsum mun viðkomandi stýra teymi faglærðra og ófaglærðra sem sinna ýmis konar aðhlynningu og félagslegri heimaþjónustu á höfuðborgarsvæðinu. Æskilegt er að viðkomandi hafa góða stjórnunar- og skipulagshæfileika. Starfshlutfall er samkomulag en þó ekki minna en 60%. Einnig óskum við eftir félagsliðum eða ófaglærðu starfsfólki með reynslu af umönnun og aðhlynningu. Starfið fer að mestu fram á daginn en þó einnig stundum á kvöldin og um helgar. Umfram allt leitum við að jákvæðum einstaklingum sem þrífast á uppbyggilegum og skemmtilegum mannlegum samskiptum. Umsækjendur þurfa að hafa bíl til umráða. Sinnum heimaþjónusta hóf störf á fyrrihluta árs 2008 með það að leiðarljósi að bjóða úrvals þjónustu til þeirra sem þurfa margvíslega aðstoð til að geta búið heima, svo sem vegna öldrunar, fötlunar eða sjúkdóma. Nánari upplýsingar um fyrirtækið eru á vefsíðunni www. sinnum.is eða í síma 770 2221. Í gegnum síðuna er tekið á móti fyrirspurnum og starfsumsóknum á sérstöku eyðublaði sem þar er. Umboðsmaður Umboðsmann vantar á Blönduós Upplýsingar veitir Ólöf Engilbertsdóttir í síma 569-1376 eða 669-1376 milli kl. 8 og 14 virka daga Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Talent Ráðninga, www.talent.is Upplýsingar um starfið veitir Lind Einarsdóttir hjá Talent Ráðningum í síma 552-1600, lind@talent.is Umsóknarfrestur er til og með 22. mars 2009 Verkefnastjóri á upplysinga- og tæknisviði Íbúðalánasjóður óskar eftir að ráða öflugan verkefnastjóra til starfa. Viðkomandi aðili mun starfa að fjölbreyttum verkefnum og vinna þverfaglega á önnur svið. Þekking og reynsla af verkefnastjórnun á hugbúnaðarsviði skilyrði. Starfssvið • Verkefnastjórnun á öllum sviðum • Þarfagreiningar vegna hugbúnaðarverkefna • Skýrslugerð og eftirfylgni Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólapróf sem nýtist í starfi • Þekking á hugbúnaðarvinnslu • Þekking og reynsla af verkefnastjórnun á hugbúnaðarsviði • Hæfni til að tjá sig vel í töluðu og rituðu máli • Góð samskiptahæfni www.ils.is Borgartúni 21, 105 Reykjavík Sími: 569 6900, 800 6969, fax: 569 6800 Sérfræðingur í útlánaeftirlit Íbúðalánasjóður óskar eftir að ráða starfsmann í útlánaeftirlit á rekstrarsvið. Starfið er krefjandi og krefst góðrar greiningarhæfni og nákvæmni í vinnubrögðum. Starfssvið • Almennt útlánaeftirlit Íbúðalánasjóðs • Tölfræðigreining á útlánum • Formlegar prófanir á virkni útlána • Eftirlit með þróun veðhlutfalla og þróun vanskila • Mat á áhættudreifingu og samþjöppunaráhættu • Almenn skýrslugerð Menntunar- og hæfniskröfur • Viðskiptafræði, hagfræði eða verkfræði • Reynsla af sambærilegu starfi • Góð þekking og reynsla af tölfræðiverkefnum • Góð greiningarhæfni • Öguð og nákvæm vinnubrögð • Hæfni til að tjá sig vel í töluðu og rituðu máli Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Talent Ráðninga, www.talent.is Upplýsingar um starfið veitir Lind Einarsdóttir hjá Talent Ráðningum í síma 552-1600, lind@talent.is Umsóknarfrestur er til og með 22. mars 2009 Tilgangur Íbúðalánasjóðs er að stuðla að því með lánveitingum og skipulagi húsnæðismála að landsmenn geti búið við öryggi og jafnrétti í húsnæðismálum og að fjármunum verði sérstaklega varið til þess að auka möguleika fólks á að eignast og leigja húsnæði á viðráðanlegum kjörum. Starfsmannastefna Íbúðalánasjóðs tekur mið af jafnréttisáætlun. Umsóknir gilda í 6 mánuði ef ráðið verður í önnur störf á þeim tíma. Sala og stjórnun Heimavinnandi húsmæður/húsfeður. Vantar ykkur aukatekjur?Toppsölu- og stjórnunar- laun. Fjarkennsla. Sendið ferilskrá á aukatekjur@simnet.is. Smáauglýsingar sími 569 1100

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.