Morgunblaðið - 08.03.2009, Page 9

Morgunblaðið - 08.03.2009, Page 9
Gratangen municipality has a population of 1175 and lies in the county of Sør-Troms, 55 kilometres from Narvik and 80 kilometres from Harstad. Gratangen is an active coastal municipality with well established school and kindergarten services. There are ample opportunities for outdoor leisure activities. Visit us at www.gratangen.kommune.no. Gratangen municipality has the following vacant positions: Gratangsheimen; CHEF • Full time permanent position For more information, please contact head of unit Heidi Olsen, tel. +47 77 02 18 42. Home care services; NURSE • Full time permanent position. Current place of service is the home care services • 75% permanent position. Current place of service is the psychiatric services For more information, please contact head of unit Britt Unni Larsen, tel. +47 77 02 18 41. Accession as soon as possible. Application deadline: 17 March 2009 The application is to be submitted electronically via www.jobbnorge.no – the full text of the announcement is also available here. - et sted å bli glad i C IC E R O ab Hótel Reykjavík Centrum óskar eftir að ráða í eftirfarandi stöður Starfsmann á dagvakt í gestamóttöku. Unnið er frá 08:00 – 20:00 á 2-2-3 vöktum. Verður að geta byrjað strax! Starfsmann á næturvaktir í gestamóttöku. Unnið er frá 20:00 – 08:00, unnið 7 daga og 7 daga frí. Umsækjendur senda umsóknina á Thorhallur@hotelcentrum.is Umsóknarfrestur er til 13/03/2009. www.hotelcentrum.is Umboðsmaður Umboðsmann vantar á Neskaupsstað Upplýsingar veitir Ólöf Engilbertsdóttir í síma 569-1376 eða 669-1376 milli kl. 8 og 14 virka daga MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. MARS 2009 B 9 ÞAÐ getur heldur betur reynt á taugarnar að fara í atvinnu- viðtal. Margir frambærilegir umsækjendur geta verið um hverja lausa stöðu og skiptir sköpum að ganga í augun á vinnu- veitandanum þann stutta tíma sem viðtalið varir. Á netinu má finna mörg góð ráð um hvernig má koma sem best fyrir í vinnuviðtali og eru allar heimildir samhljóma um að það margborgar sig að koma í viðtalið vel undirbúinn. Eftir að hafa verið boðaður í viðtal ætti fyrsta skrefið að vera að kynna sér eins vel og unnt er starfsemi fyrirtækisins sem um ræðir. Oftast má læra mikið með því einu að skoða heima- síðu fyrirtækisins og kynna sér það sem þar stendur um stefnu, gildi og umsvif rekstursins. Til að dýpka innsýnina má svo prufa að fletta fyrirtækinu upp á Google eða í fréttagrunnum eins og gagnasafni Mbl.is, og sjá hvað hefur verið skrifað og sagt um fyrirtækið, stjórnendurna eða vöruna. Áhugi og innsýn Gott er að mæta til viðtalsins með nokkrar spurningar um starfið og starfsemina. Samt ber að varast að snúa viðtalinu upp í upptalningu á hvað hentar þér, og leggja meiri áherslu á hvað þú getur lagt af mörkum innan fyrirtækisins. Miklu skiptir að mæta vel til fara og vandlega snyrtur, en þó gæta þess að klæðnaðurinn sé í samræmi við starfið sem sótt er um. Mæta þarf stundvíslega, alls ekki mæta of seint en heldur ekki allt of snemma. Síðan er það lykillinn að góðu viðtali að rökstyðja svör og svara af einlægni frekar en eins og þú heldur að til sé ætlast. Þegar spurt er um fyrri vinnustaði má alls ekki falla í þá gryfju að tala með niðrandi hætti um fyrri yfirmenn eða vinnufélaga. Atvinnuviðtalið undirbúið

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.