Morgunblaðið - 08.03.2009, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 08.03.2009, Blaðsíða 10
10 B SUNNUDAGUR 8. MARS 2009 MORGUNBLAÐIÐ Aðalfundur Astma- og ofnæmisfélagið heldur aðalfund þriðjudaginn 10. mars nk. kl. 18.00 í Síðumúla 6 í húsakynnum SÍBS. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Aðalfundur Kvennadeildar R-RKÍ 2008 verður haldinn í Víkingasal, Hótel Loftleiðum, Reykjavík, fimmtudaginn 12. mars kl. 18.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Kosið í stjórn og nefndir 3. Önnur mál 4. Kvöldverður 5. Skemmtiatriði: Gissur Páll Gissurarson, tenór- söngvari. Undirleikari Jónas Þórir. Vinsamlega tilkynnið þátttöku í síma 545 0405 eða 545 0400 í síðasta lagi daginn fyrir fundardag. Stjórnin. Styrkir Auglýsing um styrki úr sjóði Odds Ólafssonar Stjórn Sjóðs Odds Ólafssonar auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum. Tilgangur sjóðsins er að styrkja: 1. Rannsóknir á fötlun og fræðslu um hana. 2. Forvarnir í þágu fatlaðra og endurhæfingu þeirra. 3. Rannsóknarverkefni á sviði öndunarfæra- sjúkdóma og fræðslu um þá. 4. Forvarnir og endurhæfingu vegna öndunarfærasjúkdóma. 5. Fatlaða til framhaldsnáms og rannsóknar- starfa. Umsóknir um styrki úr sjóðnum í samræmi við ofangreind markmið ásamt ítarlegum upplýsingum um umsækjendur og væntan- leg verkefni ber að senda til stjórnar Sjóðs Odds Ólafssonar, Brynju Hússjóði Öryrkja- bandalagsins, Hátúni 10, 105 Reykjavík. Leyfi Persónuverndar, Vísindasiðanefndar eða annarra siðanefnda skulu fylgja umsókn þar sem það á við. Umsóknarfrestur er til 1. apríl 2009. Tilkynningar                                                                       !          "      #    $  %                         !" ! # !    '  "       (     ) * +   ,-./ 0,..   1                Lista- og menningarráð Kópavogs auglýsir eftir umsóknum um starfsstyrki listamanna árið 2009. Upplýsingar um eftirtalið skulu fylgja umsókn: 1. Ferilskrá listamanns 2. Núverandi starf og/eða verkefni 3. Fyrirhuguð verkefni Starfsstyrkir verða einungis veittir þeim listamönnum sem búsettir eru í Kópavogi. Styrkþega ber að skila greinargerð um nýtingu styrks eigi síðar en 6. mánuðum eftir úthlutun. Umsóknarfrestur er til 10. apríl nk. og skal þeim skilað til: Lista- og menningarráðs Kópavogs Fannborg 2, 2. hæð 200 Kópavogi Nánari upplýsingar veitir deildarstjóri menningarmála, Linda Udengård í síma 570- 1500 eða linda@kopavogur.is Lista- og menningarráð Kópavogs                                ;                  (   !          "       #    $  *       !                 (   ;     <(     =(  >   ?   $    AAA   )                           *                 !" ! #$ !    '  "       (     ) * +   ,-./ 0,..   1           Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki úr þróunarfjárframlagi til hrossaræktar Markmið styrkveitinganna er að efla markaðs- sókn og ræktun íslenska hestsins og fylgja þannig eftir árangri þeim er náðst hefur í auk- inni fagmennsku í hrossarækt og þjálfun íslenska hestsins. Styrkhæf eru hverskonar verkefni er lúta að: A. Kynbótum hrossa, fóðrun þeirra eða með- ferð. B. Tamningum og þjálfun hrossa sem stuðla að auknum árangri og ávinningi. C. Kynningar- og nýsköpunarstarfi í mark- aðsmálum fyrir lífhross bæði utanlands og innan-. Lögð er megináhersla á að styrkja átaks- og nýsköpunarverkefni sem geta orðið sjálfbær eftir að þróunartímabili þeirra lýkur, útgáfu- og kynn- ingarstarfsemi og hagnýtar rannsóknir. Samkvæmt fjárlögum ársins 2009 hefur sjóðurinn til ráðstöfunar 25 milljónir króna, ætlunin er að styrkja nokkurn fjölda verkefna (u.þ.b. 15) og taka styrkupphæðir til hvers verkefnis mið af því, hámarksstyrkur sem verk- efni getur hlotið er kr. 5 milljónir. Umsóknir skulu berast ráðuneytinu eigi síðar en 20. mars nk. Í umsóknum skal gerð skýr grein fyrir verkefninu sem í hlut á; markmiði þess, framkvæmdaáætlun og ætluðum ávinningi. Hverriumsóknskal fylgjagreinargóðkostnaðaráætlun. Póstfang: Þróunarfjárnefnd hrossaræktarinnar, Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu, Skúlagötu 4, 150 Reykjavík. Nánari upplýsingar veitir: Kristinn Hugason í síma 545 8300, tölvufang: kristinn.hugason@slr.stjr.is Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.