Morgunblaðið - 08.03.2009, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. MARS 2009 B 11
Nánari upplýsingar er að finna á
www.reykjavik.is/utbod
Reykjavíkurborg
Innkaupaskrifstofa
Ráðhúsi Reykjavíkur, Tjarnargötu 11,
101 Reykjavík
Sími 411 1042/411 1043
Bréfsími 411 1048
Netfang: utbod@reykjavik.is
ÚTBOÐ
F.h. Framkvæmda- og eignasviðs
Reykjavíkurborgar:
Málningarvinna í fasteignum Reykjavíkurborgar,
vesturhluta.
Útboðsgögn á geisladiski verða seld á kr. 2.000,
frá kl. 14:00, mánudaginn 9. mars 2009 í síma- og
upplýsingaþjónustu Ráðhúss Reykjavíkur.
Opnun tilboða: 18. mars 2009 kl 10:00, í Ráðhúsi
Reykjavíkur.
12230
VALHÚSASKÓLI SELTJARNARNESI
Viðhaldsframkvæmdir
FORVAL
VSÓ Ráðgjöf, fyrir hönd Seltjarnarnesbæjar,
efnir til forvals vegna viðhaldsframkvæmda
við Valhúsaskóla til að velja þátttakendur í
fyrirhugað lokað útboð.
Verkefnið felst í viðgerðum á steyptum
byggingarhlutum á þaki hússins ásamt
endurnýjun þakpappa. Áætlaður verktími
er 1. júní 2009 - 11. september 2009.
Forvalsgögn verða afhent frá og með
þriðjudeginum 10. mars 2009 í mótttöku
VSÓ Ráðgjafar, Borgartúni 20, 105 Reykjavík.
Hægt er að óska eftir gögnum á rafrænu formi
með því að senda póst á netfangið vso@vso.is.
Umbeðnum upplýsingum í forvalsgögnum skal
skilað í móttöku VSÓ Ráðgjafar eigi síðar en
kl. 15:00 þriðjudaginn 31. mars 2009.
Allt að fimm hæfum aðilum verður gefinn
kostur á að taka þátt í lokuðu útboði.
ÚTBOÐ
Orkuveita Reykjavíkur • Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík
Sími 516 6000 • Fax 516 6308
www.or.is/udtbod
Óskað er eftir tilboðum í verkið:
Hús og geymslur
garðyrkjunnar í elliðaárdal
viðhald mannvirkja
útboðsverk ORV 2009/2
Verkið felur ýmis viðhaldsverk á mannvirkjum
garðyrkjudeildar við Rafstöðvarveg 14, í austanverðum
Elliðaárdal. Innifalið í tilboði skal vera allt það sem til
þarf til að ljúka verkinu eins og það er skilgreint í
útboðsgögnum. Tilboð skal miða við föst einingaverð.
Mannvirkin eru:
Turn- og skrifstofubygging, vélageymsla, verkstæði,
geymsluhús og skýli sem er innan afgirts
geymslusvæðis.
Helstu magntölur eru:
Endurnýjun þakklæðninga 342 m2.
Endurnýjuð veggklæðning 133 m2.
Málun málmklæddra veggja 580 m2.
Málun steyptra veggja 970 m2.
Verklok eru 1. september 2009.
Útboðsgögn er hægt að sækja án greiðslu á vefsíðu
Orkuveitunnar, www.or.is undir „Útboð/Auglýst
útboð“ frá og með mánudeginum 9. mars. Frá sama
tíma er einnig unnt að kaupa þau hjá þjónustu-
fulltrúum á 1. hæð í húsi Orkuveitu Reykjavíkur,
Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík. Verð er kr 5.000.-
Tilboð verða opnuð á sama stað, í fundarsal á 3. hæð,
Vesturhúsi, þriðjudaginn 24. mars 2008 kl. 14:00.
ORV 2009/2
Húsnæði í boði
Sjóðurinn Blind börn
á Íslandi
Sjóðurinn Blind börn á Íslandi veitir styrki
til blindra og sjónskertra barna á Íslandi allt
að 18 ára aldri.
Úthlutað verður styrkjum úr sjóðnum fyrir
sumardaginn fyrsta sem er 23. apríl nk.
Umsóknir um styrki þurfa að hafa
borist eigi síðar en 20. apríl 2009.
Umsóknir skal senda til Blindrafélagsins,
Hamrahlíð 17, 105 Reykjavík. Umsóknir skulu
vera skriflegar og þeim fylgja kostnaðar-
áætlun vegna þess sem sótt er um.
Til sölu
stórt flugskýli á Reykjavíkurflugvelli.
Verðtilboð óskast.
Upplýsingar í síma 894 6895 á vinnutíma.
Umsókn um styrki
úr Menntunarsjóði til blindrakennslu
Auglýst er eftir styrkjum til sérnáms í
kennslu og ráðgjöf við blinda og sjónskerta
einstaklinga fyrir árið 2009.
Tilgangur Menntunarsjóðsins er að styrkja
kennara og annað fagfólk til sérnáms hér-
lendis og erlendis sem tengist kennslu og
þjónustu við blinda og sjónskerta einstak-
linga. Styrkir mega nema skólagjöldum,
kostnaði við námsgögn og ferðakostnaði
vegna náms erlendis.
Umsóknarfrestur til 15. apríl 2009 og ber að
skila umsóknum á eyðublöðum sem fást á
heimasíðu Blindrafélagsins www.blind.is
(sjá Nýtt á vefnum).
Umsóknum ásamt prófskírteinum úr
háskólanámi og upplýsingum um starfsferil
og upplýsingum um áformað nám, skal skila
til Blindrafélagsins, Hamrahlíð 17, 105
Reykjavík merktum ,,Menntunarsjóður til
blindrakennslu“.
Um meðferð umsókna fer samkvæmt
úthlutunarreglum sem nálgast má á heima-
síðu Blindrafélagsins, samtaka blindra og
sjónskertra á Íslandi, www.blind.is/fra-
edin/menntunarsjodur-til-blindrakennslu
Bent er á upplýsingar á vefsíðu Blindra-
félagsins um skóla erlendis sem bjóða nám
til kennslu og ráðgjafar við blinda og
sjónskerta einstaklinga.
Blindrafélagið,
Samtök blindra og sjónskertra
á Íslandi og
Blindravinafélag Íslands.
Tilboð/Útboð
Kópavogsbær
Útboð
Grassláttur í Kópavogi 2009
Bæjarsjóður Kópavogs óskar eftir tilboðum
í grasslátt á hluta af opnum svæðum í
Kópavogi fyrir árið 2009.
Sláttusvæðum er skipt í fjögur svæði og er
heildarstærð þeirra 67 hektarar.
Verkið skal hefja í viku 22 og vera lokið
í viku 34.
Útboðsgögn verða seld á kr. 5.000,- í
þjónustuveri Kópavogsbæjar, Fannborg 2
frá og með þriðjudeginum 10. mars nk.
Tilboð verða opnuð á sama stað
þriðjudaginn 24. mars 2009, kl. 11:00 að
viðstöddum þeim bjóðendum sem þar
mæta.
Framkvæmdadeild Kópavogs.
*Nýtt í auglýsingu
14656 Vörubifreið fyrir Vegagerðina.
Ríkiskaup, fyrir hönd Vegagerðarinnar,
óska eftir tilboðum í eina nýja vörubifreið.
Nánari upplýsingar er að finna í útboðs-
gögnum sem eru aðgengileg á vef Ríkis-
kaupa, www.rikiskaup.is. Opnun tilboða
er 17. mars 2009 kl. 11.00.
14612 Umferðarmerki - Rammasamnings-
útboð. Ríkiskaup, fyrir hönd áskrifenda
að rammasamningakerfi Ríkiskaupa á
hverjum tíma, standa fyrir þessu útboði
vegna kaupa á umferðaskiltum sam-
kvæmt nánari lýsingu í útboðsgögnum,
sem eru aðgengileg á vef Ríkiskaupa,
www.rikiskaup.is. Opnun tilboða er 8.
apríl 2009 kl. 11.00.
Minningarsjóður
Guðjóns Samúelssonar
Minningarsjóður dr. phil. húsameistara
Guðjóns Samúelssonar auglýsir hér með
eftir umsóknum um styrkveitingar úr
sjóðnum. Styrkir eru veittir annað hvert ár
og fer styrkveiting fram í áttunda sinn þann
22. apríl 2009.
Tilgangur sjóðsins er skv. skipulagsskrá „að
útbreiða þekkingu á húsagerðarlist í
íslenskum anda“. Styrkveitingar munu að
þessu sinni nema 2.000.000 kr.
Umsóknir skulu vera á rafrænu formi og
sendast á netfangið ai@ai.is eða til skrifstofu
Arkitektafélags Íslands, Engjateigi 9, 105
Reykjavík, merktar „Minningarsjóður“, eigi
síðar en kl. 12.00 mánudaginn 6. apríl 2009.
Settu saman þinn eigin fréttatíma