Félagsblað íþróttafélags Reykjavíkur - 01.09.1926, Blaðsíða 3

Félagsblað íþróttafélags Reykjavíkur - 01.09.1926, Blaðsíða 3
FJELAGSBLAÐ IÞRÓTTAfFJELAGS REYKJAVÍKUR 3 íjelaga sína, enda hefir aldrei staöi'ö á I. R. aö gera sitt til þess, aö fjelagarnir væru sem ánægöastir. Ekkert iþróttafjelag á eins marga stuðningsmenn og vini, sem í. R. Þess vegna hefir það getað haldið uppi kostnaðarmiklum fimleikaæfingum á vetrum og alls- konar útiíþróttum á sumrum. Áhugi og skilningur manna á gagnsemi íþróttanna íer vaxandi. Það er vel. Vonandi getur 1. R. sagt það um alla sina fjelaga, karla og konur, aö þaö sje vegna íþróttanna — eða einhverrar ákveðinnar íþróttar — senr þeir hafa gerst fjelagar, en ekki vegna hinna ágætu dansleikja fjelagsins, sem altaf hafa haft al- menningsorð á sjer, því að þeir eru aö eins aukaatriði —og þó ekki. — Þar kynnast fjelagarnir úr hinum ýmsu flokkum hver öðruni. Viðkynning fjelaganna innbyröis er nauösynlegur þáttur í fjelagslifinu. Þróun fjelagsins er mest undir fjelagslífinu — sámheldninni — komin. Þvi viljum vjer skora á hvern einasta fjelaga, stóran og smáan, jiilta og stúlkur, aö hjálpa oss til þess aö halda saman, halda áfram aö gera fjelagslifiö gleöi- legt, fjelagið aðgengilegt og sigursælt. Þetta hlað, sem nú hefur göngu sína, er stofnaö til þess, meðal annars, aö fjelagarnir heyri enn oftar frá stjórninni en veriö hefir, utri málefni fjelagsins, gerðir stjórnarinnar o. fl. — Það á að geta þess sem gert er, og þeirra sem gera vel. Þaö á aö lyfta fjelaginu enn þá hærra. Það á að hjálpa íþróttastarfseminni hjer í bænum áfram, auká skilning almennings á gagnsemi íþróttanna. Fjelagsmenn og -konur. Þetta blað veröur yöur sem endurgjaldslaust einu sinni i mánuði hverjum. Það er ekki farið fram á neitt annað við yöur en aö þjer lesiö ]>aö, og fáið aðra til að gera hið sama. Látið oss heyra frá yöur við og við, Sendið oss greinar i blaðið. Fyrir- spurnum frá fjelögunum munum vjer svara, ef oss þykir ástæöa til. Afliö 1. R. nýrra fjelaga. Sækið æf- ingar úti og inni, og- fáið aöra til þess. Aukið fjelags- lífiö. Seljiö enn rneiri kraft i 1)esta iþróttafjelagiö. Fjelagsmerki í. R. ætti hver fjelagi aö bera. Þau eru til tvennskon- ar. Bæöi til að hafa í jakkahorni og á æfingaskyrt- um. Æskilegast væri, aö á öllum æfingum, úti og inni, hefðu þeir sem æfa, merki fjelagsins á brjóstinu, og væru i fötúm fjelagsins. Þeir sem iöka tennis, ættu einnig að setja merki á skyrtur sínar, bæöi karlar og konur. Enn er eitthvaö óselt af merkjum fjelagsins. Þau fást hjá gjaldkera. Innlendar frjettir. íslensk met. Hláup ioo st. n,4 sek., Garðar S. Gíslason (1. R.). 200 — 24 sek. Sami. 400 — 56,3 sek., Kristján Gestsson (K. R.). <Soo — 2 mín. 8,8 sek., Tryggvi Gunnarsson (Ármann). — 1500 — 4 mín. 25,8 sek., Guðjón Júlíuss. (I.K.) — 3000 — 9 ntín. 1,5 sek., Jón Kaldal (I. R.). — 5000 — 15 min. 23 sek. Sami. —- 10000 — 34 min. 13,8 sek. Sami. Grindahlaup 110 st., 21 sek., Kristinn Pétursson (Í.R.). Boðhlaup 4 X 100 st., 48,8 sek., Ármann. — 4 X 4°° — 3 min. 52 sek. Sama. Ganga 5000 st. 28 min. 3 sek., Karl Pétursson (K. R.). Hástökk meö atrennu 1,70 st. Ósvaklur Knudsen (I.R.) — án atrennu 1,27 st. Sami. Langstökk með atrennu 6,37 st. Páll S’cheving (Tý). án atrennu 2,78 st. Árni Þ. Árnason (I. R.). Þrístökk 12,40 st. Ósvaldur Knudsen (I. R.). Stangarstökk 3,17 st. Friðrik Jesson (Tý). Spjótkast (betri hendi) 44,07 st. Ásgeir Einarsson (Á.) (saman lagt) 68,42 st. Helgi Eiríksson (I.R.) Kringlukast (betri hendi) 34,35 st. Þorgeir Jónsson (I. Kj.). — (sarnan lagt) 61,10 st. Sanii. Kúluvarp (betri hendi) 10,83 st. Frank Friöriksson (I. R.). (saman lagt) 18,81 st. Þorgeir Jónss. (Í.Kj.) Sund 100 st. (frjáls aðferð) 1 min. 32,2 sek. Óskar Jónasson (I. R.). — 200 — (frjáls aðferð) 3 ntín. 36,6 sek. Jóhann Þorláksson (Ármann). Met ]>essi eru ekki öll staðfest af stjórn 1. S. I. Erlendar frjettir. Danska meistara-leikmótiö var háð í Kaupmanna- höfn dagana 15.—16. ágúst. Afrekin i hinum ýnlsu íþróttagreinum voru þessi: 100 st. hlaup Leo Jörgensen 11 sek. 400 st. Kaj jensen 51,6 sek. 800 st. Albert Larsen 2 mín. 1,4 sek. 1500 st. Albert Larsen 4 mín. 7,2 sek. 10000 st. AxeT I’ettersen 32 mín. 31,6 sek. 1 10 st. grindahlaup Lund- gren 16,0 sek. 400 st. grindahlaup Lundgren 58,7 sek. Boðhlaup 4 X loe> st. Sparta 44,4 sek. Hástökk Aage Nielsen 1,80 st. Þrístökk Lundgren 14,07 st. Stangar- stökk Henry Petersen 3,80 (reyndi ekki hærra, en

x

Félagsblað íþróttafélags Reykjavíkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsblað íþróttafélags Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/760

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.