Elding - 01.03.1934, Blaðsíða 1

Elding - 01.03.1934, Blaðsíða 1
UNDSbQKASAFN JW 135:1.78 KJÖRORÐ: Frelsi, vinna, brauð BARATTUMAL6A6N VAKNANDI ÆSKU I. árg. Reykjavík, marz 1934. 1. tbl. Ávarp til sendisveina. Um leið og þetta blað hefur göngu sína, þykir rétt að gera greiú fyrir stefnu og markmiði þess. Blaðið er málgagn sendi- sveina hér í bæ, málgagn þeirrar stéttar, sem við verst kjör og lengstan vinnutíma hefir við að búa, þessvegna hlýtur blaðið að vera fyrst og fremst baráttumál- gagn fyrir bættum kjörum yngstu vinnandi manna á landinu, og það mun berjast til sigurs góðum málstað. Nokkrir okkar stéttarbræðra hafa svikizt aftan að okkur, og ráðist með heift og grimmd að eina stéttarfélagi sendisveina í Reykjavík, Sendisveinadeild Merk- úr. Á móti þessum stéttarsvik- urum mun Elding berjast af dug og krafti,unz yfir lýkur. Blaðið mun í þeirri baráttu, berjast með drengilegum1 vopnum, enda þótt vitanlega sé, að af hálfu stéttarsvikaranna, sem ataðir eru olíufjármagni Héðins Valdimars- sonar, er einkis að vænta annars en ills eins og ódrengskapar. Sendisveinar! Elding berst f yrir sjálfsögðum rétti okkar til að lifa sæmilegu lífi við sanngjörn kjör. Elding setur fram sanngjarnar réttarkröfur okkur til handa, og Elding mun með hjálp Sendi- sveinadeildar Merkúr ná því tak- marki, að sendisveinar verði ekki lengur skoðaðir sem vélar eða tæki, líkt og hjólhestarnir, sem við sendumst á, heldur menn með fullum rétti til að vinna fyrir brauði okkar og viðurværi, án þess að við þurfurh að stofna heilsu okkar í voða á hverjum dej i/vegna þrældómsoksins. Sepdisveiijar! Utbveiðum blað Elding, með eldingar- þráð'á inn á hvert heimili í Rvík, með því kynnum við bæjarbúum }>íya kjör, er við eigum við að 6úa, ' og þá munu kröfur okkar rá rram að ganga. Sendisveinadeild Merkúrs er stéttarféiag okkar, hennar líf er okkar líf. Elding mun verða að bana klíkufélagi því sem rúss- neskt og danskt Gyðingaauð- vald stendur á bak við og kallar sig Sendisveinafélag Reykjavíkur, en eru svikarar, sem skulu taka sína eigin gröf áður en lýkur. Sendisveinar! Sameinumst í S. D. M. Sendisveinttf m Árásírnar á sendísveina. Nýlega birtust í Alþýðublaðinu nokkrar lævíslegar og svívirðileg- ar greinar um baráttu sendisveina fyrir bættum kjörum og betri lífsskilyrðum. Mér blöskraði sú ósvífni og þær lygar, sem þar var saman tvinnað og svo mun með íleiri. Því var sem sé haldið blákalt fram, að félagar S. D. M. \æru ekkert anað en áfloga- og ærsla-óþokkar, sem réðust á litla, varnarlausa drengi og misþyrmdu l^eim, þegar þeir sæju sér færi á. Sendisveinar hafa tekið eftir því, að það andar köldu til þeirra frá blaði, sem þykist vera málsvari verkalýðsins í landinu, og suma þeirra mun furða á því. En sendi- sveinar! Munið eftir því, að Al- þýðublaðið hefir verið til þess Sendisveinabragur. Lag: Eldgamla ísafold. Félagar framgjarnir frjálsir og kurteisir allir sem einn. Fljótir og fjörugir félags vors minnumst við. Samtaka syngjum lag, sendlanna brag. Stéttina.styðjum nú stei-klega — ég og þú allir sem einn. Með stundvís'i og starfsgleði stælist hver aflvöðvi. Samtaka syngjum lag, sendlanna brag. Heill allri sveina sveit. Sverjum vort félagsheit allir sem einn. Merkúr er mitt f élag. Merkúr er þitt félag. Samstilltir syngjum lag, sendlanna brag. Tileinkað Þingvallaför Sendi- sveinadeildar Merkúr sunnudag- inn 7. júní 1931. Merkúristi. notað að eyðileggja samtök ykk- ar og samstarf, aðeins vegna þess að þeir menn, sem með ykkar mál fara, vilja ekki berjast fyrir bættum kjörum alþýðunnar í landinu undir merki erlends gyð- ingaauðvalds. * Það er alveg sama hversu oft Alþýðublaðið svívirðir sendi- sveina, þeir snúa bökum1 saman og sækja á svikarana, sem með hulinsblæju hræsni og gaspurs þykjast ívinna fyrir málefnum1 al-

x

Elding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Elding
https://timarit.is/publication/762

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.