Oddur - 01.03.1927, Page 3
O D D U R
3
Samtal við Héðinn.
Eg skýrði í síðasta blaði frá
viðtali mínu um eilífðarmálin við
dósentinn. Nú kemur um verald-
legu málin.
Eg heimsótti Héðinn í tóbak-
inu þar sem allir stjórnmálaflokk-
ar mætast í bróðerni: taka hönd-
um saman og kyssast.
»Þér eruð altaf að bisa við þessi
frumvörp um næturvinnu«, segj-
um vér. »Já«, segir Héðinn, »er
það ekki gott«. Vér tókum í nef-
ið og svöruðum: »Ekki get eg nú
séð bverjir hafa gagn af þessu
bisi yðar. Þessi lög um nætur-
vinnubönn eru gagnslaus þó þau
kæmust gegn um þingið með þess-
um undanþágum sem þér hafið
hortittað þau með. Hvað, höfum
við ekki »helgidagalöggjöf« með
undanþágum, sem gera þau gagns-
laus. Eða hafið þér von um að
kom þeim í gegn fremur þó þess-
ar undanþágur séu«.
Eftir þessa löngu ræðu vora
tökum vér oss málhvlld, hana
notaði Héðinn til að svara.
»Ég skal segja yður það«, seg-
ir Héðinn, »að þetta frumvarp
kemst ekki f gegnum þingið,
hvörki með undanþágum, né und-
anf)águlaust«. »Jú«, svörum vér,
»til hver.s eruð þér þá að flytja
það«. »Jú, sjáið þér nú«, segir
Héðinn, »maður verður pó eitt-
hvað að flytja fram á þinginú,
annars er maður álitinn o (núll),
og að banna alla’ næturvinnu úti
og inni er alveg ómögulegt«. Eg
svara: »Ef frumvörpin sem flutt
eru, eru ö (núll) er þá ekki út-
koman o (núll) og þér sjálfur o
(núll) og alt ykkar hægfara fálm
éitt helvítis O (núll). En að banna
næturvinnu inni við ætlast eg ekki
til, minsta kosti ættu menn að
hafa leyfi til að dutla eitthvað í
svefnherbergjum sinum«.
»En slépþum þessu, þingrfiað-
ur«, ségi eg[, »hverriig er útlitið
með kaupgjaldið. Nú er verið að
vinna við byggingar fyrir 80 aura
um tímann. Þér sögðuð þó þegar
þér voruð að pressa fram samn-
inga um 1.18, að það mundi hjálpa
til að halda kaupinu uppi við
byggingar í kr. i. 15 og þér
skömmuðuð stjórn Magnúsar V.
fyrir að kaup við byggingar var
ekki nema kr. 1.20.«
Héðinn kveikti í Fíl og rugg-
aði sér á stólnum. Loks segir
hann: »Eg vil ekki hafa þetta
röfl úr þér, Oddur, við urðum að
semja til þess að fá frið til að
snúa okkur að þingmálum. Svo
sem þingmenn flokksins verðum
við að vinna að málefnum hans á
þingi«. »0-jæja«, sögðum vér,
verður þingveizla bráðum«. »Það
getur vel verið, eg verð þar ekki,
Jón verður þar, hann er mesti
veizluhestur.«
»Þér eruð með vantraust á
stjórninni. Búist þér við að verða
ráðharra ef stjórnin fer frá«. »Nei,
en við komum kannske Haraldi
þar að«.
»Verið þér sælir«.
Ásjónumfyr ognú.
Mikil éru framförin. Nú er Gísli
Jónsen sá landskunni úr Eyjum,
sem lá síðast þegar eg vissi til
hans í svínastíu á Pyllu, búinn að
íinna uþp vél sem fletur þorsk-
inn. Á skútum í gamla daga gekk
það svo til, að þegar við vorum
búnir að standa á dekkinu heila
sólarhringinn í vitlausum fiski. Þá
urðurn við að fara að gera að
gera að kannske hálfan dag mörg
hundruð á klukkutíma, svangir og
þyrstir. i myglað brauð og iuíð
margarfn og soðning. Hvernig
haídið þíð að soðningin hafi verið.
12 ára þiltur kokkur, 24 mérin
létu sjóða í einurii potti þorsk-
hausa, kúttmaga, ýsu, steinbft,
karfa, keilu, hrogn o. fl. Ekki
mátti maður skreppa niður og
hafa færið úti, þá varð maður
hraunfastur, eins og hægfara jafn-
aðarmaður í pólitískum grautar-
potti.
En nú er allt gert með vélum,
kallarnir á trollurum fá steikur og
sætsúpur, sofa 6 tíma í hverjum
sólarhring, þurfa ekki einu sinni
að hala í stórskautið eða bukka
fokkunni — ekki einu sinni að
gera að fiskinum sjálfir. Stýri-
menn þurfa hvorki að verka út
eða telja gellurnar, alt er nú gert
með vélum. Haldið þið að fólk-
inu lfði ekki betur núna en þá.
Það ætti að vera svo, en þá var
ekki talað um atvinnuleysi, sem
öll bölvun stafar af. En hvernig
er það nú. Ætli mönnum líði yfir-
leitt betur þó við höfum fengið
(kola)Negra og fiatningsvél frá
Gísla — sem alt fletur með vél-
um.
Oddur Sigurgeirsson,
sjómaður í gamla dagana.
Hornið mitt.
Guð skapaði manninn f sinni
mynd og það gerði hann nákvæm-
lega hvað mig snerti. Én það er
nú einu sinni svona, fólkið er
orðið svó að það gjörir sig ekki
ánægt méð að vera eins og guð
skapaði það, heídur leytast við
að breyta sér á ýmsan hátt. Upp-
haflega var maðúrinn skapaður
með róu eftir því sem alHir liðu
fram rotriaði róan, tfndist og hvart
svo, nú er ekki orðið eftir nema
róubeinið, (og er það slæmt, þvl
margur er sá aiþýðrimaður og
kona sem gjarnari vildu hafa skotí
til að geta dinglað framan f iié
gómagjafna heldri menn, í staðinn
fyrir að verða nu að dingla öll-
um rassinum). — Jæja, vísinda-