Morgunblaðið - 22.06.2009, Side 9

Morgunblaðið - 22.06.2009, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 22. JÚNÍ 2009 Skil Greinarnar skal senda í gegnum vefsíðu Morgunblaðsins: mbl.is – smella á reitinn „Senda inn efni“ veljið „Senda inn minningargrein“ þar sem fram koma nánari leiðbeiningar. Skilafrestur Minningargrein sem á að birta á útfarardegi verður að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrr (á föstudegi ef útför er á mánudegi eða þriðjudegi). Birting getur dregist þó greinin berist innan skilafrests þar sem pláss er takmarkað. Sami skilafrestur er á greinum vegna útfarar í kyrr- þey. Allar greinar birtast jafnframt á vefnum www.mbl.is/minningar Lengd Hámark 3.000 slög. Engin lengdarmörk eru á greinum sem birtast á vefnum. Hægt er að senda örstutta kveðju, „Hinstu kveðju“, 5–15 línur. Formáli Nánustu aðstandendur skulu rita formála og senda inn, skv. leið- beiningum á mbl.is Undirskrift Minningargreinahöfundar noti skírnarnöfn sín undir greinunum. Minningargreinar og skil Morgunblaðið birtir minningargreinar alla útgáfudagana. Skoðið leiðbeiningar á mbl.is Bonito ehf. Friendtex, Faxafen 10, 108 Reykjavík, sími 568 2870 – www.friendtex.is ÚTSALA Opið mán.-fös. frá kl. 11.00-18.00 laugardaga frá kl. 11.00-16.00 Nú er hægt að gera góð kaup Seljum og merkjum fatnað, húfur og töskur. Vel merkt vara er góð auglýsing Bróderingar og silkiprentun www.batik.is • sími: 557 2200 HREIN SNILLD Drjúgt, fjölhæft og þægilegt... Gott á: gler plast teppi flísar stein ryðfrítt stál fatnað áklæði tölvuskjái omfl. ATH. frábært á rauðvínsbletti og tússtöflur S. 544 5466 • www.kemi.is • kemi@kemi.is Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 • www.heimsferdir.is Birt með fyrirvara um prentvillur. Heimsferðir áskilja sér rétt til leiðréttinga á slíku. Ath. að verð getur breyst án fyrirvara. Costa del Sol frá kr. 54.990 - með eða án fæðis Heimsferðir bjóða frábær tilboð á allra síðustu sætunum til Costa del Sol þann 23. júní í viku. Í boði er stökktu tilboð, með eða án fæðis, þar sem þú bókar sæti (og fæðisvalkost) og 4 dögum fyrir brottför færðu að vita hvar þú gistir. Bjóðum einnig ótrúleg sértilboð, með eða án fæðis, á Castle Beach, Aguamarina og Timor Sol íbúðahótelunum, okkar vinsælustu gististaðnum á Costa del Sol. Ath. aðeins örfáar íbúðir í boði. Gríptu þetta frábæra tækifæri og njóttu lífsins í sumarfríinu á vinsæl- asta sumarleyfisstað Íslendinga á ótrúlegum kjörum. Athugið aðeins örfá sæti á þessum ótrúlegu kjörum. Verð kr. 54.990 - vikuferð Netverð á mann, m.v. 2-4 í íbúð í viku. Stökktu tilboð 23. júní. Aukavika kr. 25.000. Aukalega fyrir hálft fæði í viku kr. 22.000 fyrir fullorðna og kr. 11.000 fyrir börn. Verð kr. 59.990 Netverð á mann, m.v. 2-4 í íbúð í viku. Sértilboð 23. júní. Aukavika kr. 25.000. Aukalega fyrir hálft fæði í viku kr. 22.000 fyrir fullorðna og kr. 11.000 fyrir börn. Ótrúleg sértilboð - vinsælustu gististaðirnir! • Castle Beach • Timor Sol • Aguamarina 23. júní Aðeins örfá sæti/íbúðir á þessu kjörum! Hverfisgötu 6 101 Reykjavík sími 562 2862 -20% ÚT kom í liðinni viku Árbók Ferða- félags Íslands 2009 þar sem Guðjón Ármann Eyjólfsson fyrrverandi skólastjóri Stýrimannaskólans í Reykjavík fjallar um Vest- mannaeyjar. Bókin er hin vegleg- asta og hefur að geyma mikinn fróð- leik um Eyjarnar. Guðjón er höfundur alls megintexta bók- arinnar en meðhöfundar eru Ingvar A. Sigurðsson og Sveinn P. Jak- obsson sem fjalla um jarðfræði Eyjanna og Jóhann Óli Hilmarsson um fuglalíf. „Í tímans rás hefur Guðjón Ár- mann meðal annars með ritstöfum sínum verið einskonar sendiherra Eyjamanna á fastalandinu,“ sagði Elliði Vignisson bæjarstjóri í Vest- mannaeyjum í athöfn sem efnt var til þegar bókin kom út. Árbókin er eftirtekja ritstarfa og rannsókna Guðjóns Ármanns sem er fæddur og uppalinn í Eyjum og þekkir sögu þeirra flestum betur. Hann hefur þó notið atfylgis margra heimamanna við bókaskrifin, meðal annars sagnaþula og frábærra ljós- myndara. Má þar meðal annarra nefna Sigurgeir Jónasson sem tekið hefur myndir í Eyjum fyrir Morg- unblaðið um áratugaskeið. sbs@mbl.is Mikill fróðleikur um Eyjar Morgunblaðið / Sigurður Bogi Eyjamenn Guðjón Ármann Eyjólfsson afhendir Sigurgeiri Jónssyni ljós- myndara Morgunblaðsins í Eyjum eintak af bókinni. Í laugardagsblaði Morgunblaðsins var ranglega sagt að Stapinn væri í Keflavík. Hið rétta er að Stapinn er í Njarðvík sem tilheyrir Reykja- nesbæ, rétt eins og Keflavík. LEIÐRÉTT Stapinn í Njarðvík @ Fréttirá SMS

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.