Morgunblaðið - 22.06.2009, Síða 29

Morgunblaðið - 22.06.2009, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 22. JÚNÍ 2009 SÝND ME Ð ÍSLENSK U TALI SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRISÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND M EÐ ÍSLENS KU OG ENSKU TALI Phèdre eftir Jean Racine í útgáfu eftir Ted Hughes með óskarsverðlaunaleikkonunni H e l e n M i r r e n í aðalhlutverki MIÐASALA HAFIN Á OG Í MIÐASÖLUM SAMBÍÓANNA frumsýnt 25. júní 2009 SAMbíóin Kringlunni kl. 18.00 National Theatre, London. Frá sviði á hvíta tjaldið, HÁSKERPA OG 5.1 HLJÓÐ! kynntu þér væntanleg leikrit í beinni BÍÓútsendingu á http://ntlive.sambio.is www.nationaltheatre.org.uk/ntlive FYRSTA BEINA ÚTSENDINGIN FRÁ NATIONAL THEATRE ÓSKARSVERÐLAUNALEIKKONAN H E L E N M I R R E N / AKUREYRI THE HANGOVER kl. 8 - 10 12 STÍGV. KÖTTURINN ísl. tal kl. 8 L LET THE RIGHT ONE IN kl. 10 16 / KEFLAVÍK YEAR ONE kl. 8 - 10:10 7 THE HANGOVER kl. 8 - 10:10 12 / SELFOSSI THE HANGOVER kl. 8 - 10:20 12 NIGHT AT THE MUSEUM 2 kl. 8 L ANGELS AND DEMONS kl. 10 14 HVAR Í FJANDANUM ER TÍGRISDÝRIÐ MITT ! SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI GRALLARARNIR í Gusgus gefa út lag í dag, sem er af væntanlegri breiðskífu piltanna, 24/7, en hún kemur út í haust. Lagið kallast „Add This Song“ og kemur út hjá Kompakt í Þýskalandi. Smáskífan inniheldur auk lagsins endur- hljóðblandanir Lopazz & Zarook, Gluteus Maximus og Patrick Char- dronnet. Gusgus gerði víðreist um nýliðna helgi af þessu tilefni, og lék m.a. á hinni virtu hátíð Sonar í Barcelona, sem er mikið mekka allrahanda raftónlistar. Einnig spil- aði sveitin í Rúmeníu, Danmörku og Kosovo. Í kjölfar útgáfu 24/7 verður svo farið í heljarinnar tón- leikaferð um heiminn. Á leiðinni Daníel Ágúst, söngvari Gusgus, bregður á leik. Gusgus nálgast LEIKSTJÓRINN geðþekki M. Night Shyamalan hefur átt brokk- gengar myndir í gegnum tíðina, sérstaklega undanfarið en bæði Lady in the Water og The Happen- ing þóttu vera nokkuð undir með- allagi. Myndir eins og Sixth Sense og Unbreakable þykja aftur á móti afbragð og svo virðist sem Shya- malan ætli að leggja í framhalds- mynd þeirrar síðarnefndu. Shya- malan hefur ýjað að þessu síðan 2001, en virðist þó ekki vera með neitt fast í hendi samkvæmt Owen Williams, sem er blaðamaður hjá hinu virta kvikmyndariti Empire. Williams telur að Shyamalan hljóti þó hreinlega að freistast, sökum slæms gengis að undanförnu. „En er hægt að bæta einhverju við eftir Watchmen,“ bætir Willi- ams við í lok greinar sinnar. Hvað segir þú, M. Night Shyamalan minn? Hetja Bruce Willis fór með burðarrulluna í Unbreakable. Óbrjótanlegri? HIÐ fræga Ennis hús, eftir arki- tektinn Frank Lloyd Wright, er til sölu. Húsið er staðsett í Los Angel- es og er líklega frægast fyrir að hafa „komið fram“ í myndinni Blade Runner eftir Ridley Scott, sem skartaði Harrison Ford í aðal- hlutverki. Söluverðið er 15 millj- ónir dala. Húsið hefur lengi verið í niðurníðslu, hefur grotnað niður og skemmst vegna rigninga og jarð- skjálfta. Eitthvað er verið að lag- færa húsið þó en það er á lista yfir sögulegar minjar. Húsið var byggt árið 1924 og er goðsögulegt í heimi arkitektúrs. Um svokallaða textíl-blokk er að ræða, og þykir hún samþætta prak- tík og list á glæsilegan hátt. Húsið hefur einnig verið notað í sjón- varpsþáttum á borð við Twin Peaks og Buffy the Vampire Slayer. REUTERS Tilkomumikið Ennishúsið í allri sinni dýrð. Blade Runner-húsið til sölu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.