Nýtt kvennablað - 01.03.1944, Qupperneq 11
NÝTT KVENNABLAÐ
9
RAMONA.
Niöurl.
Fjögur ár hafa liöið. Alexandró og Ramóna búa
i snotru húsi skammt írá lndíánaþorpinu. Ramóna
sinnir búverkum og horfir í brosandi móSurgleSi á
3ja ára telpu, sem leikur á gólfinu; og um kvöldiS
situr Alexandró viS hliS hennar á húströppunum,
en litla Ramóna leikur sér viö Snata rétt hjá. Astúö
foreldranna vefst um sál hennar í hlýjum straumum.
Hún hættir leik sínum og kemur skoppandi aS baki
þeim, leggur handleggina sinn um hvorn háls og
stingur brosandi barnsandliti fram á milli vanga
þeirra. Og kvöldsólin hellir blessandi geislaflóöi
yfir skuggalausa fjölskylduhamingju.
Stormurinn þýtur ömurlega yfir sléttuna, og dimrn
óveSursský birgja sól. lnni í húsinu sínu situr
Ramóna döpur og föl af vökum og kvíöa, því barniö
hennar liggur fyrir dauöanum. Hún hagræöir veika
yndinu sínu meS hug og hönd, og hlustar meS eftir-
væntingu aS hverjum hávaSa, sem rýíur þögnina;
en þegar Alexandró loks kernur er hann einn —
læknirinn hefur neitaS aS koma, hann leggur ekki
á sig erfiöa ferS í vafasömu veröri — fyrir Indíána.
Barninu er aS þyngja. í örvænting sinni vill
Ramóna reyna aö fara meS þaö til læknisins, og
Alexandró flýtir sér aö reyna aS búa út hentug
reiöver fyrir Ramónu, en þegar hann er búinn aö
leggja á hestinn, og kernur aftur inn, situr Rantóna
eins og stirSnuS af harmi meS dáiö barniö í fanginu.
SíSasta rúmiS hennar Rarnónu litlu er sagaö og
ueglt úr óhefluSum trjám, en þaS er skreytt ást og
söknuöi foreldranna og vígt heitum tárum nróSur-
mnar. Maria mey hefir tekiS barniö þeirra til sinna
himnesku bústaSa, en minningin lifir og ást þeirra
lifir.
Á landnámsöld hvítra manna í Ameríku var þaö
ekki ótítt, aö hvitir siölausir æfintýramenn fóru í
hópum ránsferöir um landiö, myrtu og brenndu heil
Indíánaþorp, en rændu fénaöi íbúanna. — Einn
morgun, þegar Ramónu varö litiö til lndíánaþorps-
ins, sá hún hryllilega sjón: Göturnar flutu í lílóöi,
og mörg hús stóSu í báli, en ræningjarnir létu greip-
ar sópa. Ramóna og Alexandró flýja í ofboöi inn í
skóginn, svo hratt sem skjótti klárinn þeirra getur
boriS þau, og Snati fylgir. Úr fylgsni sinu sjá þau,
þegar ræningjarnir reka fé þeirra á braut, en slá eldi
í húsiö. Eftir augnablik stendur heimiliS, sem hefir
varSveitt hamingju þeirra og sorg, i björtu báli.
Leiftrandi logatungurnar, sem bera viS himin,
svíöa sál þeirra, og Ramóna hrópar í örvæntingu:
,,Allt höfum viö misst: barniS okkar, eigurnar og
heimiliö!“ — En meö skjótri ályktun kommnar
bætir hún því viS, aö samt skuli þau ekki leggja árar
í bát, heldur byrja aS nýju og byggja aftur upp.
Árin, sem liöiö hafa síöan Ramóna fór frá herra-
garöinum, hafa líka skiliö eftir spor sín þar heima.
Hallarfrúin er dáin. Stormurinn syngur líksöng sinn
í lauftrjánum umhverfis gróandi leiöi hennar, en
sólin breiskjar hvíta trékrossinn, sem breiSir arm-
ana mót himni, eins og í þögulli bæn fyrir sál hinnar
stoltu aöalsfrúar. — Philip er nú eigandi hallarinn-
ar og auSæfanna. Ekkert, sem peningar fá veitt,
þarf hann aö skorta. Samt er hann vansæll. Þögull
reikar hann um hallargaröinn meö dreymandi þung-
lyndi í dökkum augunum. Bezt unir hann í garSin-
um, þar sem þau Ramóna léku sér börn og ung-
lingar. Þar situr hann tímum saman meS hálflukt
augu, og um hugann líöa ljúfar minningar æsk-
unnar. Stundum tekur hann gítarinn í hönd, hreyfir
strengina mjúklega og syngur:
Bernskunnar vor tíminn ljúfi leiö,
alltof fljótt mér frá,
en fagra ég á
minning, sem lifir æ hrein og heiö
þó aS syrti til,
þá eg syngja vil
Ramóna! Eg heyri til þín hvar þú fer.
Ramóna! Þinn gleöisöngur fylgir mér.
Er klukkurnar hljóma,
og kveldsins boSa ró og friS,
þá heyri eg óma
af horfna tímans ljúfa niö
Ramóna! Þú ein minn huga allan átt.
Ramóna! Þér vígi eg hvern minn hjartaslátt,
og alltaf, alltaf hrós mitt skaltu eiga ein
Ramóna ! Ramóna ! Þú ein.
ÞjónustufólkiS, sem alltaf heíir elskaö unga herr-
ann, horfir meS raunasvip á eiröarlaust reik hans
um höllina, og Marda gamla klappar ntóSurlega á
öxl hans, og spyr, hvort hún geti ekkert gert fyrir
herrann. — Philip strýkur gamla vinnulúna hendi
hennar hlýlega og brosir angurblítt til þakklætis
fyrir ástúS liennar og umhyggju. Þegar hann geng-
ur burt horfir Marda á eftir honum og hristir höf-
uSiS meö áhyggju-svip. „Hann hefir aldrei veriö
sarnur, síSan Ramóna fór,“ tautar hún hnuggin.
Síöan frúin dó, hefur lifiS orSiö enn kyrrstæöara
fyrir Philip. Dagarnir eru hver öSrum líkir; óslitin
keðja dapurra hugsana og sjúlcra draumóra.
Loks ákveSur hann aö breyta til. Hann vill finna
þau Alexandró og Ramónu og bjóöa þeim heimili
i höllinni. Hann spyrst fyrir um þau meöal Indíána
í nágrcnninu — árangurslaust. — Þá dettur hon-
um i hug Fransmunkurinn; enginn er líklegri aS
vita um dvalarstaS þeirra. Philip leitar munkinn
uppi og spyr um Alexandró og Ramónu. Munkur-
inn verSur alvarlegur á svip, og segist ekkert hafa
til þeirra spurt síSan þorpiS, sem þau bjuggu hjá,
hafi veriö brennt og rænt. — En líkurnar til dauöa
þeirra stöSva ekki Philip i leitinni, hann vill ekki
og getur ekki trúaS því, aS Ramóna sé dáin. MeS
blessun munksins i veganesti heldur hann leit sinni
áfrarn i vakandi von.
í skógi vaxinni fjallshlíö, nokkuö frá annarri byggS,
hafa þau Ramóna og Alexander reist heimili aö
nýju. Ramóna er heima meS Snata. Hún sópar og
þvær til aS gera húsiö sem vistlegast fyrir heim-