Nýtt kvennablað - 01.03.1944, Qupperneq 12

Nýtt kvennablað - 01.03.1944, Qupperneq 12
10 NÝTT IÍVENNABLAÐ komu mannsins síns, sem hún á von á, á hverri stundu. Og loksins opnast dyrnar og Alexandró kemur inn. J£n núna eru lireyíingar hans ekki hraSar og fjaöurmagnaöar af þrótti og karlmennsku eins og ætíö áSur. Jlægt óg þyngslalega kemur liann inn úr dyrunum, og styöst viö boröiö. En fyrstu eftirtekt Ramónu vekur þó ókunnur liestur, sem liún sér út um opnar dyrnar. Meö ótta spyr lum Alex- andró livers vegna liann sé ekki á eigin liesti, og hvort þessum þurfi ekki strax aö skila. Alexandró segist hafa veriö veikur og oröiö aö komast heim. Sinn hestur liafi ekki veriö viö, svo hafi hann tekiö þennan í skiptum, en beöiö aö fá eigandanum sihn hest í staöinn. — Veikur! — Oröiö bergmálar meö angist í sál hennar, og ást liennar og umhyggja tekur óöar til starfa. Með ná- kvæmni býr hún um mann sinn á bekk viö eld- stæöiö. Þurrkar svitann af andlitinu, strýkur hárið mjúklega frá karlmannlegu enninu og kyssir blitt á sóttgljá augun. Svo skundar hún út meö fötu í hönd til að sækja nýtt vatn í lind, sem fossar lirein og tær fram af bergstalli, spottakorn bak viö húsiö. Hún er rétt farin, þegar l>ariö er liarkalega aö dyrum. Alexandl'ó dregst meö veikum 1>urðum fram í dyrnar og opnar. Úti fyrir situr illilegur hvítur maöur á l>aki Skjóna lians og l>er upp á hann hestaþjófnað. Alexandró sýnir honum fram á aö liann liafi fengið betri hest í staöinn, og hafi því ekki liöiö skaða, en livíti maðurinn gerir ekki annaö en reiðast af réttlátum skýringum hans. Sjóöandi af heift dregur hann slcammbyssu úr vasa sínum: „Andstyggilegi Indíáni og hestaþjófur!“ hvæsir hann heiftarlega. Kúlan þýtur hvínandi gegnum loftiö og Alexandró hnígur örendur inn úr dyrunum, en moröinginn þeysir burt meö báöa hestana. Þegar Ramóna kemur augnabliki síöar, finnur hún Alexandró liggjandi í blóöi sínu á gólfinu. Á- rangurslaust hrópar liún til himins, bænina um líf hans. — Kossar hennar og íaðmlög snerta aöeins kólnandi náinn. Og i blindri örvæntingu yíirgefur Ramóna húsiö og þýtur niður skógi vaxna fjalls- hlíöina stefnulaus, hvildarlaus flótti frá hörnumg- um veruleikans, en heima í húsinu heldur liund- urinn Snati vörð yfir líki húsbónda síns. Phili]> hefir ekki leitað árangurslaust. Loks spyr hann til Ramónu. Nokkrir Indíánar höfðu fundiö liana örmagna í skóginum. Lik Alexandró höföu þeir jaröaö, en Ramóna lá nú í kofa þeirra. — Philip flýtir sér til Indíánakofans meö hjartslátt af eftirvæntingu. En honum bregöur er liann sér Ramónu. Föl og viðutan starir hún sljóum augun- um út í bláinn, atlnigalaust, skilningslaust; hún þekkir ekki einu sinni fósturl>róður sinn. Philip flytur Ramónu til hallarinnar. Óþreytandi stríðir hann viö aö vekja minni hennar og skyn- semd. Óteljandi smáatvik frá æsku þeirra rifjar hann upp fyrir henni. Drengurinn Philip bindur aftur vasaklútnum sínum um sáriö á fæti leik- systur sinnar og ber liana um garðinn. Og ungur Tveir líknarsjóðir. Tvær konur í Relcjavík, sem eigi óska að lála nafns sins gelið, liafa á síðastliðnu ári aflient biskupi Islands 1000 krónur Jtvor, er verða skyldi uppliaf að tveimur sjóðum til styrktar bágstöddum konum og mæðrum. Nefnist ann- ar sjóðurinn „Eklcnasjóður íslands“ en hinn „Styrktarsjóður til þess að koma á fót hjálpar- stiið fyrir konur drykkjumanna í Reykjavilc“. Hlutverk Eldcnasjóðs íslands á að vera það að styrkja fátækar eklcjur livar sem er á land- inun. Tekna í sjóð þenna er gert ráð fyrir að afla með frjálsum gjöfum, samskotum og á- heitum. I árslok 1943 nam eign sjóðsins kr. 1241.33. Um hinn sjóðinn, Styrktarsjóð til þess að koma á fót hjálparstöð fyrir konur drykkju- manna í Reykjavík, segir meðal annars svo í skipulagsskránni: „Tilgangur sjóðsins er að sluðla að því að komið verði á fót og starfrækt hið allra fyrsta í Reykjavík Jijálparstöð fyrir konur drykkju- manna. Er stöðinni ætlað að liafa eftirlit með líðan slíkra kvenna ogbarna þeirra og veita þeim leið- beiningar og holl ráð.“ Mcð framlagi sínu hafa þessar tvær ónafn- greindu konur styrlct og átt frumkvæði að tveimur aðkallandi og þörfum málcfnum. En verkefni sjóða þessara eru stór og umfangs- mikil. Til þess að þeir geli telcið til starfa og orðið að verulegum notum, þarf i þá að safnast mikið fé. íslenzká þjóðin er nú örlátari lil stuðnings góðum málefnum, en nokkur dæmi finnast til áður, enda fjárhagurinn rýmri en nolckuru sinni fyrr. Mætti því vænta J)ess, að þessir tveir sjóðir yrðu ekki með öllu settir lijá, og þar sem þeir báðir liafa það hlutverk að hjálpa bágstödd- um mæðrum, væri vel til fallið, að fólk sendi og heitur, af vorgleði og ást, situr hann meö gít- arinn og s]>ilar Ramónuvalsinn en þjónustufólkiö dansar; og loks vinnur þolinmæöi hans sigur. ÞaÖ er eins og Ramóna vakni af svefni; hún man æsku sína, þekkir höllina, þjónustufólkið og Philip. En' íorsjónin befur af miskunn sinni dregið fortjald gleymskunnar fyrir áhrifarikustu æíiárin, þau vaka nú aöeins i vitund hennar sem óljós, sár-Ijúfur draumur. Brosandi réttir hún Philip báöar hendur sínár: „Mig lieíur dreymt svo undarlega, Philip, guöi só lof að eg er aftur heima."

x

Nýtt kvennablað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.