Nýtt kvennablað - 01.12.1944, Blaðsíða 5

Nýtt kvennablað - 01.12.1944, Blaðsíða 5
5. árg. - 8. tbl UTT KTGMMBLAÐ Des. - 1944. Frú Sigrún P. Blöndal, Hallormsstað Eftir Svöfu Þorleifsdóllur Aí1) kvöldi da#s í ágústmánuði neniur staðar l.út'reið, langt að komin, framan við anddyri allstórrar byggingar. Bjarl sltin rafljósa leggur fram á hlaðið út uni glugga hússins. Þrevtulegar lconur tínast út úr bifreiðinni. Anddyri hússins er o])nað upp á gátt. Þar stendur fönguleg^ tígu- leg kona, húsráðandi þessa slaðar, frú Sigrún Pálsdóttir Blöndal á Hallormsstað. Ekki eru vcgfarcndur komnir í einkaheimsókn til lienn- ar, heldur er hér á ferð fáinennt kvenfélag, er hefir mcð símskeyti beðist gislingar eina nótt í sumargislihúsinu á Hallornisstað. En nú stend- ur frú Blöndal i dyrum úti og heilsar hverri konunni af annari með j>éttu, lilýju liandtaki og býður þær velkomnar að ITallormsslað, svo sem hér væru á ferð gestir, er væru að koma í beimboð lil hennar. „Ovenjulegar viðtökur i gislibúsi“, Iiugsa konurnar. En eftir viðtökun- um fer önnur risna að Hallormsslað að þessu „Þið eruð gestir mínir,“ sagði frúin. „Þau eru ekki svo mörg kvenfélögin, sem gista Hallorms stað“. Seint munu lyrnast minningarnar um þessa heimsókn að Hallomsstað. Enn er sem mynd liinnar vörpulegu óg skörulegu húsfreyju standi ljóslifandi í anddyrinu og bjóði gesti sína vel- komna. Enn bregður lienni fyrir sitjandi i skrif- stofu sinnþ þar sem stórir bókaskápar liylja veggi, en frúin stjórnar viðræðunum, orðheppin og snjöll i máli. Enn lit ég í anda hina veitulu búsfreyju silja lil borðs með gestum sínum. Dagar og ár líða. Landsþing kvenna 1943 hefst. Margt rúm er þar vel skipað. Tímamót ern að hefjast i samlökunum. Áhugi og kraftur einkennir ræður fundarkvenna. En orðkynngi frúarinnar á Hallormsstað ber af. Hennar mál- far er ram-islenzkl og þétt kveðið að, ef áherzlu krefst, ræðan skipuleg, óþvinguð, meitluð, enda virðisl allur þingheimur vænta þar mikils trausts, sem hún er. Allt fas hennar ber vott um skarpar gáfur og víðtæka menntun. Á Landsþingi kvenna 1944 ber frú Sigrúnu Blöndal enn hátt. Þar kemur í hennar hlut að flvtja munnlega greinargerð fyrir löngu og margbrotnu nefndarálitþ er eigi liefir unnist tími til að gera skriflega grein fyrir. Frúin hef- ur mál silt. Tillögurnar rekur hún lið fyrir lið. N'iðslöðulausl dregur hún fram hvert sjónar- mið, cr bak við tillögurnar liggur. Ræðan verð- ur alllöng. En hvergi brenglasl samhengi né brjálast rök. Þingheimur dregur ósjálfrátt i efa, að tillögunum hefði verið betur fylgt úr lilaði, l)ótl greinargerðin liefði verið skrifleg. En „skjótt liefir sól brugðið sumri“. Nú sé ég „opið og ófullt“ standa það skarð, er frúin á Ilallormsstað áður fyllti. Svo stórt er það skarð, að eigi veit ég, liversu fylla má. Svo er sem eitt af fjöllum landsins hafi verið við jörðu jafnað. Þó ber oss konum eigi eingöngu að drúpa og salcna við dánarfregn þessa. Athafnasömum anda er án efa ljúft að hverfa af sviði jarðlífs- ins áður en liið veika verkfæri, likaminn, er orð- inn ófær til framkvæmda. Fögnum því, að frú Sigrún Blöndal varð þeirrar náðar auðið. En látum minningu hinnar miklu konu verða oss hvöt til aukinnar dáða. Þá varðveitum vér minn- ingu hennar á þann hátt, er eg hygg, að henni væri bezt að skapi.

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.