Nýtt kvennablað - 01.12.1944, Qupperneq 6
2
NÝTT KVENNABLAÐ
Sigrún Briem, læknir.
Það niunu liafa verið fáir Reykvikingar, þeir
er komnir eru fil vits og ára, sem gengu róir i
skapi lil livílu 10. nóv. s. 1. Margir höfðu trúað
því, að striðshættan til sjós og lands væri að
mestu liðin hjá.
Og svo reið höggið. Fregnin harst út um
hæinn, að Goðafoss eitl af eftirlætisskipum
okkar Iiefði vcrið skotinn í kaf. Rétt við
hæjardyrnar — innan isl. landhelgis. Og enn
vonuðum við, að skipsliöfn og farþegar hefðu
hjargasl. Þetla var svo nærri og við hér heima
þekktum lítið grimmd og tortímingaræði nú-
tíma hernaðar, þráll fvrir útvarp og daglegar
fréllir.
Ein af þeim sem försl í þessu sorglega siysi
var frú Sigrún Rriem, læknir. liim var á heim-
leið með manni sínum, dr. Friðgeir Olafssyni,
lækni, og hörnum þeirra^ eftir fjögra ára náms-
dvöl í Veslurheimi.
Og heima hiðu foreldrar heggja, ættingjar
og vinir, til að taka á móti ungu læknishjónun-
um og hörnum þeirra opnum örmum.
Sigrún Briem var fædd í Reykjavík 22. fehrú-
ar 1011. Foreldrar hennar voru Sigurður Briem
fvrrv. póstmálastjóri og kona hans Guðrún ís-
leifsdótlir prests Gíslasonar i Arnarhæli og
konu hans Karítasar Markúsdóltur. Grhnur
Thomsen skáld var langömmuhróðir frú Sig-
rúnar, en ísleifur yfirdómari á Brekku á Álfta-
nesi, var langa-langafi hennar. Ef dæma má efl-
ir erfiljóðum þeim, er Bjarni Thorarensen yrkir
eflir þeniia vin sinn látinn, er ekki ölíklegt
að frú Sigrún hafi líkst þessum frændum sínum.
Sigrún gekk ung í Kvennaskólann i Revkjavik
og lauk þaðan hurtfararprófi.
Skömmu síðar sigldi hún lil náms i London,
j:á til Rarisar cn þar dýaldi hún á skóla einn
vétur. Eftir það starfaði hún um skeið á pósl-
málaskrifstofunni. En þá er hún var 22 ára,
eða i hvrjun ársins 1933, ákvað hún að leggja
inná nýjar hraulir. Er litlum vafa undirorpið,
að þá þegar hefir hún ætlað sér að ncma lækn-
isíræöi og leggja fvrir sig harnasjúkdóma, sem
sérgrein. Næsla vor tekur hún gagnfræðapróf,
og einu ári siðar eða árið 1934, lýkur hún slú-
dentspröfi. Næsla haust innritaðisl Sigrún i
læknadeild Háskólans. 17. okt. 193(1 giftist hún
Fiðgeiri Olafssyni, læknahema. Eftir að Friðgeir
Iauk læknanámi við Háskólann, 1938 gegndi
hann um lirið héraðslæknisstörfum i Suður-
Þingeyjarsýslu. Hurfu þau lijón svo aftur til
Reykjavikur 1939, og árið eftir, 1940, tók Sigrún
próf við Háskólann, í læknisfræði. Þá um hausl-
ið sigldu þau lijón lil Ameríku til framhalds-
náms. Dvöldu fyrst í New York, svo i Canada
og loks í Bandaríkjunum tvö síðustu árin af
dvöl sinni vesira. Friðgeir lagði stund á fjör-
efnarannsóknir. Samdi ritgerð í þeirri sérgrein
sinni, sem hann varði við Harward háskóla i
rept. s. I. og hlaut mikið lof fyrir. Þólt frú Sig-
rún liefði nú heimili og börn að annast, gleymdi
hún ekki þvþ sem hún hafði ásetl sér að gera
að æfistarfi sínu. Hún dvaldi á ýmsum stöð-
um veslra, sem kandídal eða aðstoðarlæknir.
Þegar litið er yfir hina stuttu en glæsilegu
æfi Sigrúnar Briem læknis verður fyiir manni
mjög óvenjuleg kona. Hún lýkur menntaskóla-
námi á svo skömmum tíma, að þess munu fá
dæmi. Með sömu elju gengur hún að lækna-
náminu, og J>að enda eftir að hún hafði móöur
og húsfreyjuskyldum að gegna, en Jiær rækti
hún með ágætum.
Að eðlisfari mun Inin hafa veri'ð hlédræg
og fáskiplin, einlæg og trygg í vinátlu sinni.
Það sem einkenndi hana mest var starfslöng-
unin, öhilandi kjarkur og viljajjrek til að rvðja
sérhverri hindrun úr vegi, yfirstíga hverja
þraut og erfiðleika. Síðasta starf J>eirra hjóna,
J>egar dauðann har að, var að hjúkra sjúkum
og særðum.
Fg ætla ckki í þessum fáu linum að gera að
umtalsefni liina þungu sorg sem kveðin er að
ástvinum læknishjónanna ungu. En J>ér, isl.