Nýtt kvennablað - 01.12.1944, Qupperneq 8

Nýtt kvennablað - 01.12.1944, Qupperneq 8
NÝTT KVENNABLA4) pólitík. UrÖn þessir i'iindir okkur jafnframi ágæt æfing í því að verja og flytja mál á opin- ])erum fundum. Eg tók brátt allmikinn jíátt í þeiin umræð- uni, sem þarna fóru fram, en ekki gerði eg j að lengur að óhugsuðu máli. Með hugsuninni um að taka saman ræðu eða svara annari komu allar þær þjáningar, sem flestir munu kannast við að fylgja því í fvrstu að konia eitt- livað fram opinberlega, og margir losna aldrei við að fullu. Aldrei skrifaði eg nema punkta áf J)vi sem eg vildi segja, en hjartað hyrjaði að berjasl með ofsahraða strax^ jiegar eg hafði ákveðið, að nú yrði eg að svara einhverju, sem iram hafði komið. Eg lield að jiað liafi verið eflir eitthverl fyrsta skiptið, sem eg stóð upp, að Hallgrímur Jónsson, sem síðar varð skóla- stjóri við Miðbæjarskólann í Reykjavík, gekk lil min og ávarpaði mig. Við þekktumst ekki áður. Hann sagði að sér virtist að eg myndi Iiafa talgáfu í sæmilegu lagi og spurði, hvort eg vildi j)iggja af sér nokkur ráð um flutning og uppbyggingu jæss, er eg vildi sagt hafa. Eg j)áði j)etta hoð með þökkum og liefi notað mér ýmsar af leiðbeiningum lians fram á þennan dag^ t. d. j)á að lala hægl i upphafi máls á með- an maður er að fá vald yfir lnigsanlegum tauga- óstyrk. Að námskeiðinu Ioknu höfðum við nemend- urnir samsæti með tiliieyrandi ræðuhöldum. I’ar var mér fengið það veglega hlutverk að mæla fyrir minni karlmanna. Þá ræðu skrif- aði eg, jiörði ekki annað. Man eg innihald henn- ar enn. Eg hað um að karlmaðurinn liætti að lofsyngja komina á liátiðlegum augnablikum, cn léti liana í Jiess slað vera félaga sinn í dag- legu lifi og leiddi hana þar tii sætis við lilið sér, en ekki skör lægra. Máli mínu var vel tekið og Jiann dag vildu viðstaddir karlmenn allir vera félagar minir, og reyndar liafa ýmsir jieirra cr J)ar voru verið jiað jafnan síðan. En liklega hefir ])essi fyrsta skrifræða mín gróp- ast mjög fast í sálu mina, j)ví að það hel'ir viljað fylgja mér síðan, að eg má ekki koma i sam- sæti með ahnennum ræðuhöldum, svo að eg fari ekki að halda ræðu fyrir minni karlmanna. Aðalbjörg Sigurðardóttir. Blaðinu hcfir vérið scnd Nýja útsaumsbókin cftir Arndisi Björnsdóttur og Ragnheiði 0. Björnsson. — Vcrður hún margri hannyrðakonunni kærkomin. cClób tií tmCf.fyj.CL skMdcL. Visur sendar Guðmundi Friðjónssyni, eit't sinn er hann var staddur í Reykjavík og liélt fyrirlestur um ,,Hö[8iiif/sbrag i orðum". (Vitnað er til kvæðisins Ekkjan við ána). Leitaði skáldið höfund vísnanna uppi, til að þakka fyrir sig. Höfðintfsbrdgiir enc/inn er ú orðum íninuin, samt etf vildi þakka þér með þessum linum. l'jár etj c/ætti, er fi/rsta sinn bar fundum saman, hnipinn var þá hugur minn og hvergi gaman. Dinunt í lofti, dundi regn um dökkar skriður. Ilegg og kvíða ólmur egnir elfarniður. IJtil meg, sem löngum hlaut að lúta uð smáu opnar nmt sinn efsl í laut þar wrnar lágu. Fanti i malnum bögglað blað, sem bar mér kvwði, loppnum höndum lék eg það og las í næði. Snillingssproti snerti hug minn snöggu taki: Tetpa i koti fór á flug með fjaðrablaki. „Ömmu og mömmu“ starf og stjá mi stwkkað hafði, Ijóðsins hylling liiminblá það helgi vafði. Skáldsins andi btjggði bni um bjarta geima. Þúsund logar léku nú um landið heima. Ljóðið þitl er kostum klwddi kotungs liuginn, varð þá mitt, og mér það gwddi margan daginn. Skáldið mitt! 7>ú frera og fjalla frjálsi sonur. Veil eg góðs þér árna allar ístands konur. I n g v e I d n r E i n a r s d ó t I i r. GAMANVÍSUR fluttar Erni Arnarsyni að kaffidrykkju. Það sýnist ekki efnilegl uppátœki að wtla sér vísu að búa til, en móts við aðra illa klwki er það j>ó saklaust -— hérumbil, anz eg föst í aurnum sit. en uppiskroppa smiðavit. Er mér þá launað lumbið gráa. Þó twt sem fátt hafi borið við. Eg stelst til að lesa „Stjána bláa“, og stinga nefinu í „Illggresið", sem alltaf er eins og ort í gwr, en einatt á nýja strengi slwr. Þetta á liugann sveiflur setur. IIve sorg og gleði eg örfast finn. Nú andarslitrið þó ekki getur átl neitt meira við kveðskapinn. En tjóðskáldinu sé lof og þökk, sem lifandi með mig upp úr stökk. G. St.

x

Nýtt kvennablað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.