Nýtt kvennablað - 01.12.1944, Blaðsíða 10
6
NÝTT KVENNABLAÐ
Ingibjörg
Tryggvadóttir:
^ alitj.cír cLa. á,hib.
Sautjánda árið þilt, Sic/c/a, lieilsar,
si/ngjandi býður þér arm;
afnuvlisgjafirnar allra bezlu
eigin finnurðu í barm,
vaxtmdi j>rek <x/ vaxandi draiima,
vaxtarins gleði og liarm.
Fossaniðnr og fuglanna söngur,
fjöltin tigin og btá,
lœkju <>g blóma glit um cjrundu,
gróandi döggvot strá,
dulum áhrifum vituncl vefja,
vekja óljósa þrá.
Saiitjánda árið œslai og gleði
á arminum tjósa ber.
Gagnnjnislaust þaff cgeftir og þiggttr
geislana þar og hér.
Veikttm, Ijtifum, vaknandi draumttm
vacgcgar í fctffmi sér.
spámáður og leggur vslið í hönd kommnar,
val'd kæi’leikans, sem hann táknar með klukkna-
hringingu, þegar beygurinn sækir að liohurn
o. s. frv. Það veit enginn kannskc ekki skáldið
sjálft. Þá er von á Brúðuheimilinu og þarmeð
Noru, — tákni konunnar, sem lifir í þjóð-
félagi, sem karlmaðurinn bjó til eftir sinu
eðli, eftir hans eðli var hún dæmd, til þess að
vera brúða, barn, en þegar búið er að stinga
fiðrildið Noru með nál í tvoim þáttum og loks
reka hana í gegn i þriðja og siðasta þætti eins
og Georg Brandes sagði um hana á sinum tima,
þá skiljum við loks, hvað hefir skeð.. —- í hug-
ann koma orð Einars Benediktssonar .... „að-
gái skal höfð í nærveru sálar. Svo oft léyndist
strengur í brjósti sem brast, við biturt andsvar
gefið án saka“ .... hún fer af því að hún trúir
ekki lcnguiy á hið dásamlega i nærveru þess
manns, sem ekki trúði henrii fyrir börnunum
sínum, hún fer til þess að reyna að finria sjálfa
sig og skiija þjóðfélagið og þess undarlegu lög.
En hvað gefur fiðrildinu Noru þrek til þesa
að yfirgefa öryggi heimilisins? Danski lieiin-
spekingurirm, Harald Höffding segir á einuin
slað í æfisögu sinni: „Der gives en Tragik, der
efterlader cn Tomhed,“ iiann viðurkennir
hvorutveggja, en það gerir Ibsen ekki, tómið
fyllli Iiann með Iifi andans, óráðnum gátum,
fyrirheitum. Stóð ekki Dr. Rank ósýnilegur við
hhð Noru á þessari örlagaslund, er hann ekki
ein aðálpersónan, svo lítið irar á, sem á dular-
fullan hátt hefir tekið luig Noru, án þess að
henni sjálfri væri það vel ljóst, fyrr en á réyndi
af Jiverju slafar svokallað hverflyridi, „hverf-
ul er sumarsunna". Rillistin í þessu leikriti er
dásamleg, auðlegð andans ótrúleg, hver setn-
ing er þrungin af innibyrgðu efni, en einna
l.ezl lýsir það hinu viðkvæma lífi samúðarinn-
ar, alúðarinnar, eða Iivað það nú er nefnþ til-
finningu, sem kemur og fer, stundum fyrir fulll
og allt.
En nútíma íslendingurinn andvarpar út um
allan heim gegnum útvarpið: Þær eru farnar,
islenzku stúlkurnar, og segir sögu um Sesselju
í Þorskafirði, einsetukonu sjötuga, sem eltir
Iicsta yngra fóllcs upp á heiði, ef þeir týnast, fer
sví) heim og hugsar um sínar kindur; er þetta
ckki Sólveig Ibsens á núííma íslandi? En svo
: egir ungi maðurinn, að slúlkurnar eigi að ■
fara heim í sveit, ekki sem einsefukonur, með
öðrum orðum ekki sem Sólveig: eða hvað, held-
ur auðvitað giftasl. Manni verður á að hugsa:
þarna leggur cinsélukonan, bóndimi, til skerf
þjóðinni til viðurværis, og verður þar að auki
efni í erindi, starf sem launað er, en við lifnm
eklci á orðunum einum saman. En er ekki goll
að stúlkurnar eru farnar í bili, þá fá mennirnir
tíma til að hugsa, hugsa um hvernig stendur á
því að aðrir gcta fengið þær til að ganga með
hvit blóm i hárinu, um götur bæjarins og lýsa
þær upp í myrkri og kulda vetrarins, hugsa um
hvenrig þeir geti fengið þær til þess sama.
- ■-
Breytið um
stef.í skildin-
um eftir því
hver á í hlut.