Nýtt kvennablað - 01.12.1944, Blaðsíða 11
NYTT KVKNNABLAí)
/
Asdís á Bjargi.
Að Másstöðuin í N'atnsdal ólst upp með Þor-
keli kröflu kona, er i\sdís liél. Var liún æltstór,
dóttir Bárðar Jökulssonar, Inginnmdarsonar
liins gamla. Þessarar konu biður Ásmundur
hærulangur^ rikur höfðingi, eftir að háfa úti i
Noregi misst fyrri konu sína Rannveigu, og
reisá þau Asdis bú að Bjai’gi í Miðfirði á föður-
leifð Asmundar.
Það má kannske segja að þetta, sem gerðisl
fyrir hálfri tíundu öld, sé okkur núlifandi fólki
öviðkomandi. En nafnið Ásdís á Bjargi er þó
enn hvcrjum íslendingi kunnugt. Naí'nið cill er
scm nisti eða men, sem gengur í erfðir og hver
og einn ber næst sér.
Fátt segir af útliti Asdísar. Mið fyrsta sem
máli skiplir snertir uppfóstur Grettis^ sonar
þeirra.
Er Asmundur hserulangur setur hann, tíu
ára gamlan lil starfa, en Grettir levsir allt illa
af liendi, segir Ásdís til manns síns: „Eigi veit
ck, hvárl mér þykldr meir frá móli, at þú skip-
ar houum jafnan starfá, eða liitt, al hann leysir
alla einn veg af liendi.“ Hún er á móti þvi að
drengurinn sé látinn vinna. Hún trúir ekki á
uppeldi vinnunnar fyrir þann, sem á að lialda
uppi metnaði Valnsdæla — ska]> hans má ekki
lægja. Hann á að verða mikill.
Aldrei er getið sundurþykkju húsbændanna
á Bjargi, nema i meðferð og uppeldi Greltis.
Er Grettir fór utan hið fyrra sinn, Iiað liann
föður sinn að fá sér vopn, en karl neitaði honum
um. Þá var það móðir lians, sem fylgdi hon-
um á leið og gaf honum sverð Jökuls afa síns.
lin það hefij’ Jakob Thorarensen kveðið:
„Með lionum gekk á mikla veginn
móðurhuginn einn.“
Ættarmetnaður Ásdísar er mikill. Hún ætlar
Grétti að feta i fótspor binna fvrri kappa ættar
sinnar. llún er slolt af þessum baldna syni sín-
um. Hún. vildi eklci sjá hann við hversdagsleg
störf, heldur frétla al' honum hetjudáðir.
í síðari ferð Grettis i Noregi hittir hann Þor-
stein drómund hálfbróur sinn, Iiafði Grettir
þá unnið mörg þrekyirki. Þorsteinn sagði:
„Slyngt yrði þér um mart. frændi, ef eigi
fylgdj slysin með.“ (Það var Þorsteinn, sem vá
Þorbjörn öngul úti i Miklagarði, og svalaði Ás-
dísi eitthvað með þvi í ellinni).
Er Grettir kom nú lil íslands, mætlu honum
margar fréttir í senn: hann var dæmdur sek-
ur skógarmaður,■ faðir tians var dáinn, Atli.
elzti Ijróðiririn, veginn. Ásdís bjó þó enn að
Bjargi. Heim lil liennar kom hann að nætur-
lagi^ og að relckju móður sinnar. Hún seltist
upp, blés við mæðilega og tckur til orða: „Ver
velkominn, frændi,“ .... „svipul verðr mér
sonaeignin; er sá nú drepinn^ er mér var þarf-
astr, en þú útlægr gerr ok óbótamaðr, en
cnn þriði er svá ungr, al ekki má at liafast.“
Grettir svarar: „at svá skal böl bæta, at biða
annat meira,“
En er Grettir hafði hefnt Atla og sagði móð-
ur sinni, verður Asdis aldrei fegnari, „kvað liann
nú hafa likzi í ætt Vatnsdæla.“ Hún hafði ekki
til einskis vænzt dáða og lmgrekkis af barni
sinu. Yíst vissi hún að Grettir mátti þá ekki
lengur Iieima dvelja, vegna frændstyrks hinna
vegnu. En metnaði hennar var svalað.
Harðari í skapi, að eðlisfári munu fáar kon-
ur á íslandi vexúð hafa cn Ásdís á Bjargi. En
ólánið eltir svo þessa ríku konu og liún má liða
svo mikið að fátæklingar vikna af, en öfunda
hana aldrci. Hvilík örlög; liún má elckert skjól
veita útlaganum, syni sínum. Loks er hún veit
löngun hans að fá Illuga með sér i útlegðina
mælir hún:
„Er svá nú komit, at ek sé, at tvennum vand-
í'æðum gegnir, ek þykkjumst eigi Illuga missa
mega en ek veit, at svá mikil atkvæði eru al
um hagi Grettis, at liann verðr eitthvert ór
al ráða, en þó at mér þykki mikit fyrir at sjá
á bak vkkr báðum sonum minum, þá vil ek
þat þo til vinna, ef Grettir væri þá nær en áð-
ur.“
Og nú er Ásdís hefir fylgt þeim Gretti og
Illuga úr lilaði cr hún orðin nær heilög kona.
Er hún síðan, þessi hai’ðgeðja og metnaðar-
gjarna húsfrevja, ox-ðin okkur öllum tákn
móðurkæi’Ieikans. Erfðamenið.
„Móðurástin býr á bjargi
og breytir aldrei sér.“
En þeirrar fórnar, sem móðurástin ki’afðist
af Ásdísj á Bjargi virðast nú þjóðirnar (þjóð-
arleiðtogai’riir) krefjast af niæðrunum, með
köldu blóði.
GSt.