Nýtt kvennablað - 01.12.1944, Side 13
NYTT KVENNABLAÐ
«)
sem dvöldu á einkaheimilum í sveit á vegum
dómsins, fengu boð um að þær væru frjálsar
ferða sinna.
Þetta voru eillhvað á milli 30 og 10 telpur.
Hvað heldurðu að aðslandendur þeirra, hús-
bændur, stallsystur og aðrir kunnugir bafi hugs-
að um heilindin hjá hinni opinheru forsjón Mér
kæmi ekki á óvart þó jiað tæki nokkurn tíma,
eflir þessar áðfarir, að ávinna henni aftur virð-
ingu i augum islenzkra borgara.
Brutu þessar ráðstafanir ekki í bág við Iaga-
bókstaf?
i'm það þori eg elckert að segja. En eg veit
fyrir vísl að það braut i l)ág við anda laganna
um ungmennadömstólinn. Mér var vel kunnugt
um að þau voru sett nieð það fyrir auguni að
vernda stúlkubörn landsins frá því að verða
hernum að bráð. Þau, og öll slarfsemin í beild,
voru lilraun lil landvarnar, er stefndi að því að
bjarga þeim þjóðlegu verðmætum, sem viður-
kennd eru dýrmætust: æskunni, sem á að erfa
landið. Um tiltæki Einars Arnórssonar held eg
að ekki sé hægl að fara vægari orðum en að
segja, að þau hafi ekki stefnt í þá átt.
Voru hinir ráðherrarnir í fyrrverandi ríkisstjórn
þessum aðgerðum samþykkir?
Það er mér ókunnugt um, en vísl er að þeir
tóku ekki i taumana. Og mi er svo komið, eftir
bátt á fimmta árs dvöld setuliðanna hér, þegar
öllum vitibornum manneskjum hlýtur að vera
orðin ljós hin siðferðilega og þjóðernislega
hætla, sem vofir yfir hverju ungmenni þessa
bæjar, að þá er alls ekkert gert lil að revna að
bjarga. Utanþingsstjórn tekur sér fyrir hendur
að þurrka út þær varnir, lið fyrir lið, sem þing-
ræðissljórn hefir komið upp af brýnni þörf. Og
ehginn mótmælir. Eða réttara sagt: Þó mót-
mæli komi fram, þá cru þau ekki tckin lil greina,
og almenningur veit ekkerl uni þau. big veil
til bess að lutlugu og fimm trúnaðarmenn rikis
og bæjar: prcstar, skólasljórar. fræðslumála-
sljóri, Iand'læknir og biskup, sendu rikisstjórn-
inni skorinorða áskorun um að byggja aftur
upp það, sem niður hafði verið rifið. En áskor-
uninni mun hafa verið stungið undir stól. Einn
prestur skrifaði lika ágæta grein i dagblað og
lagði fyrir Einar Arnórsson ýmsar spurningar
viðvikjandi ráðstöfunum hans, en hann ansaði
ekki. Svo féll málið niður.
Afleiðing af þessu öllu varð vitanlega sú, að
fleiri og fleiri lelpur þyrptust í hermannafélags-
skapinn. Þær vila að nú er ekki lengur hætta á
eftirjili, og hermennirnir notfæra sér gestrisn-
ina lit í æsar. Þeim kemur ljómandi vel að þurfa
ckki lengur að óttast fangelsisvist eða stöðu-
missi vegna nærgöngulla skýrslna ungmenna-
ef Lirhlsins. Með öðrum orðum: Á sama tíma og
vænta hefði mátt mikilla bóta á þessu sviði, af
því að hermönnum fækkar í bænum, j)á fara
horfurnar störversnandi.
Skyldi nýja ríkisstjórnin
ekki vilja kippa þessu í lag?
Um það er of snennnt að ræða. En það var
raunar vonin um aðra og betri rikisstjórn, sem
gerði það að verkum, að eg var ekki búin að
segja starfinu upp fvrir löngu. Nú hefi eg gert
þessari rikisstjórn aðvart um hinar ljótu horfur.
Þú verður að fyrirgefa hvað eg spyr þig margs.
En hvert er álit þitt á því, sem margir hafa ótt-
ast svo mjög, refrilega að dvöl telpna á upp-
eidisheimilum yrði eins og brennimark, ssm
væri á þeim alla ævi og eyðilegði framtíð þeirra?
Þvi er ekki að neita, að telpurnar geta orðið
fvrir brígslvrðum óvandaðra heimskingja, en
nákvæmlega hið sama á sér stað um börn, sem
komið er fyrir á sveitalieimilum á vegum barna-
vendarnefnda. Eg veit ótal dæmi þess að börn
hafa orðið fyrir slíku og tekið sér það nærri. En
þetta er eins og önnur lækning, hún þarf ætíð
cillhvað að kosta. Bezlu læknisaðgerðir eru
oft gerðar upp á lif og dauða. Annars bendir
hin litla reynsla okkar ekki til þess að þessi hlið
málsins sé mjög ískyggileg', þvi að af telpunum
fjórtán, sem á uppeldisheimilinu dvöldu, fóru
tvær þaðan trúlofaðar vænum mönnum.
Viltu segj.a mér álit þitt á þeirri lausn þessa
vandamáls, að koma vandræðabörnum fyrir á
sveifaheintilum?
Frá minu sjónarmiði er hún algerlega ófor-
svaranleg, j)egar um er að ræða unglinga, sent
mjög eru spilltir á einhverju sviði. Á þá verður
að lita sem sjúklinga með hættulega, smitandi
sjúkdóma: veita þeint læknirigu og aðhlynningu
eftir beztu getu, og sjá um að þeir sýki ekki frá
sér. Unglingar í sveitum eru ákaflega næmir
fyrir áhrifum kaupstaðarbarna, og við erunt
illa farin, ef verstu áhrifin frá Reykjavik berast
nú út um alll laud.
á hinn bóginn tel eg einnig vafasamt, af ýnts-
unt ástæðum, að jætta úrræði sé unglingunum
sjálfunt hentugt. Meðal annars af því að jafnvel
beztu búsbændum gela orðið mislagðar hendur