Nýtt kvennablað - 01.12.1944, Page 18

Nýtt kvennablað - 01.12.1944, Page 18
14 NÝTT KVENNABLAÍ) 2póa; N ý j a h ú s i ð. Gamla ljósmóðirin leil undir hattbarðið, í aiullit slúlkunnar, sem hún mætti: „Er það hún Jórunn, sem ég var lijá í fyrrasumar?“ En er stúlkan svaraði ekki strax, tók hún roku aftur á bak og svaraði sér sjálf: „Jú, það er hún Jórunn. Gekkst hann við barninu? „Nei,“ sagði stúlkan. „Gekkst aldrei við því, sór fyrir það?“ „Já,“ sagði stúlkan. Gainla konan tók aðra roku aftur á l>ak: „Já, sór fyrir það, hund- heiðinginn.“ Svo gekk liver sína leið. Jórunn Iiafði farið niður í kauptúnið að kaupa smávegis sem hana vanhagaði um. Ilún var ekki lengur bundin yfir lilla drengn- um sínum, hann var dáinn. - Hún kom innan fárra stunda heim aftur. Á hcimleiðinni hafði hún, án þess að kæra sig um eins og rifjað upp alla ævidagana, ekki drengsins, heldur sína eigin. Hún var tuttugu og sex ára gömul og enn í foreldrahúsum. Hún vissi að það voru talin góð hús, en þó var hún búin að gleyma' þvi góða — mundi aðeins glappaskotin og raunirnar. — Allt í einu skellti Jiún þó upp úr. Hún sá i anda Jóel koma þejrs- andi á Skjóna, lil að fá svarið við hiðilsbréfinu. Hún sá í anda þegar hann stökk af haki, gleið- gosalegur og sjálfsvitandi. Pahbi hcnnar bauð lionum inn. Þegar hann fór kallaði hann á hana inn í trjágarðinn. En ánægjusvipurinn var sá sami bó hún neitaði lionum. „Ég ætlaði bara að vita annað hvort,“ sagði hann, svo stökk liann á hak, og Skjóni hvarf með liann úr aug- sýn sem örskot. Síðan hafði Jóel gengið allt í vil, en henni allt til mæðu. Bréfið iiafði hún fengið frá hon- um á afmælisdaginn sinn. Og þar liafði staðið: að ef hún vildi mætti hún hla á bónorðið sem afmælisgjöf. Afmælisgjöf! var betra. Hún skellti. upp úr aftur. Mamma hennar slóð i dyrunum. Hún var fegin að sjá Jórunni svona hressa. „Þú liefir hilt einhvern góðkunningja,“ sagði hún. „Ónei, ekki var það nú,“ sagði Jórunn, „en útiloftið er hressandi.“ Móðir hennar sagði að það væri gestur inni sem biði liennar. Jórunn varð hrædd. Hún liéll það væri faðir barnsins hennar, sem nú vildi kannske ekki er svona var komið, sverja lengur rangan eið, og væri nú kominn bljúgur og knéfallandi. Móðir hennar sá svip- breylinguna, sem á lienni varð, og sagði að það vaeri presturinn. — „Presturinn!“ endurtók stúlkan. Hún fór inn. „Þér Ijerið ok sorgarinnar,“ sagði presturinn, um leið og hann tók í hönd Jórunnar. Stúlkan leil uiður fyrir sig, þögul og alvarleg. —- „En nú er það alll liðið hjá,“ Iiélt preslurinn áfram. „Já,“ sagði slúlkan. Presturimi sagðist hafa lal- ið það skyldu síua að líta heim lil hennar, og sér jjælti vænl um að sjá liana og foreldra henn- ar liress i hragði. „Já,“ sagði stúlkan. „Það fylgir skiluaðinum mikill sársauki,“ sagði ])rest- urinn, „ég hef aldrei saknað meira sóknarbarns mins. Eg er eins og foreldrarnir; mínar dýpstu vonir eru bundnar börnunum yngstu börn- unum. „Já,“ sagði stúlkan. Svo varð nokkur þögn. „En ykkur líður bærilega, og þér eigið minningarnar. Og þér hafið mikið að þakka.“ „Já,“ sagði slúlkan. Svo stóð presturinn upp og kvaddi. Jórunn lbr að sinna vcrkum sinum. Um kveldið kom bréf frá Jóel. Hann sam- hryggðist henni, þótt hún neilaði honum forð- um. Nú vildi liaun vila livort það væri ekki holl hreyting fyrir hana að flytja til sin á næstu far- dögum. Hann var búinn að byggja upp öll úti- hús jarðarinnar. Jórunn bar saman orð prestsins og Jóels. Sjálfsagt vildu báðir henni vel annár sem sálusorgari, og hinn sem.......Af hverju var hún þá svona einmana? Svo gleymdi liún öllu nema sinni eigin sorg. Hún hafði verið ung, og var orðin gömul, hún hafði átt átthaga og föðurhús, en nú átti hún hvergi heima, nema í litlu gröfinni sinni. Auðn og tóm var hvar sem hún gekk. Og minningarnar hennar, sem prest- urinn var að tala um prestarnir átlu alltaf svo mikið af fögrum minningum. Þær voru iika lóm, eða þær voru svíðandi, nagandi sjálfs- ásakanir. Gamla Ijósmóðirin kom einn daginn og ætl- aði ekki að þekkja Jórunni. „Er þctla hún Jór- unn?“ sagði hún, en hélt svo áfram með bak- fölluin: „Já, þetla er hún Jórunn mín, ósköp er hún tekin.“ „Nú þarflu hara að fara að gifta þig,“ sagoi hún þegar hún lcvaddi, tók dálitla roku aftíir á hak. „Já, gifla j)ig.“ Svo leið að fardögum, þá kom Jóel á Skjóna. Jórunn vildi hel/J ekki láta liann sjá sig. — Ilann væri óþolandi. En .Tóel heið til kveld- matar, og Jórunn har á borð eins og vant var. „Jórunn,“ sagði Jóel, „fékkstu ekki bréf frá mér?“ Jórunn sagðist þakka honum fyrir það.

x

Nýtt kvennablað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.