Nýtt kvennablað - 01.12.1944, Síða 20

Nýtt kvennablað - 01.12.1944, Síða 20
1() NÝTT KVENNABLAÐ virkastar, skáldkonttrnar þrjár, Hulda, Gu<5rún Lár- usdóttir og Elinborg Lárusdóttir. Sýningin var þeim, seni aÖ henni stóðu, til sóma, en mjög hefði verið æskilegt, a'ð almenningur hefði átt kost á að sjá hana, en því varð ekki við komið vegna takmarkaðs húsrúms. Alþýðusamband íslands vill styðja jafnréttiskröfur kvenna. A Alþýðusambandsþinginu í haust var samþykkt svohljóðandi ályktun: „18. ])ing Al])ýðusambands íslands skorar á Al- þingi að tryggja með launalögum þeim, sem liggja nú fyrir Alþingi, fullkomið jafnrétti karla og kvenna og sömu hækkunarmöguleika, og að kvennavinna sé ekki metin lægra en karla.“ Einnig sam])ykkti Joingið áskorun til Sambands- stjórnarinnar um að vekja félögin til skilnings á jafn- réttismálum kvenna og að verkalýðsfélögin beiti sér fyrir þeim kröfum. J’etta er góð og mikilsverð viðurkenning, en hún hefði samt verið mörgum sinnum meira verð, ef þing- ið hefði sýnt vilja sinn i verkinu og tekið t. d. eina konu i sína eigin sambandsstjórn. NÝTT KVENNABLAÐ Kemur út inánaðarlega frá október—maí, — 8 sinnum á ári, — fellur niður sumarmánuðina. Gjalddagi i júni ár hvert. Verð árg. kr. 8.50. Afgreiðsla: Fyrir Reykjavilí: Framnesveg 38. Fyrir sveitirnar: F’jölnisveg 7. Utanáskrift: Nýlt kvennablað. Pósthólf 013, Reykjavík. Ritstjórar Guðrún Stefánsdóttir, Gg Fjölnisveg 7. Simi 2740. útgefendur María .1. Knudsen, Guðrunárgötu 4. Sinii o51ö. Prentað í Félagsprentpsmiðjunni h.f. Heldrinianna inatur fyrir 150 árum. (Tekið upp úr bókinni „Lítið matreiðslukver fyrir heldrimanna húsfreyjjur í Reykjavík“, sem getið er um á öðrúm stað í blaðinu, og er elzta íslenzka mat- reiðslubókin). „Háborffsmusl eða Finkcr er réttur, einn, tilbúinn af nautahöfðum og hjörtum á þann hátt: að allur maturinn af höfðinu meyrsoðnu er skorinn upp í litla og mjóa parta, ekki lengri en svari góðum þuml- ungi, og allur matur plokkaður af höfðinu. Með hjart- að er eins farið. Svo er þetta allt saman látið í pott, ásamt svo miklu af nýju kjötsoði eður, súpu (og má vera seyðið af sjálfu höfðinu, ]icgar soðið var), að vatni vel yfir musl ])etta. Síðan skal það sjóða, ásamt litlu af söxuðum Kjörveli eður Blóðbjörg, fáeinum sneiðum af rauðum lauki, sé hann til, litlu af Engi- fer, steyttu, eður Negul-nöglum, smjöri og vel þvegn- um Kórennum, loksins skal musl ]>etta jafnað með litlu af hveiti, svo sósan verði jaínþyck, og ])á hér’r látinn fullur tekoppur af Vínediki og síðan soðið hérum hálfa klucku-stund, þá cr ]>ar í bætt einni matskeið með púðursykur, vel hrært saman við, og síðan borðað. Það má lengi geyma, sé það ausið upp í leirkrucku, úr hverri siðan má taka svo mikið sem vill, jafnóðt og brúkað er, og velgja ujip áður á borð sé borið. I’etta er haldinn kostulegur réttur, sem Danskir kalla l'inkcr, en hjá oss má hann vel heita liábarðs-m usl. Rjómaflautir. Seinast í veitslum eru á stundum brúkaðar kaldar Rjóma-flautir, tilliúnar af hérum 2 spónblöðum af fínu hveiti, nockrum eggjablómum, heilum mola af Kanelberki, og ef til er, Citronberki, nockru af sykri smásteyttu og hérum 11/2 mörk af ósúrum rjóma. Þetta allt er gæða vel saman hrært, sett svo í pott yfir eld, og þar ákaft slegið eður uppþirlað, með byrktum hrísvendi, uns það þycknar og tekur til að sjóða, þá er því hellt á fat, og ]>að borðað kalt, eins og áður er sagt, allra seinast.“ Dxengjafataeinl alltaf fyrirliggjandi. GEFJUN —IÐUNN Hafnarstræti 4.

x

Nýtt kvennablað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.