Nýtt kvennablað - 01.01.1948, Page 7

Nýtt kvennablað - 01.01.1948, Page 7
Neyðín kennír nabfri konu að spínna ----En nú sjá allir heilvita menn, að í næstn framtíð fara ekki allir ísledingar, þó ekki séu margir, í menntaskóla. En þá er þaö æskan sem aldrei hugsar svo hátt, sem líka vill þó vera sarnan í hóp, en ekki einangrast með fjölskyldu sinni. Hún hópast saman á kvöldin í bæjunum. Það er naumast alltaf hollur félagsskapur. Eft- irlitið minna en í skólunum. Og einmitt þess vegna, að eftirlitið er minna, vil ég koma á skólaheimilum fyrir ungar stúlkur, þar sem þær gætu verið saman á kvöldin og átt sam- eiginlegt griðland með sín áhugaefni, sem svo margir líta smáum augurn. Eftir vinnudag, í húsum og út um bæ og byggð, hittust þær heilar hvert kvöld, og risu úr rekkju að morgni, sent Einherjar, síungar til vinnu. Um skólaheimili fyrir starfsstúlkur, hefur lít- illega verið rætt í Nýju kvennablaði. Ung stúlka tók þá til máls. Og þar eð það er ærin nýlunda, að unga fólkið leggi margt til málanna á opin- berum vettvangi, ber okkur að veita því atliygli. Okkur fullorðnu konunum kom yfirlvsing sveitastúlkunnar vissulega dálítið einkennilega fyrir sjónir, meðan við vorum hér í Reykjavík hrædd við loftárásir, vegna stríðsins, og þurftum að senda litlu börnin frá okkur upp í sveit. En þegar allt er með feldu, skiljum við liana vel, IJR ÞINGEYJARSÝSLU. Það var mikil hátíð hérna hjá okkur, á tólf heimilum, nýlega. Við fengum reyndar rafmagn, sem við getum nú notað til margra hluta, })ó tæpast sé komið í lag með það ennþá. Við höfum blessuð ljósin, sem lýsa svo skært. Við höfum þó ofurlitla hlýju frá ofnum, og við getum soðið og hakað. Það verður meiri paradísin, ísland, þegar þessi þæg- indi eru komin á hvert heimili, þó auðvitað eigi það langt í land, „en mjór er mikils vísir". En dýr eru þau okkur þessi hlunnindi. Við þurfum að greiða kr. 6000.00, og sumir mikið meira, aðeins til þess að fá það inn fyrir yzta vegg hússins, og eftir það er mikið eftir að gera, allar lagnir og vinna við það, og svo áhöld. Hvern eyrir greiðum við sjálf. Þetta er mjög á annan veg en í kaupstöðum, og því miður verður þetta þeim fátæku ofjarl, og þarf ekki svo mikla fátækt til. En hvað um það, ljósin lýsa veginn milli bæj- anna og allt er hjart inni i húsunum. Það eru mikil við- hrigði hjá sumum, sem höfðu litla og lélega lampa. Við höfð- um áður rafmagn frá vindrafstöð, en það var stundum dá- iítið stopult, ef veður var of lengi kyrrt samrýmdist það illa. Ljós þegar Iivasst var, en minna ef lognblíðan indæla varaði lengi. NÝTT KVENNABLAtí bæði ungir og gamlir, ef við viljum skilja hana. Hún segir svo: „Sveitirnar liafa svo sáralítið upp á að bjóða á móts við bæina, að æskan, sem þráir menntun og félagslíf, getur alls ekki unað við það.“ Hún vill fleira fólk í félagsskap- inn svo skemmtanalífið verði fjölbreyttara og frjálsara. En hún vill vinna fyrir sér samtímis því, að hún eykur þekkingu sína og skemmtir sér. Hún vill skólaheimili í sveitum landsins. Vinnu- staði fyrir konur og karla. Verksmiðjur úti um sveitir, en iðnað í smáum stíl meðan þær ekki eru reistar. Unga fólkið vill fæst vinna að frarn- leiðslunni á fjölskylduheimilinu, en enda þótt svo sé, er ástæðulaust fyrir sveitirnar að örvænta. Þær geta rekið iðnað á fjöldastöð og fjölgað at- vinnugreinum. Hér er ekkert nýmæli á ferðinni. Um þetta hefur verið ritað og rætt af konum og körlum um margra ára skeið. En hverju sætir að iðju- verum ekki er komið á fót? Sjá ekki sveitirnar eftir fólkinu, sem fer? Helzt lítur út fyrir að svo sé ekki. Það lítur út fyrir að gamla fólkið vilji bara hafa þar fulla ró fyrir „skrílsæði". En gleðskap unglinga nefnir það stundum því nafni. Það veit ekki enn hvað mikið umburðarlyndi þarf að sýna æskunni. Og að uppgötvanir þurfa á öllurn sviðurn og nýungar henni til handa. En algjör uppgjöf er það, að láta liana fljúga sinn veg, því enginn fæst til framleiðslunnar í einangrun og mannfæð. Það hefur rnarga kosti að hafa fleiri atvinnu- greinar í sama héraði. Og hef ég oft furðað mig á hversu sveitafélög, eða forráðamenn þeirra eru ragir að leggja í tilkostnað í þá átt. Eða sofandi fvrir því að hraust fólk hverfi úr hérað- inu að fullu og öllu. Reyna ekki að brjóta upp á neinum möguleika til þess að fólkið uni inn- sveitis og livað með öðru haldi uppi fjörmiklu lífi, bæði starfslífi og skemmtanalífi, því fólkið liugsar meira um þetta tvennt en nokkuð ann- að. Heimilismenning, svo kölluð, dregur fólkið ekki eins að, þó hún sé góð og sjálfsögð. Gegn- um starfið og gleðskapinn liggur leiðin. Unga stúlkan stakk upp á að hafa smásauma- stofur til sveita, og prjónastofur, sem seldu mun- ina svo til kaupstaðanna, það gæti verið góð byrjun. Og hliðstæð verkstæði fyrir pilta. Hagleiksmenn og konur! Setjið upp vinnu- stofur í ykkar sveit, eigið hana sjálf eða í fé- lagi. Samgöngurnar eru orðnar svo góðar, að það er liægt. Þar færi saman starf og skóli, fleira fólk kæmi í félagsskapinn, og félagslífið yrði fjölbreyttara og frjálslegra. Meira. 5

x

Nýtt kvennablað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.