Nýtt kvennablað - 01.11.1949, Side 2

Nýtt kvennablað - 01.11.1949, Side 2
JÓLABÆKUR -- JÓLAQJAFIR 1949 Eins og svo oft dður, munu Norðra-bœkurnar veita mesta dnœgju og verða kœrkomnustu vinargjafimar ÍSLENZKAR BÆKUR: AÐ VESTAN I. ÞJÓÐSÖGUR OG SAGNIR. Árni Bjarnason sajnatri. Þetla er fyrsta bindi mikils ritsafns, er á að geyina |)að helzta, sem Vestur-Islendingar liafa skrifað af þjóðlegunr fróðleik. — Kr. 35,00 ób., kr. 55,00 ib., 216 bls. í stóru broti. ALDREI GLEYMIST AUSTURLAND. Hclgi Valtýsson safmtii ag bjó undir prentun. Glæsileg bók, sem mun verða kærkom- öllum unnendum þjóðlegra fra-ða. — Kr. 36,00 ób., kr. 50,00 ib., 368 bls. í stóru broti. Jón Björnsson: MÁTTUR JARÐAR. Saga þessi er frumsamin ú dönsku og hefur hlotið mjög lofsamlega dóma. — Kr. 40,00 ób„ kr. 50,00 ib„ 355 bls. Björn Ól. Pálsson: OG SVO GIFTUMST VID. Mjög skemmtileg og rómantísk nútímaskáldsaga. — Kr. 28,00 ób„ kr. 40,00 ib„ 296 bls. Þorbjörg Árnudóttir: SVEITIN OKKAR. Bók þessi lýsir íslenzku sveitalífi á fyrstu tugum 20. aldarinnar. Hún er prýdd 28 teiknimyndum eftir Ilalldór Pétursson. — Kr. 38,00 ób„ kr. 50,00 ib„ 235 bls. Elínborg Lárusdóttir: TVENNIR TÍMAR. ÆVISAGA frú Hólrn- fríðar Hjaltason. — Kr. 18,00 ób„ kr. 25,00 ib„ 161 bls. Hugrún: ÓLFHILDUR. Ástarsaga, er lýsir lífsviðhorfi íslenzku þjóðarinnar nú á tímum. — Kr. 26,00 ób„ kr. 38,00 ib„ 292 bls. ÞÝDDAR BÆKUR: Olav Gullvág: Á KONLJNGS NÁÐ. Þetta er framhald hinnar miklu skáldsögu „Jónsvökudraums“. — Kr. 40,00 ób„ kr. 55,00 ib„ kr 70,00 í skinnb., 371 bls. í mjög stóru broti. Sten Bergman: SLEÐAFERÐ Á HJARA VERALDAR. Hrikaleg og hrífandi ferðasaga. — Kr. 28,00 ób„ kr. 38,00 ib„ 226 bls. i UNGLINGABÆKUR: Clarie Blank: ÁSTIR BEVERLY GRAY. — Kr. 20,00 ib„ 192 bls. W. E. Johns:: BENNI OG FÉLAGAR HANS. — Kr. 20,00 ib„ 152 bls. Gunnvor Fossurn: DÓTTIR LÖGREGLUSTJÓRANS. — Kr. 18,00 ib„ 184 bls. Lisa Högelin: GAGNFRÆDINGAR í SUMARLEYFI. — Kr. 20,00 ib„ 148 bls. Murgaret Sutton: JÓDÝ BOLTON. — Kr. 22,00 ib„ 172 bls. Maja Jaderin-Hagjors: STÚLKURNAR Á EFRI-ÖKRUM. — Kr. 18,00 ib„ 140 bls. I BARNABÆKUR: Barnugull 111: STÓRI-SKRÖGGUR OG FLEIRI SÖGUR. — Kr. 10,00 ib„ 88 bls. Marcus Hentzel: ÓLI SEGIR SJÁLFUR FRÁ. Myndasaga með 405 teiknimyndum. — Kr. 20,00. Fylgizt með Nýjum NORÐRA-bókum — Þœr berast óðum d markaðinn Bókaúígáfan Norðri Pósthólf 101 Reykjavík Notið FLIK- FLAK í alla þvotta. Sjdlfvirkt þvottaefni hefur reynzt sérhverri húsmóður bezta hjdlpin á hinum erfiðu þvottadögum. Fæst í heildsölu hjá: I. Brynjólfsson & Kvaran Reyjavik — Akureyri Belgjagerðín h.í. Símnefni: Belgjagerðin Sími 4942 — Pósthólf, Reykjavík MUNIÐ, að okkar viðurkenndu framleiðsluvörur fdst hjd kaupmönnum, kaupfélögum og pöntunarfélögum um land ollt. Munið N ORA-M AGASIN Posthússtræti 9.

x

Nýtt kvennablað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.