Nýtt kvennablað - 01.11.1949, Blaðsíða 3

Nýtt kvennablað - 01.11.1949, Blaðsíða 3
nýtt KVENNABLAD 10. árgangur. 7. tbl., nóv. Í9k9. Vekjaraklukkan Þá er kominn kaldur vetur, og skólarnir tekn- ir til starfa. V. I>. Gíslason minntist skólaæsk- unnar í byrjun skólaársins. Minnti hana á mill- jónirnar, sem skólarnir kosta þióðina, annars vegar, og liið mikla starf húsmæðranna heima- fyrir, hins vegar, svo unglinaarn'r geti sótt nám- ið. Þetta gat vissulega verið liollt umhugsunar- efni. En milliónir eru milljónir, og koma í rauninni Jiverq-í við sösu, heldur bau unneJdismeðöl, sem við höfum unnð úr milljónunum. Jú, við liöfum re;st margar glæstar byggrngar og mannað þær iöoru kennaraliði. Þe?sa eiora un»linqarnir að njóta, sitia í skólunum og Idýða útlistana lrnna ýmsu fræða. Unqlingunum jiykir misjafnlega gaman. Sumir rækia starf sitt vel, en gievma þó kannski að þakka fvrir vinnuna (að liafa fenq:ð vinnuj eins og oft vill verða, að livaða starfi, sem unnið er. Ef við ættum úrvals kennara í hveriu faei og í hverjum skóla, væri eaman að nrnna ungling- ana á, hvað við le»ðum fram, því að þá kæmi hvorki til námsle'ða eða vaxtarkvrkines. En leggjum v:ð svo mikla áherzlu á að hafa hei'briqt og gáfað kennaralið. Barnaskólakennararnir vinna 6 tíma á dag að kennslu, auk sttlaleið- rétt’nga. Það er ómöeulegt, að þvílíkir kannar veliist svo eindresið í kennarastéttina, að slík vinna sé nokkur hemia. Kenhsla er allt annað en iðnaðar- eða hússtörf. Og við mesum skamm- ast okkar að kúga æskuna til að sitia undir kennslu örþrevttra manna. Börnin eru vakin, e'natt kl. 7 að moroni til samstarfs í skólunum, ef þau eiga lanst að. eins þó þau verði að sofa í marsra svstkina hóp og sum þeirra skva'dri fram eftir kveldi, sem kannski þá ekki jmrfa í skóla fyrr en upp úr hádeginu. Börnin verða NÝTT KVENNABLAÐ lystarlaus og lin af svefnleysi, og hryggskekkja gerir vart við sig. Hvar takmarkið er milli barna og unglinga finna ekki alltaf aðstandendur. En þeir finna, að það hefur enga þýðingu að minna þau á milljón- ir. Þær eru jDeim éinskis virði, fvrr en joeim hefur verið brevtt í fæðu, í þessu tilfelli, andlega fæðu, og heilbrigt samstarf þeim til handa. Á þetta vilium við drepa, aðeins af því, að við getum varið milljónunum betur, með því að stvtta vinnutíma kennaranna og vinnudag nemenda. Byrja daginn klukkutíma seinna, en nú er qert, í ntvrkri og kulda, eða, undir öllum kringum- stæðum láta þá, sem fara í skóla kl. 8 að morqni liafa lok’ð skólastarfi kl. 12 á hádegi. Það h'ýt- ur að vera óhollt að sitia lenqur við nám, dag- lega, en 4 klukkutíma. Milliónhnar stíqa okkur um of til höfuðs, meðan við setium unq'inqana í |>á klemmu, sem okkur væri ofvaxið að lenda í, o°* drenum »-óða hæfileika kennarans. Háskólarektor, Alexander Tóhannesson sagði í setn’nqarræðu Háskó'ans: „Vinnuafköst manna liafa rýrnað að nvklum mun, oq á þetta ekki að- eins v:ð verkalvðinn, he'dur flestar stéttir manna einn'q þær er andleg störf vinna.“ Með þessum miskunnarlausu skólasetum fá- um við ekki betri vitnisburð. Styttum skóla- daqinn! Námi menntaskó'anna má brevta að ein- hveriu levti. Liúka dönskunámi með qaonfræða- prófi. se'ia söqu. Eddu'ehur oq fornkviða o. fl. í sérde’ld, sögudeild, eins oq stærðfræð’deild og máladei'd o. s. frv., svo allt verði ekki hálfkák eða liei'sa nemenda í veði. Starf húsmæðranna fyrir æskuna stendur þe'm veniu'eqa nær en svo. að um þeirra hlut burfi að sakast. En e^ki vi" V’ðskiptanefnd, eða lík- leqa neinn hvítur maður, svo nvkið fvrir þær gera, að le>'fa innf'utnino vekiarak'ukkna, svo að bær verði öruqqari urn að vekia börnin sín í tæka tíð á morgnana, án þess að hafa andvara á sér. V l

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.