Nýtt kvennablað - 01.11.1949, Qupperneq 11
Svanurinn minn syngur
SvansmynztriS er ekki sérstaklega nýstárlegt, en alltaí fal-
legt. Það er létt að setja það í liti. Vatnsflötinn hlian, sefið
grænleitt og blöðin græn. Svaninn hvítan með svart og gult
nef. Það má saumast í aflanga púða, í alls konar dregla og
eins í litla mynd undir gler.
SNOTUR KJÓLL
Má vera hvort heldur sem er stuttur eSa síSur.
l’RJÓNAMYNSTUR.
LOCATELLI
MeSan ekki minniS svíkur.
MaSurinn var engum líkur,
glœsilegur gájnaríkur.
Clöddust stúlkur Reykjavíkur.
LEIÐRÉTTING: 1 síðasta blaði, kvæðinu „Inga“ stóð:
skylduverkin dýrust dyggða, en átti að vera: skyldurœknin
dýrust dyggða.
UMKVÖRTUN hefur borizt blaðinu um ónýtar umbúðir.
Illt befur verið að fá umbúðapappír. En lofum jió bót og
betrun.
Ef þið villist í mynztrinu má teikna það upp á rúðupappir
(Va þess). Hálsinn á dömunum er 7 p., cnni, mitti og handl. 13
p., fætur 10 p. eyrnal. 4 p. Hújan: fyrst 7 p., þá 19 p., 31 p.
Síðan 16 p. hvoru megin, og 16—13—10—7—4—7—7—4.
Það er gaman að spreyta sig á að ná mynztrinu. Þá er líka
dúkurinn búinn. Blúndan utan um er uppfitjanir. Eins má
sauma og prjóna eflir mynztrinu.