Nýtt kvennablað - 01.11.1949, Qupperneq 13

Nýtt kvennablað - 01.11.1949, Qupperneq 13
Ritdómar Dalalíf 4. bindi, Laun syndarinnar (Otg. Isafoldarprentsmiðja) Hví skyldi eg yrkja um önnur fljóð, en ekkert um þig, ó, móSir góð?. Höf. Dalalífs gelur lekið undir með Matthíasi. Hað er íslenzka aljjýðukonan, sem aflur og aflur mætir okkur, ekki á hraðri ferð, heldur iaum við at henni náin kynni. Áhrifin eru stundum nístandi sár, vegna niðurlægingar hennar, og grimmdar liinna betur seltu. En allt er Jjetta laukrétt útfært hjá höfundinum. Dala- líf er orðið yfir 1600 síður, öll bindin. Oft er búið að hella upp á könnuna á Nautaflötum og Nautaflatar- fólkið, sem er uppistaða skáldverksins, sinnir bú- skajjnum, meðan ástin spinnur ívafið, konan sóar æsk- unni og flýr síðan í bjónabandið. Vandamálið mikla leysir hún, án laga og réltar, þegjandi og hljóðalaust, með því að leika á heimskingjann og uppræta gleðina úr sál sinni. Þetta er lieimtað af lienni. það veit hún allan útbúnaðinn þar, en drengnum var nú annað rík- ara í huga: —■ Hevrðu, kantu að glíma? — Nei. Hvernig glíma? — Greyið, greyið. Þú kannt ekkert. Nú skal ég sýna Jjér. Þetta er nú hælkrókur. Telpan lá í sandin- um, stóð þó fljótl upp, dustaöi kjólinn sinn og reyndi að hlæja. Hún minntist Jjess að hún átti að vera skeminlileg. — Komdu í hryggspennu! Hvert glímu- hragðið tók við af öðru. — Svona á ekki að leika sér, volaði telpan. — Svona á alltaf að leika sér. Á ég að sýna þér? Nú var telpunni nóg boðið. Hún hljóp skælandi heim. Mömmurnar höfðu séð til barnanna. Halla kom út. —- Hvað er að þér, auminginn litli? Meiddirðu þig? Ég veit Jjað ekki. Telpan fór að hágráta. — mig lang- ar til hennar mömmu! — Sjálfsagt að þú komir til niömmu, þú vei’ður bara að hressa Jjig upp fyrst. Henni leiöist að sjá Jjig svona útgrálna. í þessu kom Eyi þrammandi, sigurglaður. — Hvað er að litlu stúlk- unni? spurði Halla. — Ekkert, svaraði drengurinn. Við vorum bara að glíma. En hún stóð mér ekki snún- hig. Loksins setti ég hana niður á klofbragði, og Jjá iór hún grenjandi heim. Það er helmingi betra að leika sér við Snata. Adda hlustaði niðurlút á vitnis- burð leikbróður síns. Hún, sem hafði ætlað að fræða hann og betra. — Það er víst ekki alltaf gott að vera tvö börn á bæ, sagði Adda litla við mömmu sína á leiðinni heim. og krefst ekki annars. í átökunum milli eiginkonunn- ar og frillunnar er grimmd hinnar síðarnefndu ótak- mörkuð. Guðrún frá Lundi getur aldrei í eyðurnar, hún Jjekkir lífið .,í dalnum okkar" og segir satt frá. TVÖ ÆVINTÝR Mig langar lil að vekja athygli íslenzkra mæðra á tveim litlum barnahókum, sem út komu á síðastliðnu ári. Þær heita: „Kongsdóttirin fafjra“ og „Álfagull“ og eru eftir Biarna M. Jónsson, námsstióra. Að mínum dómi eru Jjessi ævintýr gædd öllum heim sígildu koslum, seni liver móðir frekasl kýs að hókin. er hún fær barninu sínu lil lestrar, búi vfir. Lelrið er skýrl og gott, íslenzkan er ágæt, frásögnin hefur spennandi ævintýrablæ og síðast, en ekki sízt. er hún borin uppi af hungri undiröldu göfugrar siðfræði. Við vitum hað af eiein revnslu, að bækurnar, sem við lesum, skilia eftir áhrif sín í huaum okkar. mis- munandi mikil, og umfram allt mismunandi holl. Þetta var Jjó enn Jjá skýrara meöan við vorum hörn. Jjá urðu persónur sögunnar, sem okkur var söað eða við lásum að raunverulegum félögum okkar og fiiru- nautum, sem liöfðu sín áhrif á leiki okkar og störf. oft svo árum skinti. Og ég get ekki kosið börnum nútímans hollari félagsskap en þann, að Góðfús litli og Guðnin í kotinu, úr ævintýrunum hans Bjarna. gælu orðið Jjeim förunaular yfir bernskuárin. Fáðu bér bækur hans Biarna um jól, svo börn bín við lestnrinn vaxi mót sól. Þær eru fullar af gróandans gildi. göfugu hugrekki og mildi. Slík ævintvr eru „lifsins lind“, Jjau lauea hueann af grómi og svnd. Þav liómar í hillineum langþráöur, fagur lausnar- og blessunar dacnir. Ingibjörg Trvggvadóttir. Maii nú en<?mn lenanr pérð Sveinssnn l<eT<ni. e?in Vieiia VHtnið. sein hann ráðtnaði við flestmn kvillnrn. Aö drekka soðið vatn, baða sig í lieitu vatni og lieit steypiböð. Pétur Macnússon, ráðberra, saeði eitt sinn í ræðii. að hað ylti minna á bví en flesta grunaði, bvaða stjórnmálaflokkur kæmi manni á þing. I Maðurinn er ánægðari. ef liann veit sig ekki vísvitamli liafa gert öðrum rangt. — K. R. Höfumlur bókarinnar (on hinnui stórkostlegu kvikmvndarl „Á hverfanda hveli“, Margaret Mitchell lézt af meiðslum, er lnin blaut í bifreiðaslysi. NÝTT KVENNABLAÐ 11

x

Nýtt kvennablað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.