Nýtt kvennablað - 01.05.1959, Síða 8
Slétt
prjón
á
mynztur-
beJkknum.
Falleg peysa ó 12-14 ára.
Efni: 400 gr blátt, 100 gr.
B hvítt, 50 gr. brúnt. Gróft
• garn, pr. nr. 4.
Peysuprjónið: 1. pr.: (rangan)
1 1. r. x 1 1. sn. tekin fram af, gamið
fyrir framan, 1 1. r. x, endurt. milli
x-anna. 2. pr.: 1 1. sn. x 1 1. r., 1 l.
sn. x, endurtekið milli x anna. —
Fyrsti og annar prjónn síendurt.
Þegar kemur að mynzturbekknum,
er hann sí-endurt. á hverjum pr.
milli pílanna.
Bak: Fitja upp 121 1., prjónaður
6 cm. snúningur (1 r., 1. sn.), þá
peysuprjónið. Er peysan mælist 23
cm. (80 pr.) frá snún. felldar af 4
1.. — 3 1. og þrisvar sinnum 2 1. Þá
15 miðl. settar á öryggisnál. Eftir það prjónað í tvennu
lagi, 5 sinnum bætt á hjálparpr. 8 1. Framst. eins. —
Ermar: Fitjaðar upp 55 1., prjónaður 6 cm. snúningur,
þá peysuprjónið, nú 12 sinnum aukið í 1 1. áttunda
hvern prjón, þá fimm sinnum 1 I. sjötta hvern prjón,
svo prjónaðir 6 pr. í viðbót. Þá tekið úr báðum megin,
tvisvar sinnum 3 1. og þrisvar sinnum 2 I. Þær 65 1.,
sem eftir eru settar á hjálparpr. Hin ermin eins. — Nú
er allt sett á hringpr. 95 I. (bak) 65 (ermi) 95 (framst.)
65 (ermi). Alls 320 1. Þá mynzturbekkur A. Tekið úr
á 11.—19. og 26. prjón, eins og mynztrið sýnir með
hvítu sporunum. Eftir úrtökurnar 224 1. á. Á 30. prjón
er 3. og 4. 1. prjónuð saman 56 sinnum allt í kring. Þá
eru prjónaðir 8 pr. (sem eru mynzturb. B). Síðan
prjónaðar 3. og 4. 1. saman fjörutíu og tvisvar sinnum
í fjórum umf. Verða þá eftir 126 1., haldið áfram og
prjónaðir 10 hvítir prjónar. Seinast brúnn snúningur
(1 r. 1 sn.) 4cm. (14 pr.) fellt af.
Fallegur dúkur
(Þvermdl minnst 63,5 cm).
Aðallega er œtlast til, að
notað sé ljóst bómullarefni
eða bómullar-jafi í dúkinn
og þd saumað í hann með
drórugami:
0 brons
BD gult
(XI grænt
@ gulbrúnt
® slígrænt
® grænt
® blágrænt
H grátt
® múskatgrænt
B rautt
O dökkblágrænt
□ dökkbrúnt
■ dökkgrátt
Ætlast er til, að þetta sé
kringlóttur ljósadúkur og er
þd faldaður með skdbandi.
Sé aftur mynztrið notað í
kaffidúk. er það vitanlega
saumað í miðjan dúkinn og
hann þd hafður ferhyrndur
og stœrðin eftir því, sem
hver vill.
Einstök lauf úr mynztrínu md
nota í hvað sem er, kraga-
hpm, servíettur, vasa o. fl.
Ekki er nauðsynlegt að nota
jafn marga liti og sporin
vísa til, en bezt er að velja
hverju sinni þd liti, sem
hverjum og einum þykja
fallegastir.
NÝTT KVENNABLAÐ