Nýtt kvennablað - 01.05.1959, Side 14
Hentug
sumarföt
fyrir allt, og það vilja þeir sina á þessum degi með nærveru
sinni. Kveðjuathöfnin er að hefjast, og fólkið raðar sér í
sætin. En nýtt undrunarefni mætir flestum viðstöddum. \
innsta bekk við kistu Björns bæjarstjóra tekur Hildur dóttir
hans sér 'sæti og við hlið hennar Bragi læknir, þvi næst
Kristrún, Dóra frá Litlagerði og Sigríður, móðir Braga læknis.
En séra Finnur, sóknarprestur Djúpfirðinga, gefur brátt hina
réttu skýringu. Hann hefur mál sitt og segir þegar í upphafi
ræðu sinnar: — Hinn látni vinur minn, Björn Þorsteinsson
bæjarstjóri, kvaddi mig á fund sinn skömmu fyrir andlát
sitt og bað mig að minnast hér yfir kistu sinni barnanna
sinna tveggja, Hildar og Braga héraðslæknis okkar Djúp-
firðinga, og um leið og ég votta þeim systkinunum innilega
samúð mína, flyt ég þeim báðum kveðju frá föður þeirra.
Bragi læknir, sonur Björns bæjarstjóra! Það er sem allra
augu Ijúkist upp. Læknirinn er lifandi eftirmynd Björns ba^jar-
stjóra að ytri gjörvileik, eins og hann var ungur, en annað
líkt geta þeir Djúpfirðingar ekki fundið með þeim feðgum.
Allra augu beinast nú að Sigriði, móður Braga læknis. Fáir
núlifandi Djúpfirðingar muna hana nema að litlu leyti, og
sagan um uppruna Braga læknis er þeim öllum ókunn. Hana
á lika þögnin að geyma. Hin stóra likfylgd gengur til kirkju
og þaðan að hinni opnu gröf, þar hverfur kista Björns bæjar-
stjóra í skaut fósturjarðarinnar, í hina helgu grafarró. Ómur-
inn af síðasta sálm-versinu deyr út, og viðstaddir smátínast
burt frá gröfinni. Sigríður lætur fjöldann hverfa á brott og
dvelur kyrr um stund í krikjugarðinum hjá fornum leiðum,
sem hún þekkir þar. En síðast gengur hún að leiði Björns,
dregur lítinn fagran blómvönd undan sjalinu, sem hún ber
á herðunum og leggur hann á leiðið. Það er hennar hinz.ta
kveðja til Björns Þorsteinssonar. ,
Hildur og Bragi læknir óska ekki eftir því að auðgast af
eignum föður síns. Þau ákveða að gefa allar eigur hans í sjóð,
sem bera skal nafnið: Líknarsjóður Björns Þorsteinssonar
bæjarstjóra, og honum skal varið til líknar og mannúðarmála
í Djúpafirði. — Árni Austmann lögfræðingur er nú tekinn
formlega við embætti bæjarstjóra og honum fela þau sjóðinn
í hendur til ráðstöfunar í framtíðinni. Bragi læknir býður
Kristrúnu að flytja á heimili sitt og eyða þar ævikvöldinu.
Gamla konan tekur því boði hans með fögnuði. Henni er nu
kunnugt um skyldleika sinn við Braga lækni, og hún getur
ekki kosið sér betra hlutskipti í ellinni en fá að dvelja a
heimili hans og Dóru frá Litlagerði, njóta þar að loknu ertl-
sömu dagsverki ró oc hvtldar. Erindi Hildar heim t Diuna-
fjörð er lokið. Starfið í hinu framandi landi kallar hana á ný.
Hún kveður æskustöðvarnar án minnsta treca. Starfið. sem
hún hefttr heleað krafta sína. meðal hinna munaðarlattsu. er
lendtt barna á huc hennar allan. Hildur hefur tekið sér far
með millilandaskini út til Danmerkur. oc bað er alhnifi afi
leccia af stnð frá Diúnafirði. Læknishiónin aka með HHdi
í bifreið sinni niður á hafnarbakkann. Þar kvefinr hnn brófiur
sinn og mágkonu hlvittm, innileettm kveðittm. Tencsli hennar
og þeirra ætlar hún að trevsta og varðveita í framtíðinni. hrátt
fvrir fiarlæefiina. sem aðskilttr bau. Hildttr stícur ttm borð
í skinið, sem hecar lnsar festar oc siclir út á hið víða haf.
,En læknishiónin aka hurt frá höfninni. Um Diúna.finrð rtkir
fagurt sumarkvöld og bvr vfir manbættum töfrum hinnar ís-
lenzktt náttúru. Braci læknir litnr clettinn til kontt sinnar oc
segir brosandi. — f kvöld ætla éc að legcia lvkkitt á leið
mína og aka framhiá læknishúsinu, viltu fvlcia mér. ástin
mín? — Já, víst vil éc fvlcia bér, hvert sem bú ferð. Braci
En hvert ætlar hú að aka í kvöld? — Gettn Dóra — Kannske
heim afi Litlaeerði? — Tá, einmitt bangað. f kvnld skultim
við nióta sameiginlega hinnar yndislegtt sumardvrðar heima
í Litlagerði.
Hin biarta kvnldsól hnicttr að faðmi hafsins. Gullroðnir
geislar hennar oc blikandi bárttr hinna bláu, svöltt ttnna sam-
einast í töfrandi fecurð og yndisleik. Hinar háreistu fialls-
hlíðar anca af gróðri og ilmur beirra blandast hinum hreina,
hafræna kvöldblæ. f hinu vistleca einkaherbergi sínu í húsi
læknisins situr Sicriðttr ein oe horfir út ttm ghtccann, sem
snýr fram að firðinttm. Kvöldkvrrðin og tign fiarðnrins vekur
ttnaðsliúfar kenndir í sál gömltt konttnnar. Hún virðir fyrir
sér hinar fornu slóðir og heimur endurminninganna opnast í,
vitund hennar. Htin lítnr í ljósi minninganna yfir liðna ævi allt
frá ’beim dögum, er hún lék sér lítið barn hér heirna á Diúpa-
firði og fram til hinnar ltðandi stundar. Margt hefur hún
reynt á hinni löngtt ævi, vonbrigði og sára harma, gengið
þyrnum stráðar brautir, særð og einmana, fórnað ölltt á altari
móðurástarinnar, bæði fyrir sinn einkason og munaðarlausu
börnin, sem henni var trúað fvrir af deviandi móður beirra.
En ævistarfinu er þegar lokið og friður kvöldsins fvllir sál
ltennar. Nú ttnpsker hún ríkttleg laun verka sinna á heimili
einkasonarins kæra og hinnar góðu tengdadóttur sinnar. Já.
víst er sicur hennar stór að lokttm, en stærsti sigur lífs henn-
ar gevmist þó í helgidómi þeirrar fyrircefningar, sem hún
gaf Birni Þorsteinssyni. Gamla konan rís úr sæti sínu og
færir sig nær glugganum til þess að geta notið betur hins
fagra útsýnis. Djúpifjörður er tignarlegur á slíkttm stundum
sem þessari. Alls staðar er dvrð og fegurð skráð skvru letri
af hendi meistara Itfsins. Sál cömltt konunnar fvllist helcr't
lotningu og djúpri þakkargjörð til Hans, sem öllu stjórnar
á réttan veg. Hvað eru skuggar lífsins hiá allri birtu þess og
fegttrð? Hvað er sorg og mótlæti hjá hinjii hreinn sigurgleði
hins góða og fagra? E N D I R.
Leiðróttlng úr síðasta blaði:
f siðari vlsunni á bls. 8 stóð: Hún er ekki o.s.frv., en
á að vera: Sú er ekki o.s.frv.
12
NÝTT KVENNABLAÐ