Nýtt kvennablað - 01.10.1960, Síða 2

Nýtt kvennablað - 01.10.1960, Síða 2
HJA GYÐINGUM OG HUNVETNINGUM. Jakki á G—7 og 8—9 ára, EFNI: 350 gr. Prjónar nr. 2*,4- Buk: 1‘iljaðar upp 100—(106) 1. Prjónaðir 10 pr. perluprjó'i. frá slétt prjón unz Ijakið mælist 21—(22) cm. frá uppfitjun. Þá fellt af fyrir handvegum, annan hvorn prjón. Einu sinni 4 1., einu sirmi 2 I. og ljóruni sinnum tekin úr 1 1. Siðan prjónað heint áfram unz hakið mælist 13—(14) cnr. frá fyrslu úrfellingu. Þá eru 12 miðl. felldar af og prjónað i tvennu lagi. Hálsmegin eru felldar af aiinan hvorn prjón: tvisvar 3 I., einu sinni 2 ]., axlar megin fjórum sinnum 5 1. og einu sinni 6 1. (einu sinni 5 1. og fjórum sinnum 6 1.) Vinstri bodungur: Fitjaðar upp 56—(60) 1. og prjónaðir 10 pr. perluprjón. Þá hefst slétt prjón að undanteknum 6 I. að framan, sem alltaf eru prjónaðar með perluprjóni. Urtakan fyrir handvegi og öxlum er eins og á bakinu. En er boðung- urinn mælist 29,5—430,5) cm. eru felldar af liáls nregin annan hvorn pr.: Einu sinni 6 1.. tvisvar 3 I. og tvisvar 2 1., síðau tekið úr 4 sinnum 1 1. (5 sinnum 1 1.) Hægri boðungur prjónaður gagnstætt, en 3 hnappagöt gerð á eftirfarandi hátt: Prjónaðar 6 I. perluprjón, 3 I. felldar af og aðrar 3 1. fitjaðar upp í næstu umf. Fyrsta hnappagatið er sett i 11. pr. og hin með 48—(50) pr. millib. , Ermi: Fitjaðar upp 46—(48) 1. og prjónaðir 10 pr. perlu- prjón. Svo slétt prjón. Attunda hvern pr. er báðum megin aukin í 1 I. 12—(13) sinnum (70—74). Þá prjónað beint áfram unz ermin mælist 29—(32) cm. þá felldar af annan hvorn prjón, báðum megin, fyrst 4 ]., síðan 2 1. og svo 8—(10) sinnum, 1 1. og þar næst þrisvar 2 1. og þrisvar 3 1. Þær 12 1. sem eftir eru felldar af. — Peysan saumuð saman. Þá teknar upp 110 I. allt í kring um hálsmálið, (sjá myndina) og fyrstu og síðustu 6 1. prjónaðar meS perluprjóni. FjórSa hvern prjón er aukiS í, innan þeirra báSum megin, 1 1. sjö sinnum (124). Er kraginn mælist 8 cm. eru prjónaðir 10 pr. perluprjón yfir allan prjóninn og fellt laust af. KVENPEYSA Bak: Fitjaðar upp 91 I. á pr. nr. 4 og prjónaður 4 cm. snún. 1 r. 1 sn. Þá teknir pr. nr. 5 og byrjað á sléttu prjóni. Er prjónaðir hafa verið 24 pr. aukið í báðum megin 1 1. tvisvar sinnum með 24 pr. millibili. Er bakið mælist 33 cm. frá snúning (80 pr.) eru felldar af báðum megin 2 1. í næsta rétta prjón eru 4. og 5. 1. báðum megin prjónaðar sem 1 1. snúin. Þessi úrtaka er endurtekin 30 sinnum annan hvorn prjón (réttu megin). Þær 29 1., sem eftir verða felldar af í einu. Þeir giftust fíinu brœður sjö — hver beið rneð hógvœrð (lauðá hins. Sá yngsti og hún loks eftir tvö, pá efnt til siðsta brúðkaupsins. Svo gekk hjá Gyðinguuuin fyr. O, guðhrwðslan cr friðsamleg. — Þeir höfðu pað hér hugrakkir i Húnapingi á annan veg. Þeir biðu ei andláls eins né neins — eu yngisrneyjan sat og beið. — Þe.ir drápu alla undireins, seni urðu á hennar jómfrúleið. (Jg Guð og lukkuu geyindu sprund unz gjaforðið i Itendi var — er manninn bar á föðurfund með fjölmenni og bað hennur. Þó allt sé nú við jörðu jafnt og jeg sé ein til frásagnar. — Mér höfðinglegra sýndist. samt hjá sveitamanni norður par. G. St. Framst.: Fitjaðar upp 95 1. á pr. nr. 4 og prjónaður 4 cm. snún. Utaukning i hliðunum eins og á bakinu. Þegar það mælist 33 cm. frá snún. (80 pr.) eru felldar al báðum megin 3 I. og í næsta prjón á réttunní 4. og 5. 1. prjónaðai saman (sn. 1.) og svo áfram unz 51 1. er eftir. Nú er prjónað i tvennu lagi þessar 51 1. settar á hjálparpr. og látnar bíða meðan fyrri helmingurinn er prjónaðut. Þá fitjaðar upp 9 1. (í klaufinni að framan). Það er vinstri helm- ingur. Og þessar 9 1. prjónaðai með garðaprjóni. — Úrtakan fyrii handveginum eins og á bakinu endurtekið 29 sinnum. Er prjón- aðir hafa verið 50 cm. frá snún., eða 121 pr. þá eru 9 garðaprjónsl. settar á hjálparpr. og nú tekið úr líka hálsmáls megin 10 sinntim 1 I. annan hvorn prjón og 2 1. sem eftir verða felldar af. Þá 9 lykkjurnar, sem geymdar voru prjónaðar áfram 12 cm. Ilægri helmingurinn prjónaður gagnstætt (sjá myndina). En á 9. pr- eða 3,5 cm. frá skiptingunni er 4.—7. I. felld af fyrir hnappa- gati og aftur fitjaðar upp 4 nýjar I. i prjóninum til baka. Framhald á bls. (i.

x

Nýtt kvennablað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.