Nýtt kvennablað - 01.10.1960, Page 8

Nýtt kvennablað - 01.10.1960, Page 8
Sportpeysa á 3—7—11 ára. •r<( >14 c< >3 >r< >r< tr< tr< V Ss 7 777 V' X 3 É. _ 2. C " ■ " < r ■ ~ ✓ ■ nir j- | 3E m L, * 3 . g EFNI: 300—350—400 gr. rautt, 50 gr. blátt, 50 gr. hvítt. - - Prjónar nr. 4 og 5. Hringpr. nr. 5. Bak: Fitjaðar upp 59—71—83 1. á pr. nr. 4 og prjónaður 4 cm. snúningur, 1 r. 1 sn. Þá teknir pr. nr. 5 og prjónað slétt prjón. Er bakið mælist 12 cm. er 1 1. aukin í hvoru megin, þrisvar sinnum, með 3 cm. millibili. Er bakið mælist 21—27—31 cm. *eru felldar af 4 1. í livorri hlið og siðan tekin úr 1 1. í hvorri hlið annan hvorn prjón. Er það mælist 22—30—36 cm. er prjónað á eftirfarandi hátt: Prjónaðar 18 1., tekin upp ný I. undir handið, sem lieldur næstu I. og hún prjónuð, svo er snúið við. Ein tekin óprjónuð og prjónað til baka. Næst prjónaðar 14 1., tekin upp ný 1. og snúið við. Ein 1. tekin óprj. og prjónað til baka. Næst prjónaðar 10 1., tekin upp ný I., snúið við. Ein 1. tekin óprj. og prjónað til baka. — Prjónaðar 6 1., tekin upp ný I., snúið við. Ein 1. tekin óprj. og prjónað til haka. Urtakan handvegs megin eins og áður. Þá prjónað eins hinum megin, geymt. Framst.: Prjónað eins og bakið unz það mælist 20—28—34 cm. Þá hefst rúnningin. Ifún er fyrr á framst. en bakinu, það er eini mismunurinn. Ermi: Fitjaðar upp 32—34—38 1. á prjóna nr. 4 og prjón- aður 6 cm. snúningur. Þá teknir pr. nr. 5 og slétt prjón byrjar, samtímis aukið í svo 39—41—43 1. verði á. Síðan aukin í 1 1. hvoru megin 6. hvern prjón unz 49—57—61 1. er á. Er ermin mælist 24—32—40 cm. felldar af 4 1. í hvorri hlið, siðan tekin úr ein 1. í hvorri hlið þriðja hvern prjón, unz úrtakan á erminni er jöfn úrtökunni á framst.. Þá er prjónað á eftirfarandi hátt svo ermin verði hærri hak megin. Prjónað þar til 6 I. eru eftir á prjóninum, snúið við. Ein tekin óprj. og prjónað til baka. Næsti prjónn prjónaður þar til 12 1. eru eftir, snúið við. Ein tekin óprj. og prjónað til baka. Næsti pr. unz 18 I. eru eftir, á sama hátt. Samtimis tekið úr i hliðinni eins og áður er sagt. Hin ermin prjónuð gagnstætt. Peysan saumuð saman i hægri hlið og hægri ermi saumuð í, en sú vinstri aðeins öðru megin. Öll stykkin tekin upp á hringprjóninn og hyrjað á vinstri ermi. Prjónaður einn snú- inn pr. með peysulitnum allt i kring frá röngunni og fækkað lykkjum með jöfnu millih. svo 155—171—187 1. verði á. Þá slétt prjón og mynztrið byrjar, en yzta 1. hvorum megin garða- prjón, sem er umfram mynztrið og fer í saum. Prjónað fram og til haka (ekki í hring). — Byrjað á mynzturb. A. og svo hverjum af öðrum, eins og myndin sýnir Hliðarönarnar sýna prjónana, þar sem úrtakan er, en hinar örvarnar lnaða I. eru prjónaðar saman. Þegar berustykkið (mælt frá 1. mynsturpr.) er 10—11—12 cm. (Á þriggja ára aldurinn er ekki hægt að hafa alla bekkina) prjónaðir 2 pv. með peysulitnum, þá teknir pr. nr. 4 og fækkað svo á fyrsta pr. að 80—86—94 1. verði á. Prjónaður 8—10—11 cm. snú'i- ingur. Fellt laust af. Saumuð saman. Húfa: Fitjaðar upp 89—97—-97—1. á pr. nr. 4 og prjónaðir 6—8—9 cm. snúningur, 1 r. 1 sn. Skipt um pr. og slélt prjón byrjar. Eftir 2 prjóna hefst mynztrið með sömu úrtökum, sem þar eru sýndar. Er mynzturbekkjunum lýkur, þá er aftur teknir pr. nr. 4 og prjónað snúið prjón: 2 sn., 1 r. Eftir 4 prjóna er úrtaka þannig: að tvær snúnu 1. verða 1 sn. I. Þá prjónaðir 2 pr.; 1 r. 1 sn. Síðan tvær og tvær 1. saman og dregið upp úr. Dúskur festur í toppinn. KVENPEYSA - Framhald uf II. kápusíðu. Hnappagöt tvisvar í viðhót með 16 pr. eða 6,5 cm. millibiii. Vinstri ermi: Fitjaðar upp 47 1. á pr. nr. 4 og prjónaður 7 cm. snún. Þá skipt um pr. og slétt prjón byrjar. Aukið í báðum megin 1 1. þrisvar sinnum 4. hvern prjón og svo tólf sinnum 6. hvern pr. Þegar ermin mælist 37 cm. frá snún., þá tekið úr hægra megin eins og á bakinu, en vinstra megin eins og á framst. Þegar prjónaðir hafa verið 62 cm. fró snún. (151 pr.) eru felldar af vinstra megin 1 sinni 3 1. og tvisvar sinnum 4 I. Ilægri ermin eins, en úrt. gagnst. Kraginn: Fitjaðar upp 77 1. á pr. nr. 5 og prjónaður 12 cm. snún. 1 r. I sn., fellt af eins og 1. koma fyrir, önriur r. og hin sn. Garðaprjónslistarnir saumaðir báðum megin upp með kraganum, eins og myndin sýnir. 6 NÝTT KVENNARl.AÐ

x

Nýtt kvennablað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.