Morgunblaðið - 28.07.2009, Síða 34

Morgunblaðið - 28.07.2009, Síða 34
ÞEIR sem enn fylgjast með sjón- varpsseríunni Lost fagna því eflaust að margir þeirra leikara er áttu hlut- verk í fyrstu tveimur seríum þátt- anna munu snúa aftur fyrir þá síð- ustu. Höfundar Lost, sem leggja sig fram við að rugla áhorfandann í rím- inu, tilkynntu á Comic-Con hátíðinni í San Diego í gær að búið væri að skrifa alla þætti sjöttu og síðustu seríunnar sem fer í loftið á næsta ári. Þeir lofuðu einnig að öllum ós- vöruðum spurningum verði svarað og staðfestu að persónurnar Juliet og Daniel, er létu lífið í síðustu seríu, verði hluti af seríunni. Einnig á per- sóna hobbitans Dominic Monaghan, sem drukknaði í lok þriðju seríu, að koma fram. Það kom svo á óvart að persónan Boone Carlyle sem dó strax í fyrstu seríu verður einnig með sem og Claire sem hvarf á dularfullann hátt í þeirri fjórðu. Evangeline Lilly Verður líka með í síðustu Lost seríunni. Ljósi varpað á allar gátur í seríu sex 34 Útvarp | Sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚLÍ 2009 Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.38 Morgunfrúin. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunfrúin. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.11 Morgunstund með Ellen Kristjánsdóttur. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. Umsjón: Magn- ús R. Einarsson. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óvissuferð – allir velkomnir. Áður flutt 2006. (Aftur á föstudag) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Á sumarvegi – Vegamót. Í léttri sumarferð um heima og geima í fylgd valinkunnra leið- sögumanna. (Aftur í kvöld) 14.00 Fréttir. 14.03 Drottning hundadaganna. Skyggnst yfir sögusvið Íslands og Evrópu í upphafi nítjándu aldar. (e) (4:7) 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Ljósið í vatn- inu eftir Birgi Sigurðsson. (14:27) 15.25 Þriðjudagsdjass: Anita O’Day. Anita O’Day syngur með kvartetti Oscars Peterson lög af plötunni Anita sings the most, frá 1956. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Þáttur um tón- list. (www.ruv.is/hlaupanotan) 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.16 Spegillinn. 18.50 Dánarfregnir. 19.00 Á sumarvegi – Vegamót. (e) 20.00 Leynifélagið. 20.30 Sumarraddir. Umsjón: Jónas Jónasson. (e) 21.20 Djassveisla í 20 ár: Norrænir útvarpsdjassdagar og RúRek. (e) (2:4) 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. Steinunn Jó- hannesdóttir flytur. 22.15 Kvöldsagan: Sólon Islandus eftir Davíð Stefánsson frá Fagra- skógi. Þorsteinn Ö. Stephensen les sögulok. (Frumflutt 1958) (32:32) 23.00 Gatan mín: Um gamla miðbæinn í Keflavík. Fyrri hluti. Jökull Jakobsson gengur með Gunnari Eyjólfssyni leikara um gamla miðbæinn í Keflavík. Fyrri hluti. Frá 1971. (e) 23.35 Kvöldtónar. Franski píanó- leikarinn Cédric Tiberghien leikur Eroica tilbrigðin ópus 35 eftir Lud- wig van Beethoven. 24.00 Fréttir. 00.07 Sígild tónlist til morguns. 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Matta fóstra og ímynduðu vinir hennar (Foster’s Home for Imag- inary Friends) (54:65) 17.52 Herramenn (The Mr. Men Show) (4:13) 18.02 Hrúturinn Hreinn (Shaun the Sheep) (38:40) 18.10 Íslenski boltinn Sýnd verða mörkin úr síð- ustu umferð Íslandsmóts- ins í fótbolta. (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Skólaklíkur (Greek) Bandarísk þáttaröð um systkinin Rusty og Casey Cartwright og fjörugt fé- lagslíf þeirra í háskóla. (11:22) 20.20 Óvænt heimsókn (Uventet besøg: Vanúatú í Kyrrahafi) Dönsk þátta- röð. Sjónvarpskonan og blaðamaðurinn Camilla Ottesen heimsækir Dani í útlöndum og bregður upp svipmynd af lífi þeirra. Hún kemur löndum sínum líka á óvart því að hún tek- ur með sér óvæntan gest að heiman. (6:7) 20.55 Íslenska golf- mótaröðin Þáttaröð um Ís- landsmótið í golfi. 21.30 Trúður (Klovn II) (e) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Illt blóð í Ameríku (Wire in the Blood: Prayer to the Bone) Í þessari bresku spennumynd fer sálfræðingurinn dr. Tony Hill til Bandaríkjanna og reynir að ráða í persónu- leika glæpamanns og upp- lýsa dularfult sakamál. 23.55 Dagskrárlok 07.00 Barnatími 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Læknar (Doctors) 10.30 In Treatment 11.05 Óleyst mál 11.50 Blaðurskjóða 12.35 Nágrannar 13.00 Hollyoaks 13.25 Jack og Sarah (Jack and Sarah) 15.20 Sjáðu 15.55 Barnatími Tuten- stein, Ben 10, Áfram Diego, áfram! 17.08 Glæstar vonir 17.33 Nágrannar 17.58 Vinir (Friends) 18.23 Veður/Markaðurinn 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Simpson fjölskyldan 19.45 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 20.10 Meðgönguraunir (Notes From the Under- belly) 20.30 Til dauðadags (’Til Death) 20.55 Bein (Bones) 21.40 Litla Bretland (Little Britain) 22.10 Ég heiti Earl (My Name Is Earl) 22.35 Soprano-fjölskyldan (The Sopranos) 23.35 Málalok (The Clo- ser) 00.20 Leiga (Rent) 02.30 Jack og Sarah (Jack and Sarah) 04.15 Til dauðadags (’Til Death) 04.40 Litla Bretland (Little Britain) 05.10 Fréttir og Ísland í dag 07.00 Pepsi-deild karla (Fylkir – Fram) 17.45 World Supercross GP 18.40 Pepsi-deild karla (Fylkir – Fram) 20.30 Sterkasti maður í heimi 1985 Jón Páll Sig- marsson tók í fyrsta sinn þátt í keppninni árið 1983 og er þegar þarna er kom- ið við sögu orðin stór- stjarna í aflraunum eftir að hafa sigrað í þessari keppni árið 1984. 21.30 Meistaradeildin í golfi 2009 Fylgst með Meistaradeildinni í golfi, kylfingar teknir tali, golf- kennsla skoðuð og einnig verða íslenskir golfvellir skoðaðir. 22.00 PGA Tour 2009 – Hápunktar 22.55 Pepsimörkin 2009 23.55 World Series of Po- ker 2008 08.00 Waitress 10.00 Shrek 12.00 Ruffian 14.00 Ask the Dust 16.00 Waitress 18.00 Shrek 20.00 Ruffian 22.00 Shadow of Fear 24.00 Interview with the Assassin 02.00 Happy Endings 04.10 Shadow of Fear 06.00 Annie 08.00 Rachael Ray 08.45 Pepsi Max TV 17.30 Fyndnar fjöl- skyldumyndir 18.00 Rachael Ray 18.45 Americás Funniest Home Videos 19.10 Family Guy 19.35 Everybody Hates Chris 20.00 According to Jim (3:19) 20.30 Style Her Famous (3:10) 21.00 Design Star Banda- rísk raunveruleikasería þar sem efnilegir hönnuðir fá tækifæri til að heilla dómnefndina og áhorf- endur með frumleika og hugmyndaríkri hönnun. 21.50 The Dead Zone (7:13) 22.40 Penn & Teller: Bulls- hit 23.10 How to Look Good Naked 24.00 C.S.I. 00.50 Home James 01.20 Dr. Steve-O 01.50 Pepsi Max TV 16.45 Hollyoaks 17.40 The O.C. 2 18.25 Seinfeld 18.45 Hollyoaks 19.40 The O.C. 2 20.25 Seinfeld 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.20 Ísland í dag 21.40 The Loop 22.05 So You Think You Can Dance 00.15 Entourage 00.45 Sjáðu 01.15 The Loop 01.40 Fréttir Stöðvar 2 02.20 Tónlistarmyndbönd UNDIRRITUÐ hefur lengi verið mikill aðdáandi út- varpsstöðvarinnar Rásar 2. Sú aðdáun fer þó dvínandi um þessar mundir en erfitt er að festa fingurinn á hvað veldur því Rás 2 spilar enn- þá fjölbreyttustu tónlistina. Ein ástæðan er þó sumar- afleysingamaður Popp- lands, Heiða Idol, sem er með of róandi talanda fyrir miðdegisútvarp. Auk þess sem hún spilar Abba mjög reglulega og hefur lítið um málin að segja. Steininn tók þó úr einn daginn er hún fékk hljóm- sveitina Elektru í beina út- sendingu. Elektra hefur ekkert fram að færa annað en eitt Evróvisjónlag og nokkur tökulög. Bandið virðist ekki vera vinsælt nema í fjölmiðlum og fær þar athygli fyrir að vera eina stelpna„rokk“band landsins. Heimsókn Elektru í Popp- land dró úr gildi þess sem tónlistarþáttar með puttann á tónlistar-púlsinum að mínu mati. Mælist ég til þess að Poppland fái hinn ágæt- lega súra Vilhelm Anton Jónsson, sem er með helg- arútgáfuna á sunnudögum, til liðs við sig. Nýr morgunþáttur Rásar 2 hefur valdið vonbrigðum í sumar, væri alveg meira en til í að fá Kristján og Önnu Kristínu aftur á Morgun- vaktina á Rás 1. Takk. ljósvakinn Morgunblaðið/Ómar Óli Palli Popplandskóngurinn. Ekki með puttann á púlsinum Ingveldur Geirsdóttir 08.00 Samverustund 09.00 David Cho 09.30 Ísrael í dag 10.30 Kvöldljós 11.30 Við Krossinn 12.00 Billy Graham 13.00 Um trúna og til- veruna 13.30 The Way of the Master Kirk Cameron og Ray Comfort ræða við fólk á förnum vegi um kristna trú. 14.00 Jimmy Swaggart 15.00 Tissa Weerasingha 15.30 T.D. Jakes 16.00 Ljós í myrkri 16.30 Michael Rood 17.00 Nauðgun Evrópu 18.30 Global Answers 19.00 Samverustund Sam- verustund tekin upp í myndveri Omega. 20.00 Um trúna og til- veruna 20.30 Við Krossinn 21.00 Benny Hinn 21.30 David Cho 22.00 David Wilkerson 23.00 Að vaxa í trú 23.30 Áhrifaríkt líf 24.00 Tissa Weerasingha 00.30 Global Answers 01.00 T.D. Jakes sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 tegnspråk 16.00 Dora utforskeren 16.25 Tra- velbymysteriene 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Gronn glede 17.55 Smaken av Danmark 18.25 Kjære dagbok 1986 18.55 Distrikts- nyheter 19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Sommeråpent 20.20 Extra-trekning 20.30 Skilt! 21.00 Kveldsnytt 21.15 Varulv 23.20 Uventet besok 23.50 Jazz juke- boks NRK2 15.15 In Treatment 15.40 Jon Stewart 16.00 VM svomming 17.30 4-4-2 19.30 In Treatment 19.55 Keno 20.00 NRK nyheter 20.10 Oddasat – nyheter på samisk 20.15 Å være hvit 21.05 Hvem var Thom- as Sankara? 22.00 Sommeråpent SVT1 14.00 Rapport 14.05 Gomorron Sverige 14.55 Pist- vakt 15.25 Sjukan 15.55 Blomsterspråk 16.00 Rap- port 16.10 Regionala nyheter 16.15 Simning 17.30 Rapport 17.50 Regionala nyheter 18.00 Allsång på Skansen 19.00 Friidrott 20.45 Norsk attraktion 21.15 Upp till kamp 22.45 1800-talet ut-och-in 23.25 Sändningar från SVT24 SVT2 15.10 Fotbollskväll 15.40 Nyhetstecken 15.50 Uut- iset 16.00 Simning 16.15 Bland isbjörnar och or- angutanger 16.40 Lyx 16.55 Oddasat 17.00 Värl- dens största kinarestaurang 17.30 Simning 18.00 Vatten till mamma 18.15 Friidrott 19.00 Aktuellt 19.25 Regionala nyheter 19.30 Rosenhill 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Rapport 20.30 Studie i brott ZDF 14.00 heute – in Europa 14.15 Alisa – Folge deinem Herzen 15.00 heute/Wetter 15.15 hallo deutschland 15.45 Leute heute 16.05 SOKO Köln 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Die Rosenheim-Cops 18.15 Die Königskinder 19.00 Wettlauf um die Welt – Aufbruch aus der Krise 19.45 heute-journal 20.12 Wetter 20.15 37°: Verliebt, vertraut, verschuldet! 20.45 Ill- ner intensiv 21.15 Markus Lanz 22.30 heute nacht 22.45 Neu im Kino 22.50 Verführerisches Spiel ANIMAL PLANET 12.00 Corwin’s Quest Specials 13.00 Incredible Jo- urneys with Steve Leonard 14.00/22.00 Wildlife SOS 14.30 E-Vets: The Interns 15.00 Animal Cops Philadelphia 16.00 Aussie Animal Rescue 16.30/ 22.30 Animal Crackers 17.00/23.00 Meerkat Ma- nor 17.30/23.30 Monkey Life 18.00/23.55 Life in the Undergrowth 19.00 Animal Cops Houston BBC ENTERTAINMENT 12.00/14.45/18.00 My Hero 12.30/15.15/18.30 After You’ve Gone 13.00/15.45 Only Fools and Hor- ses 13.30/16.15 Absolutely Fabulous 14.00 The Weakest Link 15.15 After You’ve Gone 16.15 Absol- utely Fabulous 16.45/21.45 EastEnders 17.15/ 22.15 The Weakest Link 19.00/20.50/23.50 Co- upling 19.30/21.15 Little Britain 20.00/23.00 Waking the Dead DISCOVERY CHANNEL 12.00 Prototype This 13.00 Mean Machines 14.00 Big, Bigger, Biggest 15.00 How Do They Do It? 15.30 How It’s Made 16.00 Overhaulin’ 17.00 Miami Ink 18.00 Prototype This 19.00 MythBusters 20.00 Deadliest Catch 21.00 Ultimate Survival 22.00 Destroyed in Seconds 23.00 American Chopper EUROSPORT 7.00/14.30/22.00 Swimming 11.00 Football 18.00 Athletics 20.30 Cycling 21.00 Motorsports Weekend Magazine 21.30 Powerboating HALLMARK 13.00 I Do (But I Don’t) 14.30 No Ordinary Baby 16.00 McLeod’s Daughters 17.40 Murder Without Conviction 19.10 Homeless To Harvard 20.50 Haunt- ing Sarah 22.30 While I Was Gone MGM MOVIE CHANNEL 10.25 The Comedy of Terrors 11.50 She-Devil 13.30 The 7th Dawn 15.30 Sheba, Baby 17.00 The Am- bassador’s Daughter 18.40 A Rumor of Angels 20.15 A Family Thing 22.05 Crooked Hearts 23.55 Flesh And Blood NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 The Underwater Dream Machine 13.00 Hoo- ked: Monster Fishing 14.00 Megafactories 15.00 Air Crash Investigation 16.00 Sea Patrol Uk 17.00 Death Of The Sun 18.00 Britain’s Greatest Machines 19.00 Sea Patrol Uk 20.00 Helicopter Wars 21.00 Green Berets Under Fire 22.00 Underworld 23.00 Helicopter Wars ARD 14.00 Tagesschau 14.10 Elefant, Tiger & Co. 15.00 Tagesschau 15.15 Brisant 16.00 Schwimmen: WM 18.00 Tagesschau 18.15 Der Dicke 19.05 In aller Freundschaft 19.50 Plusminus 20.15 Tagesthemen 20.43 Das Wetter 20.45 Freundschaft! Die Freie Deutsche Jugend 22.15 Nachtmagazin 22.35 Geld- .Macht.Liebe 23.20 Frisco Kid DR1 12.50 Nyheder på tegnsprog 13.00 Flight 29 sav- nes! 13.20 Elmer Fjot siger op 13.30 SommerS- ummarum 13.35 Svampebob Firkant 13.55 Som- merSummarum 15.05 Trolddomsæsken 15.30 Lille Nord 16.00 Supernabo 16.30 TV Avisen med Sport 16.55 SommerVejret 17.00 Karen Blixen – En fan- tastisk skæbne 18.00 Så for sommer 18.30 Ons- kehaven 19.00 TV Avisen 19.25 SportNyt 19.30 SommerVejret 19.40 Killer Net 21.20 Kodenavn Hunter 22.20 Dodens detektiver 22.40 Seinfeld DR2 14.00 Seernes Have 14.30 Den 11. time – remix 15.00 Deadline 17:00 15.10 Hun så et mord 15.55 Verdens kulturskatte 16.10 The Daily Show – ugen der gik 16.35 Kalder E.T 17.30 Friland retro – Skrot- design 18.00 Viden om 18.30 Strandet i And- esbjergene 20.20 Langt ude i Danmark – med Wik- borg og Fredensborg 20.30 Deadline 20.50 Louis Theroux under kniven 21.50 The Daily Show 22.10 Trailer Park Boys 22.35 I Lære som Ægtepar NRK1 13.50 Ein herleg april 15.20 Litt som deg 15.50 Oddasat – nyheter på samisk 15.55 Nyheter på 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 19.40 Premier League World 2009/10 Þáttur þar sem enska úrvals- deildin er skoðuð frá ýms- um óvæntum og skemmti- legum hliðum. 20.10 AC Milan – Inter (World Football Chal- lenge) 21.50 Blackburn – Leicest- er, 1997 (PL Classic Matches) 22.20 Goals of the Season 2006 Öll glæsilegustu mörk hverrar leiktíðar úr- valsdeildarinnar frá upp- hafi til dagsins í dag. 23.20 Chelsea – Club Am- erica (World Football Challenge) ínn 20.00 Hrafnaþing Hrafna- þing er í umsjón Ingva Hrafns Jónssonar. Um- ræður um pólitík líðandi stundar. 21.00 Græðlingur Þáttur í umsjón Guðríðar Helga- dóttur garðyrkjufræðings. Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn og einnig um helgar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.