Morgunblaðið - 29.07.2009, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 29.07.2009, Qupperneq 32
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. JÚLÍ 2009 HHHH „BETRI EN BORAT COHEN ER SCHNILLINGUR!“ – T.V. KVIKMYNDIR.IS „HYSTERICAL! SANDRA BULLOCK AND RYAN REYNOLDS ARE A MATCH MADE IN COMEDY HEAVEN!“ - S.M. ACCESS HOLLYWOOD HHH - LIFE & STYLE WEEKLY ANDREW ÞOLIR EKKI YFIRMANN SINN EN TIL AÐ FÁ STÖÐUHÆKKUN ÞARF HANN AÐ TAKA BÓNORÐI HENNAR BÓNORÐIÐHHHH – IN TOUCH 24.000 MANNS FRÁ FRUMSÝNINGU HHHH „...CRAZIER AND FUNNIER, THAN BORAT“ - ENTERTAINMENT WEEKLY HHH „...YFIRGENGILEGA DÚLLULEGT VIÐUNDUR“ – S.V. MORGUNBLAÐINU „RIOTOUSLY FUNNY! THE PROPOSAL IS WITHOUT QUESTION THE YEAR‘S BEST COMEDY“ – P.H. HOLLYWOOD.COM FÓR BEINT Á TOPPINN Í U SA ATH: FYRSTA SÝNING ER KL. 15:15 Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG SELFOSSI / ÁLFABAKKA THE PROPOSAL kl. 3:15D - 5:30D - 8D - 10:30D L DIGTAL BRÜNO kl. 8 - 10:30 14 THE PROPOSAL kl. 3:15 - 5:30 - 8 - 10:30 LÚXUS VIP HANGOVER kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:30 12 HARRY POTTER AND THE HALF BLOOD PRINCE kl. 4 - 5 - 7 - 8 - 10:10 10 TRANSFORMERS kl. 5 10 / KRINGLUNNI THE PROPOSAL kl. 3:20D - 5:40D - 8D - 10:20D L DIGITAL HARRY POTTER AND THE HALF BLOOD PRINCE kl. 5:30D - 8:30D 10 DIGITAL BRÜNO kl. 8 - 10:10 14 THE HANGOVER kl. 4 - 6 12 Hann var troðfullur, salur 1 í Há-skólabíói á mánudagskvöldið þegarég skellti mér á sænsku spennu- myndina Karlar sem hata konur. Komst ég þar með í hóp þeirra rúmlega 10.000 Íslend- inga sem séð hafa myndina á aðeins nokkr- um dögum. En um leið komst ég að því að hér er á ferðinni ys og þys út af litlu, enda myndin ekki sérlega merkileg.    Hugsanlegt er að væntingar mínar tilmyndarinnar hafi verið of miklar, enda hefur hún víðast hvar hlotið mjög góða dóma. Þá hefur bókin sem myndin er gerð eftir notið gríðarlegra vinsælda og selst í skipsförmum. Mér er hins vegar hulin ráð- gáta hvernig á því stendur.    Að vísu fer myndin mjög vel af stað og ergríðarlega spennandi fyrsta klukkutím- ann. Eftir það dettur botninn hins vegar úr sögunni og plottið og niðurstaðan minnir á eitthvað sem maður hefur margoft séð í sjón- varpsþáttum- og myndum á borð við Taggart eða Derrick. Endirinn kom á engan hátt á óvart og það var engin sérstök afhjúpun, líkt og til dæmis í hinni mögnuðu Seven sem myndinni sænsku hefur verið líkt við.    Verst er þó að myndin öll er undir af-skaplega sterkum áhrifum frá banda- rískri kvikmyndagerð og ef ekki væri fyrir tungumálið mætti halda að hér væri á ferð- inni Hollywood-endurgerð. Þannig eru eng- ar listrænar áherslur í til dæmis kvikmynda- töku, klippingu eða tónlist, líkt og vænta mætti af sænskri kvikmynd. Annað var uppi á teningnum í síðustu sænsku kvikmynd sem sló í gegn, hinni frábæru Låt den rätte komma in. Þá koma engin sérsænsk atriði fyrir í myndinni – hún gæti gerst hvar sem er í heiminum. Í hinni íslensku Mýri, sem á eitt og annað sameiginlegt með Körlum sem hata konur, komu ýmis séríslensk atriði fyrir – til lega ógeðfelldum „umsjónarmanni“ hennar. Aðalsöguhetjan Mikael Blomkvist er hins vegar furðu flatur og óspennandi í túlkun Michael Nyqvist.    Ég hef ekki lesið bókina Karlar sem hatakonur en miðað við vinsældir hennar getur varla annað verið að hún sé betri en myndin sem er ekkert annað en glæpamynd í rúmu meðallagi. Það kemur þó varla á óvart enda er það nú oftast svo að bókin er betri en myndin. jbk@mbl.is » Verst er þó að myndin öll erundir afskaplega sterkum áhrifum frá bandarískri kvik- myndagerð og ef ekki væri fyr- ir tungumálið mætti halda að hér væri á ferðinni Hollywood- endurgerð. Jóhann Bjarni Kolbeinsson AF LISTUM Upp með hendur! Nyqvist í hlutverki blaðamannsins Blomkvists í Karlar sem hata konur. að mynda er ógleymanlegt þegar Ingvar E. reif í sig sviðakjamma, íklæddur íslenskri lopapeysu.    Karlar sem hata konur er þó alls ekki lé-leg mynd. Til dæmis fer leikkonan Noomi Rapace á kostum í hlutverki lang- samlega áhugaverðustu persónu mynd- arinnar, pönkarans Lisbet Salander sem gef- ur orðatiltækinu „að kalla ekki allt ömmu sína“ nýja merkingu. Þannig er besti kafli myndarinnar lítil hliðarsaga af henni og sér- Ys og þys út af litlu

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.