Morgunblaðið - 19.08.2009, Side 30

Morgunblaðið - 19.08.2009, Side 30
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. ÁGÚST 2009 BYGGÐ Á METSÖLUBÓK STIEG LARSSON Harðsvíraðir glæpamenn nota sér neyð fólks og örvæntingu til að komast yfir landamærin til Bandaríkjanna. 35.000 manns í aðsókn! HHH „...Tilfinningum hlaðin, hreinskilin mynd um misjöfn örlög mannanna...” - S.V., MBL HHHH - Heimir og Gulli / Bítið á Bylgjunni MARGRÉT LÁRA VIÐARSDÓTTIR SARA BJÖRK GUNNARSDÓTTIR EDDA GARÐARSDÓTTIR GRÉTA MJÖLL SAMÚELSDÓTTIR HÓLMFRÍÐUR MAGNÚSDÓTTIR KATRÍN JÓNSDÓTTIR „Mögnuð heimildarmynd um íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu eins og þú hefur aldrei séð það áður! Missið ekki af þessari áhrifaríku og skemmtilegu mynd! Áfram Ísland!“ HHHH „Fróð leg og skemmt i leg he imi ldarmynd” - S.V. , MBL „Þjóðargersemi” - S .V. , MBL HHHH - S.V., MBL HHHH - V.J.V., FBL HHHH -Þ.Þ., DV HHHH - Ó.H.T., Rás 2 HHHH - H.G., Rás 2 Frá Tony Scott, leikstjóra Deja Vu og Man on Fire kemur magnaður spennutryllir. Denzel Washington upplifir sína verstu martröð þegar hann þarf að takast á við John Travolta höfuðpaur glæpamannanna. Sími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5% endurgreitt í Háskólabíó Sími 551 9000 Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef ÓDÝRT Í BÍÓ Í REGNBOGANU M 750kr. SÝND Í HÁSKÓLABÍÓ SÝND Í REGNBOGANUM 750 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - ALLA DAGA SÝND Í SMÁRABÍÓ, OG REGNBOGANUM SÝND Í SMÁRABÍÓ, HÁSKÓLABÍÓ, BORGARBÍÓ OG REGNBOGANUM The Taking of Pelham 123 kl. 8 - 10 B.i.16 ára G.I. Joe: The Rise of Cobra kl. 5:45 - 8 - 10:10 B.i.12 ára Karlar sem hata konur kl. 5:20 B.i.16 ára Stelpurnar okkar kl. 6 - 8 - 10 LEYFÐ G.I. Joe: The Rise of Cobra kl. 6:30 - 9 B.i.12 ára Funny Games kl. 8 - 10:20 B.i.18 ára Karlar sem hata konur kl. 6 - 9 B.i.16 ára Ísöld 3 (ísl. tal) kl. 5:50 LEYFÐ Taking of Pelham 123 kl. 5:30 - 8 - 10:30 750kr. B.i.16 ára Crossing Over kl. 8 - 10:30 750kr. B.i.16 ára Karlar sem hata konur kl. 7 - 10 750kr. B.i.16 ára Ice Age 3 (enskt tal) kl. 5:50 750kr. LEYFÐ My Sister‘s Keeper kl. 5:30 - 8 - 10:20 750kr. B.i.12 ára THE End of Mr Y segir frá bók sem er svo ótta- leg að allir þeir sem lesa hana hverfa snimm- hendis úr heimi lifenda; ýmist látast þeir voveif- lega eða þeir gufa upp. Getur nærri að þetta ger- ir bókina eftirsókn- arverða, en illt er að komast í hana í ljósi þess að aðeins er til eitt eintak sem varðveitt er í þýsku bankahólfi. Sögupersónu The End of Mr Y, Ariel Manto, bregður því eðlilega í brún þegar hún rekst á bókina í kassa með öðrum skræðum í fornbókaverslun. Varla þarf að taka það fram að hún eyðir síðustu aurunum í að kaupa sér bókina og flýtir sér heim til að lesa hana, nema hvað. Það hefði hún þó betur látið ógert. Ekki vil ég rekja söguþráðinn um of í þess- ari ágætu bók, en hann er einskonar samsuða úr gamaldags reyfara með dulrænu ívafi og vísindaskáldsögulegri spennusögu. Sú blanda gengur þokkalega upp, en heldur þykir mér bersöglisögur af afbrigðilegu kynlífi sögu- hetjunnar trufla framvinduna. Grunnþáttur sögunnar, það sem Ariel Manto upplifir eftir að hafa lesið bókina, er þó býsna vel heppn- aður. Bókin banvæna The End of Mr Y eftir Scarlett Thomas. 453 bls. Kilja. Canongate gefur út. Árni Matthíasson ERLENDAR BÆKUR» Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@mbl.is GONZALES-fjölskyldan var umtöluð við konungshirðir Evrópu á 16. öld enda var þar engin venjuleg fjölskylda á ferð- inni. Fjölskyldumeðlimir voru svo loðnir að þeir minntu sumpart á dýr. Saga þessarar sérstöku fjölskyldu er rakin í bókinni The Marvellous Hairy Girls eft- ir Merry Wiesner-Hanks. Óvæntur gestur við hirðina Hinn tíu ára gamli Pedro Gonzales birtist við hirð Hinriks II Frakkakon- ungs og drottningar hans Catherine de Medici árið 1547. Hann fæddist á Spáni, ekkert er vitað um foreldra hans eða hvernig hann komst til Frakklands en getgátur eru uppi um að spánskir þrælasalar hafi fangað hann og talið að Frakkakonungur hefði áhuga á að líta hann augum. Pedro hafði einstakt útlit því andlit hans og líkami voru þakin hárum. Pedro vakti strax áhuga kon- ungs sem lét sér merkilega annt um hann og setti hann til mennta. Hann sat á skólabekk og lærði latínu og önnur fræði sem aðalsbörn áttu að tileinka sér, og meðal samnemenda hans var María Stúart sem átti eftir að verða drottning Skota. Börn þakin hárum Pedro gekk að eiga konu að nafni Catherine sem var sögð vera sönn feg- urðardís. Þau eignuðust sjö börn og öll nema eitt erfðu sérkenni föður síns og voru þakin hárum. Börnin vöktu ekki síður athygli en faðir þeirra. Árið 1590 flutti fjölskyldan til Parma. Pedro og börn hans vöktu vitaskuld athygli lækna sem rannsökuðu þau af forvitni. Fjöl- skyldunni virðist ætíð hafa verið sýnd full virðing og varð ekki fyrir ofsóknum eða útskúfun vegna sérkenna sinna. Myndir af fjölskyldumeðlimum eru enn til í evrópskum köstulum. Elsta dóttir Pedros, Maddalena, gekk í hjónaband með hirðmanni og eignaðist börn sem voru þakin hárum, eins og móðir þeirra. Systkini Maddalenu voru undir verndarvæng ríkra og valdamik- illa aðalsmanna og -kvenna en höfðu um leið fullt frelsi til búsetu og athafna og settust að í litlu þorpi, Capodimonte, ná- lægt Róm. Sum þeirra giftust og eign- uðust börn og nokkur þeirra báru ein- kenni ættarinnar. Þegar kynslóðunum fjölgaði hurfu einkennin smám saman. Forvitnilegar bækur: Hin sérstaka Gonzales-ætt Engin venjuleg fjölskylda Antoinette Gonzales Dóttir Pedros var loðin eins og faðir hennar og systkini, eins og sjá má á myndinni.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.